Er Raiola að bjóða félögum að kaupa Pogba? Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 14. júlí 2018 23:00 Paul Pogba hefur staðið sig vel á HM í Rússlandi Vísir/Getty Umboðsmaðurinn Mino Raiola á að hafa boðið Barcelona að kaupa franska miðjumanninn Paul Pogba frá Manchester United. Spænski miðillinn Mundo Deportivo greindi frá þessu í dag. Raiola er sagður hafa gert forráðamönnum Barcelona grein fyrir því að Pogba sé óhamingjusamur í Manchester og vilji komast frá félaginu. Pogba er samningsbundinn United til 2021. Í vetur var mikið rætt um Pogba og möguleg vistaskipti hans þar sem talið var að hann ætti í deilum við knattspyrnustjórann Manchester United. Það er þó ekki lengra síðan en í mars að Raiola gaf sjálfur út að allar sögusagnir um ósætti á milli Pogba og Mourinho væru ósannar. Í apríl bárust hins vegar fréttir af því að Raiola hafi boðið Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City, að kaupa Pogba í janúar.Hvort einhver fótur sé fyrir þessum sögusögnum er hins vegar óljóst, Pogba er sjálfur upptekinn um þessar mundir, hann er á HM í Rússlandi með franska landsliðinu sem spilar til úrslita á mótinu á morgun. Þá er Raiola nokkuð umdeildur í fótboltaheiminum. Enski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Raiola: Zlatan hótaði að fótbrjóta mig Það var nóg að gera hjá stjörnuumboðsmanninum Mino Raiola í sumar. 26. september 2016 08:45 United er búið að hengja verðmiða á Paul Pogba sem gæti farið í sumar Franski miðjumaðurinn mun kosta sitt en United virðist alltaf vera líklegra til að losa sig við hann. 20. apríl 2018 10:30 Pogba boðinn til PSG og United sagt tilbúið að selja en hann vill ekki fara Paul Pogba vill ekki yfirgefa Manchester United öðru sinni. 18. apríl 2018 08:30 United fékk Pogba á tombóluverði að mati umbans Paul Pogba hefði átt að kosta Manchester United tvöfalt það sem það greiddi fyrir hann. 26. mars 2018 11:00 Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira
Umboðsmaðurinn Mino Raiola á að hafa boðið Barcelona að kaupa franska miðjumanninn Paul Pogba frá Manchester United. Spænski miðillinn Mundo Deportivo greindi frá þessu í dag. Raiola er sagður hafa gert forráðamönnum Barcelona grein fyrir því að Pogba sé óhamingjusamur í Manchester og vilji komast frá félaginu. Pogba er samningsbundinn United til 2021. Í vetur var mikið rætt um Pogba og möguleg vistaskipti hans þar sem talið var að hann ætti í deilum við knattspyrnustjórann Manchester United. Það er þó ekki lengra síðan en í mars að Raiola gaf sjálfur út að allar sögusagnir um ósætti á milli Pogba og Mourinho væru ósannar. Í apríl bárust hins vegar fréttir af því að Raiola hafi boðið Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City, að kaupa Pogba í janúar.Hvort einhver fótur sé fyrir þessum sögusögnum er hins vegar óljóst, Pogba er sjálfur upptekinn um þessar mundir, hann er á HM í Rússlandi með franska landsliðinu sem spilar til úrslita á mótinu á morgun. Þá er Raiola nokkuð umdeildur í fótboltaheiminum.
Enski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Raiola: Zlatan hótaði að fótbrjóta mig Það var nóg að gera hjá stjörnuumboðsmanninum Mino Raiola í sumar. 26. september 2016 08:45 United er búið að hengja verðmiða á Paul Pogba sem gæti farið í sumar Franski miðjumaðurinn mun kosta sitt en United virðist alltaf vera líklegra til að losa sig við hann. 20. apríl 2018 10:30 Pogba boðinn til PSG og United sagt tilbúið að selja en hann vill ekki fara Paul Pogba vill ekki yfirgefa Manchester United öðru sinni. 18. apríl 2018 08:30 United fékk Pogba á tombóluverði að mati umbans Paul Pogba hefði átt að kosta Manchester United tvöfalt það sem það greiddi fyrir hann. 26. mars 2018 11:00 Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira
Raiola: Zlatan hótaði að fótbrjóta mig Það var nóg að gera hjá stjörnuumboðsmanninum Mino Raiola í sumar. 26. september 2016 08:45
United er búið að hengja verðmiða á Paul Pogba sem gæti farið í sumar Franski miðjumaðurinn mun kosta sitt en United virðist alltaf vera líklegra til að losa sig við hann. 20. apríl 2018 10:30
Pogba boðinn til PSG og United sagt tilbúið að selja en hann vill ekki fara Paul Pogba vill ekki yfirgefa Manchester United öðru sinni. 18. apríl 2018 08:30
United fékk Pogba á tombóluverði að mati umbans Paul Pogba hefði átt að kosta Manchester United tvöfalt það sem það greiddi fyrir hann. 26. mars 2018 11:00