PSG keypti fyrirliða þýska 21 árs landsliðsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2018 15:30 Thilo Kehrer. Vísir/Getty Thilo Kehrer er nýjasti leikmaður franska stórliðsins Paris Saint Germain sem keypti þýska varnarmanninn í dag. PSG borgaði Schalke 37 milljónir evra fyrir þenann 21 árs gamla varnarmann og leikmaðurinn skrifaði í kjölfarið undir fimm ára samning. Thilo Kehrer hefur vakti mikla athygli fyrir frammistöðu sína með Schalke og þá er hann einnig fyrirliði þýska 21 árs landsliðsins. Með hann í fararbroddi náði Schalke 04 öðru sætinu í þýsku deildinni á síðustu leiktíð. „Allir í Evrópu vita hversu öflugt og spennandi Paris St-Germain verkefnið er,“ sagði Thilo Kehrer við heimasíðu Paris Saint Germain. „Það er með mikilli ánægju og af miklum metnaði sem ég skrifa undir hjá Paris Saint-Germain í dag. Ég gæti ekki hugsað mér betra félag til að hjálpa mér við að ná markmiðum mínum í fótboltanum,“ sagði Thilo Kehrer.@KehrerThilo : "Nulle part ailleurs, je ne pouvais imaginer trouver un meilleur club pour poursuivre ma progression et atteindre mes objectifs."#WillkommenKehrerhttps://t.co/gwGb22wzba — Paris Saint-Germain (@PSG_inside) August 16, 2018Thilo Kehrer skoraði 4 mörk í 59 leikjum með Schalke í öllum keppnum. Hann er mjög fjölhæfur leikmaður sem getur bæði spilað í vörninni sem og inná miðjunni. „Nokkur stór félög voru að eltast við undirskrift hans en hann valdi Paris Saint-Germain,“ sagði Nasser Al-Khelaïfi, stjórnarformaður PSG.La traditionnelle visite médicale pour notre nouvelle recrue, @KehrerThilo#WillkommenKehrerpic.twitter.com/9UD46jlTaB — Paris Saint-Germain (@PSG_inside) August 16, 2018 Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Fleiri fréttir Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Leik lokið: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Sjá meira
Thilo Kehrer er nýjasti leikmaður franska stórliðsins Paris Saint Germain sem keypti þýska varnarmanninn í dag. PSG borgaði Schalke 37 milljónir evra fyrir þenann 21 árs gamla varnarmann og leikmaðurinn skrifaði í kjölfarið undir fimm ára samning. Thilo Kehrer hefur vakti mikla athygli fyrir frammistöðu sína með Schalke og þá er hann einnig fyrirliði þýska 21 árs landsliðsins. Með hann í fararbroddi náði Schalke 04 öðru sætinu í þýsku deildinni á síðustu leiktíð. „Allir í Evrópu vita hversu öflugt og spennandi Paris St-Germain verkefnið er,“ sagði Thilo Kehrer við heimasíðu Paris Saint Germain. „Það er með mikilli ánægju og af miklum metnaði sem ég skrifa undir hjá Paris Saint-Germain í dag. Ég gæti ekki hugsað mér betra félag til að hjálpa mér við að ná markmiðum mínum í fótboltanum,“ sagði Thilo Kehrer.@KehrerThilo : "Nulle part ailleurs, je ne pouvais imaginer trouver un meilleur club pour poursuivre ma progression et atteindre mes objectifs."#WillkommenKehrerhttps://t.co/gwGb22wzba — Paris Saint-Germain (@PSG_inside) August 16, 2018Thilo Kehrer skoraði 4 mörk í 59 leikjum með Schalke í öllum keppnum. Hann er mjög fjölhæfur leikmaður sem getur bæði spilað í vörninni sem og inná miðjunni. „Nokkur stór félög voru að eltast við undirskrift hans en hann valdi Paris Saint-Germain,“ sagði Nasser Al-Khelaïfi, stjórnarformaður PSG.La traditionnelle visite médicale pour notre nouvelle recrue, @KehrerThilo#WillkommenKehrerpic.twitter.com/9UD46jlTaB — Paris Saint-Germain (@PSG_inside) August 16, 2018
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Fleiri fréttir Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Leik lokið: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Sjá meira