Netflix sakað um fitusmánun í nýjum þáttum Sylvía Hall skrifar 21. júlí 2018 11:58 Debbie Ryan klæðist fitubúningi við gerð þáttanna. Skjáskot Þættir sem frumsýndir verða á Netflix í ágúst hafa hlotið töluverða gagnrýni á samfélagsmiðlum fyrir fitusmánun. Þættirnir sem bera heitið „Óseðjandi“ [e. Insatiable] fjalla um unglingsstúlku sem hættir að verða fyrir einelti eftir að hún léttist. Í stiklu fyrir þættina fá áhorfendur að kynnast söguhetjunni Patty sem hefur alla tíð verið strítt fyrir þyngd sína og má sjá skólafélaga hennar uppnefna hana „Fatty Patty“ eða feitu Patty. Þegar hún verður fyrir líkamsárás og þarf að láta víra saman á sér kjálkann kemur hún til baka í skólann töluvert léttari en áður. Aðalleikkonan Debbie Ryan klæðist svokölluðum fitubúningi [e. fat suit] við gerð þáttanna og hefur það vakið upp reiði meðal margra. Þá hafa gagnrýnendur sagt að þættirnir ýti undir fordóma í garð feitra og þyngdartap sé málað upp sem „hefnd“.Not very into the premise of Fatty Patty... a teenager stops eating and loses weight and then when “conventionally attractive” takes revenge on her schoolmates? This is still telling kids to lose weight to “win.” The fat shaming is inherent and pretty upsetting. — Jameela Jamil (@jameelajamil) July 20, 2018 Þá hafa sumir bent á að þættirnir endurspegli raunveruleikann og bendi á hvernig er komið fram við fólk í yfirþyngd.As a former fat kid, I don’t find this trash. It’s dark humour and commentary on what the real world is like. As soon as I lost weight people started dealing with me more. Most of you SJWs need to get out of your little bubble and focus on issues that actually need focusing on. — (@jonofyfe) July 20, 2018 Alyssa Milano, ein aðalleikkona þáttanna, stigið fram og sagt þættina ekki smána feitt fólk, heldur benda á hvað fitusmánun gerir fólki sem verður fyrir henni.We are not shaming Patty. We are addressing (through comedy) the damage that occurs from fat shaming. I hope that clears it up. Also, this article does a good job of explaining it more: https://t.co/WoR8R7TjqR#Insatiablehttps://t.co/GFkDdsn1uh — Alyssa Milano (@Alyssa_Milano) July 19, 2018 Hér að neðan má sjá stiklu fyrir þættina. Netflix Mest lesið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Miley Cyrus trúlofuð Tónlist Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Fleiri fréttir Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Sjá meira
Þættir sem frumsýndir verða á Netflix í ágúst hafa hlotið töluverða gagnrýni á samfélagsmiðlum fyrir fitusmánun. Þættirnir sem bera heitið „Óseðjandi“ [e. Insatiable] fjalla um unglingsstúlku sem hættir að verða fyrir einelti eftir að hún léttist. Í stiklu fyrir þættina fá áhorfendur að kynnast söguhetjunni Patty sem hefur alla tíð verið strítt fyrir þyngd sína og má sjá skólafélaga hennar uppnefna hana „Fatty Patty“ eða feitu Patty. Þegar hún verður fyrir líkamsárás og þarf að láta víra saman á sér kjálkann kemur hún til baka í skólann töluvert léttari en áður. Aðalleikkonan Debbie Ryan klæðist svokölluðum fitubúningi [e. fat suit] við gerð þáttanna og hefur það vakið upp reiði meðal margra. Þá hafa gagnrýnendur sagt að þættirnir ýti undir fordóma í garð feitra og þyngdartap sé málað upp sem „hefnd“.Not very into the premise of Fatty Patty... a teenager stops eating and loses weight and then when “conventionally attractive” takes revenge on her schoolmates? This is still telling kids to lose weight to “win.” The fat shaming is inherent and pretty upsetting. — Jameela Jamil (@jameelajamil) July 20, 2018 Þá hafa sumir bent á að þættirnir endurspegli raunveruleikann og bendi á hvernig er komið fram við fólk í yfirþyngd.As a former fat kid, I don’t find this trash. It’s dark humour and commentary on what the real world is like. As soon as I lost weight people started dealing with me more. Most of you SJWs need to get out of your little bubble and focus on issues that actually need focusing on. — (@jonofyfe) July 20, 2018 Alyssa Milano, ein aðalleikkona þáttanna, stigið fram og sagt þættina ekki smána feitt fólk, heldur benda á hvað fitusmánun gerir fólki sem verður fyrir henni.We are not shaming Patty. We are addressing (through comedy) the damage that occurs from fat shaming. I hope that clears it up. Also, this article does a good job of explaining it more: https://t.co/WoR8R7TjqR#Insatiablehttps://t.co/GFkDdsn1uh — Alyssa Milano (@Alyssa_Milano) July 19, 2018 Hér að neðan má sjá stiklu fyrir þættina.
Netflix Mest lesið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Miley Cyrus trúlofuð Tónlist Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Fleiri fréttir Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Sjá meira
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið