Secret Solstice þakkar fyrir sig Bergþór Másson skrifar 24. júní 2018 22:31 Frá Secret Solstice hátíðinni í fyrra. VÍSIR/Andri Marinó Secret Solstice hátíðinni lýkur nú að kvöldi sunnudags 24. júní. Breski rapparinn Stormzy lokar hátíðinni á stóra sviðinu í kvöld. Þetta er í fimmta skipti sem hátíðin er haldin í Laugardalnum. Skipuleggjendur segja að hátíðin hafi farið vel fram og að það hafi verið heilt yfir jákvæð og góð stemning í Laugardalnum yfir helgina. Þrátt fyrir það hafði lögreglan afskipti af um þrjátíu einstaklingum vegna vörslu fíkniefna í gærkvöldi. Skipuleggjendur segja hátíðarsvæðið vera í mun betra ásigkomulagi en við var að búast miðað við veðurskilyrði. Það þakka þeir hátíðargestum og segja þeir umhverfisvitund gesta fara vaxandi og að vel hafi verið tekið í sérstakar ráðstafanir á borð við að flokka rusl sem og að takmarka plastnotkun eftir fremsta megni. Að sögn fjölmiðlafulltrúa hátíðarinnar voru 15.000 manns á svæðinu og þar með 500 starfsmenn. Að lokum þakka skipuleggjendur öllum hátíðargestum, samstarfsaðilum, lögreglu, gæslu og starfsfólki Frístundamiðstöðva Reykjavíkur fyrir frábæra hátíð. Secret Solstice Tónlist Tengdar fréttir Tugir fíkniefnamála til viðbótar í Laugardalnum í nótt Alls hafa um sextíu fíkniefnamál komið upp í Laugardalnum þar sem Secret Solstice-tónlistarhátíðin fer fram það sem af er helginni. 24. júní 2018 08:22 Múgæsingur í miðborginni: „Biffinn var tekinn og honum var snúið á hvolf“ Hljómsveitin ClubDub vakti mikla athygli í gær fyrir framkomu sína á Secret Solstice ásamt útgáfuhófi á skemmtistaðnum b5. 24. júní 2018 19:15 Dagskráin á síðasta degi Secret Solstice Síðasti dagur tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice er í dag og mörg stór nöfn koma fram. 24. júní 2018 11:37 Í takti við það sem gerist á öðrum hátíðum Björn Teitsson fjölmiðlafulltrúi tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice segir að fjöldi fíkniefnamála á hátíðinni sé í takt við það sem gerist á öðrum sambærilegum hátíðum. 24. júní 2018 10:33 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Sjá meira
Secret Solstice hátíðinni lýkur nú að kvöldi sunnudags 24. júní. Breski rapparinn Stormzy lokar hátíðinni á stóra sviðinu í kvöld. Þetta er í fimmta skipti sem hátíðin er haldin í Laugardalnum. Skipuleggjendur segja að hátíðin hafi farið vel fram og að það hafi verið heilt yfir jákvæð og góð stemning í Laugardalnum yfir helgina. Þrátt fyrir það hafði lögreglan afskipti af um þrjátíu einstaklingum vegna vörslu fíkniefna í gærkvöldi. Skipuleggjendur segja hátíðarsvæðið vera í mun betra ásigkomulagi en við var að búast miðað við veðurskilyrði. Það þakka þeir hátíðargestum og segja þeir umhverfisvitund gesta fara vaxandi og að vel hafi verið tekið í sérstakar ráðstafanir á borð við að flokka rusl sem og að takmarka plastnotkun eftir fremsta megni. Að sögn fjölmiðlafulltrúa hátíðarinnar voru 15.000 manns á svæðinu og þar með 500 starfsmenn. Að lokum þakka skipuleggjendur öllum hátíðargestum, samstarfsaðilum, lögreglu, gæslu og starfsfólki Frístundamiðstöðva Reykjavíkur fyrir frábæra hátíð.
Secret Solstice Tónlist Tengdar fréttir Tugir fíkniefnamála til viðbótar í Laugardalnum í nótt Alls hafa um sextíu fíkniefnamál komið upp í Laugardalnum þar sem Secret Solstice-tónlistarhátíðin fer fram það sem af er helginni. 24. júní 2018 08:22 Múgæsingur í miðborginni: „Biffinn var tekinn og honum var snúið á hvolf“ Hljómsveitin ClubDub vakti mikla athygli í gær fyrir framkomu sína á Secret Solstice ásamt útgáfuhófi á skemmtistaðnum b5. 24. júní 2018 19:15 Dagskráin á síðasta degi Secret Solstice Síðasti dagur tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice er í dag og mörg stór nöfn koma fram. 24. júní 2018 11:37 Í takti við það sem gerist á öðrum hátíðum Björn Teitsson fjölmiðlafulltrúi tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice segir að fjöldi fíkniefnamála á hátíðinni sé í takt við það sem gerist á öðrum sambærilegum hátíðum. 24. júní 2018 10:33 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Sjá meira
Tugir fíkniefnamála til viðbótar í Laugardalnum í nótt Alls hafa um sextíu fíkniefnamál komið upp í Laugardalnum þar sem Secret Solstice-tónlistarhátíðin fer fram það sem af er helginni. 24. júní 2018 08:22
Múgæsingur í miðborginni: „Biffinn var tekinn og honum var snúið á hvolf“ Hljómsveitin ClubDub vakti mikla athygli í gær fyrir framkomu sína á Secret Solstice ásamt útgáfuhófi á skemmtistaðnum b5. 24. júní 2018 19:15
Dagskráin á síðasta degi Secret Solstice Síðasti dagur tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice er í dag og mörg stór nöfn koma fram. 24. júní 2018 11:37
Í takti við það sem gerist á öðrum hátíðum Björn Teitsson fjölmiðlafulltrúi tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice segir að fjöldi fíkniefnamála á hátíðinni sé í takt við það sem gerist á öðrum sambærilegum hátíðum. 24. júní 2018 10:33