Jarðböðin við Mývatn veltu 820 milljónum króna Kristinn Ingi Jónsson skrifar 8. ágúst 2018 06:00 Jarðböðin við Mývatn högnuðust um 309 milljónir í fyrra. Fréttablaðið/Auðunn Heildarvelta Jarðbaðanna við Mývatn í fyrra var 821 milljón króna og jókst um 13 prósent frá fyrra ári þegar veltan nam 725 milljónum króna. Baðstaðurinn skilaði hagnaði upp á 309 milljónir króna á síðasta ári borið saman við 302 milljóna króna hagnað árið 2016. Þetta kemur fram í ársreikningi Jarðbaðanna hf. fyrir síðasta ár. Um 220 þúsund manns heimsóttu Jarðböðin í fyrra og hafa gestirnar aldrei verið fleiri en gert er ráð fyrir að þeim fjölgi um fimm prósent í ár. Í ársreikningi baðstaðarins segir að ákveðið hafi verið að hefja framkvæmdir við nýtt og stærra baðhús og baðlón þar sem núverandi aðstaða anni vart lengur þeim mikla fjölda gesta sem sækir böðin, sér í lagi á háannatíma. Gera áætlanir stjórnenda ráð fyrir að ný aðstaða verði tilbúin á árinu 2020. Jarðböðin voru um síðustu áramót metin á um 4,5 milljarða króna í bókum stærsta hluthafans, fjárfestingafélagsins Tækifæris, en virði baðstaðarins jókst um 1,3 milljarða króna á síðasta ári. Birtist í Fréttablaðinu Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Icelandair hefur söluferli á hótelrekstri Samhliða ákvörðun um að setja Icelandair Hotels í söluferli hefur verið ákveðið að Iceland Travel og VITA verði hluti af kjarnastarfsemi Icelandair Group. 18. maí 2018 16:43 Jarðböðin við Mývatn metin á 4,5 milljarða Jarðböðin við Mývatn voru um síðustu áramót metin á 4,5 milljarða króna og jókst virði þeirra um 1,3 milljarða eða ríflega 40 prósent í fyrra. 2. maí 2018 06:00 Bændur vildu kynna fólki náttúru Mývatns Bændur við Geiteyjarströnd vildu bjóða farþegasiglingar á Mývatni á rafmagnsbáti en fá ekki eftir úrskurð í tveggja ára kærumáli. Ástæðan er verndun fuglalífs og ágangur ferðamanna. Vildu leyfa fólki að kynnast vatninu af ábyrgð. 28. maí 2018 08:39 Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Sjá meira
Heildarvelta Jarðbaðanna við Mývatn í fyrra var 821 milljón króna og jókst um 13 prósent frá fyrra ári þegar veltan nam 725 milljónum króna. Baðstaðurinn skilaði hagnaði upp á 309 milljónir króna á síðasta ári borið saman við 302 milljóna króna hagnað árið 2016. Þetta kemur fram í ársreikningi Jarðbaðanna hf. fyrir síðasta ár. Um 220 þúsund manns heimsóttu Jarðböðin í fyrra og hafa gestirnar aldrei verið fleiri en gert er ráð fyrir að þeim fjölgi um fimm prósent í ár. Í ársreikningi baðstaðarins segir að ákveðið hafi verið að hefja framkvæmdir við nýtt og stærra baðhús og baðlón þar sem núverandi aðstaða anni vart lengur þeim mikla fjölda gesta sem sækir böðin, sér í lagi á háannatíma. Gera áætlanir stjórnenda ráð fyrir að ný aðstaða verði tilbúin á árinu 2020. Jarðböðin voru um síðustu áramót metin á um 4,5 milljarða króna í bókum stærsta hluthafans, fjárfestingafélagsins Tækifæris, en virði baðstaðarins jókst um 1,3 milljarða króna á síðasta ári.
Birtist í Fréttablaðinu Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Icelandair hefur söluferli á hótelrekstri Samhliða ákvörðun um að setja Icelandair Hotels í söluferli hefur verið ákveðið að Iceland Travel og VITA verði hluti af kjarnastarfsemi Icelandair Group. 18. maí 2018 16:43 Jarðböðin við Mývatn metin á 4,5 milljarða Jarðböðin við Mývatn voru um síðustu áramót metin á 4,5 milljarða króna og jókst virði þeirra um 1,3 milljarða eða ríflega 40 prósent í fyrra. 2. maí 2018 06:00 Bændur vildu kynna fólki náttúru Mývatns Bændur við Geiteyjarströnd vildu bjóða farþegasiglingar á Mývatni á rafmagnsbáti en fá ekki eftir úrskurð í tveggja ára kærumáli. Ástæðan er verndun fuglalífs og ágangur ferðamanna. Vildu leyfa fólki að kynnast vatninu af ábyrgð. 28. maí 2018 08:39 Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Sjá meira
Icelandair hefur söluferli á hótelrekstri Samhliða ákvörðun um að setja Icelandair Hotels í söluferli hefur verið ákveðið að Iceland Travel og VITA verði hluti af kjarnastarfsemi Icelandair Group. 18. maí 2018 16:43
Jarðböðin við Mývatn metin á 4,5 milljarða Jarðböðin við Mývatn voru um síðustu áramót metin á 4,5 milljarða króna og jókst virði þeirra um 1,3 milljarða eða ríflega 40 prósent í fyrra. 2. maí 2018 06:00
Bændur vildu kynna fólki náttúru Mývatns Bændur við Geiteyjarströnd vildu bjóða farþegasiglingar á Mývatni á rafmagnsbáti en fá ekki eftir úrskurð í tveggja ára kærumáli. Ástæðan er verndun fuglalífs og ágangur ferðamanna. Vildu leyfa fólki að kynnast vatninu af ábyrgð. 28. maí 2018 08:39