Flugfreyjur ósáttar við öryggisgæsluna í Keflavík Gissur Sigurðsson skrifar 2. júlí 2018 13:46 Flugfreyjur segja að á þeim sé leitað nokkuð ítarlega fyrir framan aðra Vísir/Vilhelm Flugfreyjur Icelandair undrast hvað þær þurfa nú að sæta strangri öryggisgæslu þegar þær fara úr landi og sé hún strangari en á flugvöllum annars staðar í heiminum. Isavia segir að þetta megi rekja til smávægilegra breytinga á öryggiseftirliti, sem tóku gildi í maí og flugrekendum hafi verið tilkynnt um. Flugfreyjur segja að á þeim sé leitað nokkuð ítarlega fyrir framan aðra og persónulegir munir séu skoðaðir nokkuð ítarlega, nokkuð sem þær hafa ekki átt að venjast og hafi hvergi kynnst á flugvöllum annarsstaðar í heiminum. Þessu þurfi þær að sæta þrátt fyrir að að þær, eins og aðrir í fluggeiranum, hafi þegar sætt einhvers konar bakgrunnsskoðun ríkislögreglustjóra. Flugfreyjufélag Íslands hefur fyrir hönd flugfreyja hjá Icelandair sent félaginu formlega athugasemd og fyrirspurn vegna þessa og muni senda Isavia svipað erindi í dag. Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia, segir að nýtt verklag við öryggisgæsluna hafi verið tekið upp í maí og væru í rauninni smávægilegar útfærslur á eldra öryggiseftirliti, að mati yfirmanna þessara mála í Leifsstöð. Breytingarnar hefðu tekið gildi í maí og viðkomandi flugrekendum tilkynnt um þær með fyrirvara Þessar reglur væru í stöðugri endurskoðun þannig að núverandi tilhögun kynni að breytast í framtíðinni. Fréttir af flugi Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Fleiri fréttir „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Sjá meira
Flugfreyjur Icelandair undrast hvað þær þurfa nú að sæta strangri öryggisgæslu þegar þær fara úr landi og sé hún strangari en á flugvöllum annars staðar í heiminum. Isavia segir að þetta megi rekja til smávægilegra breytinga á öryggiseftirliti, sem tóku gildi í maí og flugrekendum hafi verið tilkynnt um. Flugfreyjur segja að á þeim sé leitað nokkuð ítarlega fyrir framan aðra og persónulegir munir séu skoðaðir nokkuð ítarlega, nokkuð sem þær hafa ekki átt að venjast og hafi hvergi kynnst á flugvöllum annarsstaðar í heiminum. Þessu þurfi þær að sæta þrátt fyrir að að þær, eins og aðrir í fluggeiranum, hafi þegar sætt einhvers konar bakgrunnsskoðun ríkislögreglustjóra. Flugfreyjufélag Íslands hefur fyrir hönd flugfreyja hjá Icelandair sent félaginu formlega athugasemd og fyrirspurn vegna þessa og muni senda Isavia svipað erindi í dag. Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia, segir að nýtt verklag við öryggisgæsluna hafi verið tekið upp í maí og væru í rauninni smávægilegar útfærslur á eldra öryggiseftirliti, að mati yfirmanna þessara mála í Leifsstöð. Breytingarnar hefðu tekið gildi í maí og viðkomandi flugrekendum tilkynnt um þær með fyrirvara Þessar reglur væru í stöðugri endurskoðun þannig að núverandi tilhögun kynni að breytast í framtíðinni.
Fréttir af flugi Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Fleiri fréttir „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Sjá meira