Nauðlenti á leið frá Keflavík til Madrídar Kristín Ólafsdóttir skrifar 16. júní 2018 21:51 Að sögn íslensks farþega um borð í vél Norwegian Air voru sex til sjö Íslendingar í vélinni til viðbótar. Vísir/Getty Flugvél norska flugfélagsins Norwegian Air var nauðlent á flugvellinum í Birmingham á Englandi í dag. Vélin var á leið frá Keflavíkurflugvelli til Madrídar og þurfti að nauðlenda henni vegna sprungins dekks, að sögn upplýsingafulltrúa flugfélagsins. 152 farþegar voru um borð í flugvélinni, að því er fram kemur í frétt á vef Coventry Telegraph, en slökkvilið tók á móti henni er hún lenti í Birmingham. Þá þurfti að loka flugvellinum um stund í kjölfar atviksins. Engan sakaði við lendinguna. Halldóra Ana Purusic, farþegi í vélinni, sagði í samtali við Mbl.is í dag að farþegar hefðu allir orðið mjög hræddir og einhverjir byrjað að gráta þegar áhöfnin tilkynnti þeim um að lenda þyrfti vélinni í Birmingham. Þá sagði Halldóra að sex til sjö Íslendingar til viðbótar hefðu verið um borð í vélinni, sem tók á loft í Keflavík um klukkan 9:30 í morgun, en megnið af farþegunum hefði verið Spánverjar. Fréttir af flugi Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Erlent Eldur í sendibíl á Miklubraut Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Sjá meira
Flugvél norska flugfélagsins Norwegian Air var nauðlent á flugvellinum í Birmingham á Englandi í dag. Vélin var á leið frá Keflavíkurflugvelli til Madrídar og þurfti að nauðlenda henni vegna sprungins dekks, að sögn upplýsingafulltrúa flugfélagsins. 152 farþegar voru um borð í flugvélinni, að því er fram kemur í frétt á vef Coventry Telegraph, en slökkvilið tók á móti henni er hún lenti í Birmingham. Þá þurfti að loka flugvellinum um stund í kjölfar atviksins. Engan sakaði við lendinguna. Halldóra Ana Purusic, farþegi í vélinni, sagði í samtali við Mbl.is í dag að farþegar hefðu allir orðið mjög hræddir og einhverjir byrjað að gráta þegar áhöfnin tilkynnti þeim um að lenda þyrfti vélinni í Birmingham. Þá sagði Halldóra að sex til sjö Íslendingar til viðbótar hefðu verið um borð í vélinni, sem tók á loft í Keflavík um klukkan 9:30 í morgun, en megnið af farþegunum hefði verið Spánverjar.
Fréttir af flugi Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Erlent Eldur í sendibíl á Miklubraut Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Sjá meira