Konungsfjölskyldan birtir skírnarmyndir Lúðvíks prins Sylvía Hall skrifar 16. júlí 2018 10:26 Lúðvík í fangi móður sinnar. Vísir/Getty Katrín, hertogaynja af Cambridge, og Vilhjálmur Bretaprins skírðu son sinn fyrir viku síðan og hlaut prinsinn nafnið Lúðvík Artúr Karl. Hann er þriðja barn hjónanna, en fyrir eiga þau Georg, fjögurra ára, og Karlottu, þriggja ára. Nú hefur konungsfjölskyldan birt myndir úr skírn prinsins þar sem sjá má konungsfjölskylduna í sínu fínasta pússi að fagna nafni nýjasta fjölskyldumeðlimsins. Ljósmyndirnar voru teknar í Clarence House, þar sem Karl Bretaprins og Camilla Parker-Bowles, hertogaynja af Cornwall búa. Þess má einnig geta að þetta er önnur fjölskyldumyndataka konungsfjölskyldunnar sem Meghan Markle tekur þátt í eftir að hún og Harry Bretaprins gengu í hjónaband í maí síðastliðnum, en sú fyrsta var í brúðkaupi þeirra hjóna. A post shared by Kensington Palace (@kensingtonroyal) on Jul 15, 2018 at 2:30pm PDT Fjölskyldan var glæsileg á skírnardaginn. A post shared by Kensington Palace (@kensingtonroyal) on Jul 16, 2018 at 2:00am PDT Prinsinn virtist vera hinn sáttasti með daginn. A post shared by Kensington Palace (@kensingtonroyal) on Jul 15, 2018 at 2:30pm PDT Lúðvík ásamt foreldrum sínum og systkinum. Kóngafólk Tengdar fréttir Lúðvík prins skírður í dag Lúðvík prins, sonur Katrínar, hertogaynju af Cambridge og Vilhjálms Bretaprins, verður skírður í Konungslegu kapellunni við Höll heilags Jakobs síðar í dag. 9. júlí 2018 08:28 Prins er fæddur Drengurinn kom í heiminn klukkan 11:01 í morgun og heilsast bæði móður og barni vel. 23. apríl 2018 12:10 Katrín og Vilhjálmur sýndu prinsinn á tröppum sjúkrahússins Þriðja barn Katrínar hertogaynju af Cambridge og Vilhjálms Bretaprins fæddist í dag. 23. apríl 2018 17:21 Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Fleiri fréttir Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Sjá meira
Katrín, hertogaynja af Cambridge, og Vilhjálmur Bretaprins skírðu son sinn fyrir viku síðan og hlaut prinsinn nafnið Lúðvík Artúr Karl. Hann er þriðja barn hjónanna, en fyrir eiga þau Georg, fjögurra ára, og Karlottu, þriggja ára. Nú hefur konungsfjölskyldan birt myndir úr skírn prinsins þar sem sjá má konungsfjölskylduna í sínu fínasta pússi að fagna nafni nýjasta fjölskyldumeðlimsins. Ljósmyndirnar voru teknar í Clarence House, þar sem Karl Bretaprins og Camilla Parker-Bowles, hertogaynja af Cornwall búa. Þess má einnig geta að þetta er önnur fjölskyldumyndataka konungsfjölskyldunnar sem Meghan Markle tekur þátt í eftir að hún og Harry Bretaprins gengu í hjónaband í maí síðastliðnum, en sú fyrsta var í brúðkaupi þeirra hjóna. A post shared by Kensington Palace (@kensingtonroyal) on Jul 15, 2018 at 2:30pm PDT Fjölskyldan var glæsileg á skírnardaginn. A post shared by Kensington Palace (@kensingtonroyal) on Jul 16, 2018 at 2:00am PDT Prinsinn virtist vera hinn sáttasti með daginn. A post shared by Kensington Palace (@kensingtonroyal) on Jul 15, 2018 at 2:30pm PDT Lúðvík ásamt foreldrum sínum og systkinum.
Kóngafólk Tengdar fréttir Lúðvík prins skírður í dag Lúðvík prins, sonur Katrínar, hertogaynju af Cambridge og Vilhjálms Bretaprins, verður skírður í Konungslegu kapellunni við Höll heilags Jakobs síðar í dag. 9. júlí 2018 08:28 Prins er fæddur Drengurinn kom í heiminn klukkan 11:01 í morgun og heilsast bæði móður og barni vel. 23. apríl 2018 12:10 Katrín og Vilhjálmur sýndu prinsinn á tröppum sjúkrahússins Þriðja barn Katrínar hertogaynju af Cambridge og Vilhjálms Bretaprins fæddist í dag. 23. apríl 2018 17:21 Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Fleiri fréttir Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Sjá meira
Lúðvík prins skírður í dag Lúðvík prins, sonur Katrínar, hertogaynju af Cambridge og Vilhjálms Bretaprins, verður skírður í Konungslegu kapellunni við Höll heilags Jakobs síðar í dag. 9. júlí 2018 08:28
Prins er fæddur Drengurinn kom í heiminn klukkan 11:01 í morgun og heilsast bæði móður og barni vel. 23. apríl 2018 12:10
Katrín og Vilhjálmur sýndu prinsinn á tröppum sjúkrahússins Þriðja barn Katrínar hertogaynju af Cambridge og Vilhjálms Bretaprins fæddist í dag. 23. apríl 2018 17:21