Engri vél snúið frá Keflavíkurflugvelli sökum þoku Birgir Olgeirsson skrifar 5. júní 2018 12:27 Keflavíkurflugvöllur. Vísir/Anton Brink. Aðstæður á Keflavíkurflugvelli í nótt voru ekki með besta móti sökum þoku sem olli því að aðeins mátti ein vél lenda eða taka á loft í einu. Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia, segir vinnureglur hjá Keflavíkurflugvelli skýrar þegar skyggnið verður svo slæmt sökum þoku. „Þá er bara ein hreyfing í einu, hvort sem það er flugtak eða lending. Þá þurfti hver og ein vél að koma inn og lenda og fara á sína endastöð. Þegar því var lokið mátti næsta vél koma inn og svo framvegis. Það þurftu nokkrar vélar að bíða þar til þeim var hleypt í röðina til að lenda. Þetta er bara staðan þegar skyggnið var eins og það var í morgun,“ segir Guðjón. Flugstjóri farþegaþotu WOW Air, sem var á leið frá Barcelona til Keflavíkur, hætti við að lenda í Keflavík í nótt sökum þotu og lenti þess í stað á flugvelli í Shannon á Írlandi. Upplýsingafulltrúi WOW Air sagði í samtali við Vísi að það hefði verið ákvörðun flugstjórans að lenda ekki. Farþegaþota Icelandair, sem var á leið frá Denver til Keflavíkur, stoppaði í um klukkutíma á Iqaluit-flugvellinum í Norður Kanada til að taka eldsneyti áður en förinni var aftur heitið til Keflavíkur. Ástæðan fyrir því að millilent var í Kanada var sú að um langa flugferð er að ræða og sá flugstjórinn fyrir þó nokkra bið sökum þoku í Keflavík. Guðjón Helgason segir að allar vélar sem áttu að lenda á Keflavíkurflugvelli í nótt hefðu fengið leyfi til þess en þurftu að bíða í einhvern tíma sökum þoku. Fréttir af flugi Tengdar fréttir Farþegar WOW strandaglópar á Írlandi Farþegar í flugi WOW Air frá Barcelona til Keflavíkur furða sig á takmarkaðri upplýsingagjöf frá flugfélaginu. 5. júní 2018 06:15 Mest lesið Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Eldur í sendibíl á Miklubraut Innlent Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Erlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira
Aðstæður á Keflavíkurflugvelli í nótt voru ekki með besta móti sökum þoku sem olli því að aðeins mátti ein vél lenda eða taka á loft í einu. Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia, segir vinnureglur hjá Keflavíkurflugvelli skýrar þegar skyggnið verður svo slæmt sökum þoku. „Þá er bara ein hreyfing í einu, hvort sem það er flugtak eða lending. Þá þurfti hver og ein vél að koma inn og lenda og fara á sína endastöð. Þegar því var lokið mátti næsta vél koma inn og svo framvegis. Það þurftu nokkrar vélar að bíða þar til þeim var hleypt í röðina til að lenda. Þetta er bara staðan þegar skyggnið var eins og það var í morgun,“ segir Guðjón. Flugstjóri farþegaþotu WOW Air, sem var á leið frá Barcelona til Keflavíkur, hætti við að lenda í Keflavík í nótt sökum þotu og lenti þess í stað á flugvelli í Shannon á Írlandi. Upplýsingafulltrúi WOW Air sagði í samtali við Vísi að það hefði verið ákvörðun flugstjórans að lenda ekki. Farþegaþota Icelandair, sem var á leið frá Denver til Keflavíkur, stoppaði í um klukkutíma á Iqaluit-flugvellinum í Norður Kanada til að taka eldsneyti áður en förinni var aftur heitið til Keflavíkur. Ástæðan fyrir því að millilent var í Kanada var sú að um langa flugferð er að ræða og sá flugstjórinn fyrir þó nokkra bið sökum þoku í Keflavík. Guðjón Helgason segir að allar vélar sem áttu að lenda á Keflavíkurflugvelli í nótt hefðu fengið leyfi til þess en þurftu að bíða í einhvern tíma sökum þoku.
Fréttir af flugi Tengdar fréttir Farþegar WOW strandaglópar á Írlandi Farþegar í flugi WOW Air frá Barcelona til Keflavíkur furða sig á takmarkaðri upplýsingagjöf frá flugfélaginu. 5. júní 2018 06:15 Mest lesið Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Eldur í sendibíl á Miklubraut Innlent Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Erlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira
Farþegar WOW strandaglópar á Írlandi Farþegar í flugi WOW Air frá Barcelona til Keflavíkur furða sig á takmarkaðri upplýsingagjöf frá flugfélaginu. 5. júní 2018 06:15