Chrissy Teigen og John Legend héldu upp á afmæli Donald Trump Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 15. júní 2018 13:45 Chrissy Teigen ákvað að gera eitthvað jákvætt vegna afmælis forsetans í gær. Glamour/Getty Fyrirsætan og bókahöfundurinn Chrissy Teigen hefur lengi verið einn helsti óvinur Donalds Trump Bandaríkjaforseta á Twitter. Teigen hefur ítrekað gagnrýnt skoðanir forsetans og hikar ekki við að svara honum fullum hálsi þegar hann tjáir sig. Forsetinn endaði á að „blokka“ hana á Twitter svo hún gæti ekki sett athugasemdir við færslurnar hans. Teigen og eiginmaður hennar, söngvarinn John Legend, hafa nokkrum sinnum talað um það opinberlega hversu ósammála þau eru Trump og nánast öllu sem hann segir og gerir. Hjónin eiga tvö börn saman og gáfu þau 72.000 dollara frá hverjum fjölskyldumeðlimi, alls í kringum 31 milljón Íslenskra króna, til ACLU mannréttindasamtakanna. ACLU eru samtök um borgaralegt frelsi en í bréfi sem Teigen birti á Twitter útskýra hjónin hvað þeim finnst um stefnu Trump í innflytjendamálum og áhrifin sem hún hefur á innflytjendafjölskyldur í Bandaríkjunum. Hvetja þau aðdáendur sína í að halda með þeim upp á afmæli Trump með þessum hætti og gera það að einhverju jákvæðu með því að gefa 7,2 dollara, 72 dollara eða einhverja aðra upphæð til ACLU í tilefni af þessum degi. Ef marka má viðbrögðin á Twitter virðist sem fólk hafi mikinn húmor fyrir þessu uppátæki og fjölmargir hafa greinilega fylgt fordæmi þeirra og jafnvel birt skjáskot á Twitter af eigin framlagi til ACLU. Trump hefur ekki tjáð sig um málið. happy birthday, @realDonaldTrump pic.twitter.com/BWEgRAcdPX— christine teigen (@chrissyteigen) June 14, 2018 Tengdar fréttir Trump blokkar Chrissy Teigen á Twitter Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur blokkað ofurfyrirsætinu Chrissy Teigen á Twitter en hún í gegnum árin látið hann heyra það á samfélagsmiðlinum. 25. júlí 2017 16:30 Chrissy Teigen heldur áfram að sigra Twitter Chrissy lætur í sér heyra þegar henni er misboðið. 28. mars 2017 17:30 Mest lesið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist Fleiri fréttir „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Sjá meira
Fyrirsætan og bókahöfundurinn Chrissy Teigen hefur lengi verið einn helsti óvinur Donalds Trump Bandaríkjaforseta á Twitter. Teigen hefur ítrekað gagnrýnt skoðanir forsetans og hikar ekki við að svara honum fullum hálsi þegar hann tjáir sig. Forsetinn endaði á að „blokka“ hana á Twitter svo hún gæti ekki sett athugasemdir við færslurnar hans. Teigen og eiginmaður hennar, söngvarinn John Legend, hafa nokkrum sinnum talað um það opinberlega hversu ósammála þau eru Trump og nánast öllu sem hann segir og gerir. Hjónin eiga tvö börn saman og gáfu þau 72.000 dollara frá hverjum fjölskyldumeðlimi, alls í kringum 31 milljón Íslenskra króna, til ACLU mannréttindasamtakanna. ACLU eru samtök um borgaralegt frelsi en í bréfi sem Teigen birti á Twitter útskýra hjónin hvað þeim finnst um stefnu Trump í innflytjendamálum og áhrifin sem hún hefur á innflytjendafjölskyldur í Bandaríkjunum. Hvetja þau aðdáendur sína í að halda með þeim upp á afmæli Trump með þessum hætti og gera það að einhverju jákvæðu með því að gefa 7,2 dollara, 72 dollara eða einhverja aðra upphæð til ACLU í tilefni af þessum degi. Ef marka má viðbrögðin á Twitter virðist sem fólk hafi mikinn húmor fyrir þessu uppátæki og fjölmargir hafa greinilega fylgt fordæmi þeirra og jafnvel birt skjáskot á Twitter af eigin framlagi til ACLU. Trump hefur ekki tjáð sig um málið. happy birthday, @realDonaldTrump pic.twitter.com/BWEgRAcdPX— christine teigen (@chrissyteigen) June 14, 2018
Tengdar fréttir Trump blokkar Chrissy Teigen á Twitter Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur blokkað ofurfyrirsætinu Chrissy Teigen á Twitter en hún í gegnum árin látið hann heyra það á samfélagsmiðlinum. 25. júlí 2017 16:30 Chrissy Teigen heldur áfram að sigra Twitter Chrissy lætur í sér heyra þegar henni er misboðið. 28. mars 2017 17:30 Mest lesið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist Fleiri fréttir „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Sjá meira
Trump blokkar Chrissy Teigen á Twitter Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur blokkað ofurfyrirsætinu Chrissy Teigen á Twitter en hún í gegnum árin látið hann heyra það á samfélagsmiðlinum. 25. júlí 2017 16:30
Chrissy Teigen heldur áfram að sigra Twitter Chrissy lætur í sér heyra þegar henni er misboðið. 28. mars 2017 17:30