Kæra ákvörðun meirihlutans um knatthúsin í Hafnarfirði Kristín Ólafsdóttir skrifar 15. ágúst 2018 15:24 Deilur hafa verið í bæjarstjórn Hafnarfjarðar um knatthús. Vísir/Daníel Fulltrúar minnihluta í bæjarstjórn Hafnarfjarðar hyggjast kæra ákvörðun meirihlutans um að kaupa tvö knatthús í bænum í stað þess að byggja nýtt knatthús í Kaplakrika. Þetta kemur fram í tilkynningu frá minnihluta bæjarstjórnar Hafnarfjarðar.Sjá einnig: Óánægð með ákvarðanatöku í sumarleyfinu Hafnarfjarðarbær hafði í hyggju að hefja byggingu nýs knatthúss í Kaplakrika í samvinnu við FH. Tvö knatthús eru fyrir á svæðinu og hafa framkvæmdirnar því verið umdeildar. Tilboðum í byggingu knatthússins var að lokum öllum hafnað þar eð þau þóttu of há en samþykkt hafði verið að veita 720 milljónum króna í bygginguna. Í stað nýbyggingarinnar ákvað Hafnarfjarðarbær að kaupa íþróttahúsin Risann og Dverginn af FH fyrir 790 milljónir króna. Tillagan var samþykkt í síðustu viku og sátu fulltrúar minnihluta hjá. „Á aukafundi sem haldinn var að kröfu minnihlutans fyrr í dag lagði minnihlutinn fram fjölda spurninga sem varða meðal annars meint ólögmæti ákvörðunarinnar og ekki hafa fengist svör við,“ segir í tilkynningu frá minnihluta bæjarstjórnar Hafnarfjarðar. Setur minnihlutinn spurningamerki við að ákvörðun meirihlutans standist sveitarstjórnarlög, sérstaklega þau er varða ábyrga meðferð fjármuna af hálfu kjörinna fulltrúa. Verður ákvörðunin því kærð til samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis. Sveitarstjórnarmál Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Fleiri fréttir Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sjá meira
Fulltrúar minnihluta í bæjarstjórn Hafnarfjarðar hyggjast kæra ákvörðun meirihlutans um að kaupa tvö knatthús í bænum í stað þess að byggja nýtt knatthús í Kaplakrika. Þetta kemur fram í tilkynningu frá minnihluta bæjarstjórnar Hafnarfjarðar.Sjá einnig: Óánægð með ákvarðanatöku í sumarleyfinu Hafnarfjarðarbær hafði í hyggju að hefja byggingu nýs knatthúss í Kaplakrika í samvinnu við FH. Tvö knatthús eru fyrir á svæðinu og hafa framkvæmdirnar því verið umdeildar. Tilboðum í byggingu knatthússins var að lokum öllum hafnað þar eð þau þóttu of há en samþykkt hafði verið að veita 720 milljónum króna í bygginguna. Í stað nýbyggingarinnar ákvað Hafnarfjarðarbær að kaupa íþróttahúsin Risann og Dverginn af FH fyrir 790 milljónir króna. Tillagan var samþykkt í síðustu viku og sátu fulltrúar minnihluta hjá. „Á aukafundi sem haldinn var að kröfu minnihlutans fyrr í dag lagði minnihlutinn fram fjölda spurninga sem varða meðal annars meint ólögmæti ákvörðunarinnar og ekki hafa fengist svör við,“ segir í tilkynningu frá minnihluta bæjarstjórnar Hafnarfjarðar. Setur minnihlutinn spurningamerki við að ákvörðun meirihlutans standist sveitarstjórnarlög, sérstaklega þau er varða ábyrga meðferð fjármuna af hálfu kjörinna fulltrúa. Verður ákvörðunin því kærð til samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis.
Sveitarstjórnarmál Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Fleiri fréttir Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sjá meira