Sheeran tók lagið í íslensku treyjunni Kristín Ólafsdóttir skrifar 28. júní 2018 10:11 Ed Sheeran á sviði í Windsor í gærkvöldi, íklæddur íslensku landsliðstreyjunni. Nema hvað! Vísir/Getty Breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran er greinilega stuðningsmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu en hann skartaði treyju liðsins á viðburði sem starfsbróðir hans, Elton John, hélt í gærkvöldi. Fréttir höfðu áður verið fluttar af því að Sheeran hefði klæðst treyjunni á Instagram en hann virðist hafa vippað sér í hana tvö kvöld í röð. Í fyrra skiptið var hann í fótbolta með félögum sínum, en þar sást þó aðeins glitta í treyju íslenska liðsins. Í gærkvöldi var Sheeran svo fenginn til að koma fram á góðgerðarviðburði til styrktar AIDS-samtökum Eltons Johns í Windsor á Englandi og notaði þar aftur tækifærið til að klæðast treyjunni. Af myndum frá gærkvöldinu að dæma má ætla að Sheeran hafi liðið vel í einkennisbúningi íslenska liðsins er hann spilaði fyrir viðburðargesti.Ed Sheeran í fanginu á Elton John.Vísir/GettySheeran virðist ekki hafa reddað Eltoni John og eiginmanni hans, Dadid Furnish, íslenskum landsliðstreyjum.Vísir/Getty Ed Sheeran á Íslandi HM 2018 í Rússlandi Íslandsvinir Tónlist Tengdar fréttir Ed Sheeran setur sinn svip á lagið Layla eftir Eric Clapton Tónlistarmaðurinn Ed Sheeran er einn sá allra vinsælasti í heiminum í dag. Hann virðist vera nokkuð fær í því að taka lög annarra og setja sinn svip á þau. 2. janúar 2018 12:30 Mogginn birti mynd af Ed Sheeran í minningargrein um Íslending Þau leiðinlegu mistök eru í Morgunblaðinu í dag að mynd af Ed Sheeran fylgir með minningargrein manns sem lést hér á landi á dögunum. 25. janúar 2018 11:15 Ed Sheeran trúlofaður Sheeran og unnusta hans, Cherry Seaborn, eru að eigin sögn mjög hamingjusöm og ástfangin. 20. janúar 2018 14:52 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira
Breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran er greinilega stuðningsmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu en hann skartaði treyju liðsins á viðburði sem starfsbróðir hans, Elton John, hélt í gærkvöldi. Fréttir höfðu áður verið fluttar af því að Sheeran hefði klæðst treyjunni á Instagram en hann virðist hafa vippað sér í hana tvö kvöld í röð. Í fyrra skiptið var hann í fótbolta með félögum sínum, en þar sást þó aðeins glitta í treyju íslenska liðsins. Í gærkvöldi var Sheeran svo fenginn til að koma fram á góðgerðarviðburði til styrktar AIDS-samtökum Eltons Johns í Windsor á Englandi og notaði þar aftur tækifærið til að klæðast treyjunni. Af myndum frá gærkvöldinu að dæma má ætla að Sheeran hafi liðið vel í einkennisbúningi íslenska liðsins er hann spilaði fyrir viðburðargesti.Ed Sheeran í fanginu á Elton John.Vísir/GettySheeran virðist ekki hafa reddað Eltoni John og eiginmanni hans, Dadid Furnish, íslenskum landsliðstreyjum.Vísir/Getty
Ed Sheeran á Íslandi HM 2018 í Rússlandi Íslandsvinir Tónlist Tengdar fréttir Ed Sheeran setur sinn svip á lagið Layla eftir Eric Clapton Tónlistarmaðurinn Ed Sheeran er einn sá allra vinsælasti í heiminum í dag. Hann virðist vera nokkuð fær í því að taka lög annarra og setja sinn svip á þau. 2. janúar 2018 12:30 Mogginn birti mynd af Ed Sheeran í minningargrein um Íslending Þau leiðinlegu mistök eru í Morgunblaðinu í dag að mynd af Ed Sheeran fylgir með minningargrein manns sem lést hér á landi á dögunum. 25. janúar 2018 11:15 Ed Sheeran trúlofaður Sheeran og unnusta hans, Cherry Seaborn, eru að eigin sögn mjög hamingjusöm og ástfangin. 20. janúar 2018 14:52 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira
Ed Sheeran setur sinn svip á lagið Layla eftir Eric Clapton Tónlistarmaðurinn Ed Sheeran er einn sá allra vinsælasti í heiminum í dag. Hann virðist vera nokkuð fær í því að taka lög annarra og setja sinn svip á þau. 2. janúar 2018 12:30
Mogginn birti mynd af Ed Sheeran í minningargrein um Íslending Þau leiðinlegu mistök eru í Morgunblaðinu í dag að mynd af Ed Sheeran fylgir með minningargrein manns sem lést hér á landi á dögunum. 25. janúar 2018 11:15
Ed Sheeran trúlofaður Sheeran og unnusta hans, Cherry Seaborn, eru að eigin sögn mjög hamingjusöm og ástfangin. 20. janúar 2018 14:52