Tim Burton leikstýrir myndinni og er hún lauslega byggð á hinni frægu samnefndri Disney teiknimynd sem kom út árið 1941.
Myndin er svo sannarlega stjörnum prýdd. Stórleikararnir Colin Farrel, Danny DeVito, Michael Keaton og Eva Green fara öll með hlutverk.
Sé eitthvað að marka stikluna ætti myndin að verða stórkostleg fjölskylduskemmtun.