Íslensku krakkarnir í liði með íþróttafólki frá Jamaíku og Nýja Sjálandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2018 13:00 Kringlukastarinn Guðni Valur Guðnason er meðal keppenda á mótinu. Vísir/Getty Ísland mun eiga níu keppendur á Manchester International frjálsíþróttamótinu sem fer fram í dag. Á þessu árlega móti munu lið Englands keppa gegn Skotlandi, Norður Írlandi, Wales, Bretlandi 19 ára og yngri og alþjóðlegu liði. Í alþjóðlega liðinu verða níu íslenskir keppendur ásamt keppendum frá Danmörku, Jamaíku, Nýja Sjálandi og fleiri löndum. Þetta er þriðja árið í röð sem mótið fer fram. Hér fyrir neðan má sjá keppendur frá Íslandi á Manchester International frjálsíþróttamótinu 2018.Tímatafla íslensku keppendanna er eftirfarandi: - Hafdís Sigurðardóttir – langstökk klukkan 15:00 - Ívar Kristinn Jasonarson – 400 metra grindarhlaup klukkan 15:35 - Hilmar Örn Jónsson – sleggjukast klukkan 17:00 - Kristín Karlsdóttir – kúluvarp klukkan 17:15 og kringlukast klukkan 18:50 - Jóhann Björn Sigurbjörnsson – 100 metra spretthlaup klukkan 17:20 og 200 metra spretthlaup klukkan 18:37 - Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir – 200 metra spretthlaup klukkan 18:32 - Kristinn Þór Kristinsson – 800 metra hlaup klukkan 18:47 - Guðni Valur Gunnarsson – kringlukast klukkan 18:50 - Hlynur Andrésson – míluhlaup klukkan 19:40 Einnig mun hópur fyrrverandi boxara mæta fyrrum ruðningsleikmönnum í 100 metra spretthlaupi, langstökki, kúluvarpi og 4×100 metra boðhlaupi. Manchester International fer fram Á Manchester Regional Arena frjálsíþróttavellinum sem er við hliðina á Ethiad-leikvanginum sem er heimavöllur Englandsmeistara Manchester City. Frjálsar íþróttir Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Í beinni: Inter - Barcelona | Mögnuð skemmtun áfram? Fótbolti Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Halda málþing um veðmál í íslensku íþróttalífi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Í beinni: Inter - Barcelona | Mögnuð skemmtun áfram? Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Ældi á svellinu eftir höfuðhögg Byrjaður að ganga fimm dögum eftir að hafa fallið sex metra úr stúkunni Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Ákalli svarað með afreksmiðstöð Hildur fékk svakalegt glóðarauga Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Dagskráin: Heldur veislan áfram í Mílanó? Sjá meira
Ísland mun eiga níu keppendur á Manchester International frjálsíþróttamótinu sem fer fram í dag. Á þessu árlega móti munu lið Englands keppa gegn Skotlandi, Norður Írlandi, Wales, Bretlandi 19 ára og yngri og alþjóðlegu liði. Í alþjóðlega liðinu verða níu íslenskir keppendur ásamt keppendum frá Danmörku, Jamaíku, Nýja Sjálandi og fleiri löndum. Þetta er þriðja árið í röð sem mótið fer fram. Hér fyrir neðan má sjá keppendur frá Íslandi á Manchester International frjálsíþróttamótinu 2018.Tímatafla íslensku keppendanna er eftirfarandi: - Hafdís Sigurðardóttir – langstökk klukkan 15:00 - Ívar Kristinn Jasonarson – 400 metra grindarhlaup klukkan 15:35 - Hilmar Örn Jónsson – sleggjukast klukkan 17:00 - Kristín Karlsdóttir – kúluvarp klukkan 17:15 og kringlukast klukkan 18:50 - Jóhann Björn Sigurbjörnsson – 100 metra spretthlaup klukkan 17:20 og 200 metra spretthlaup klukkan 18:37 - Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir – 200 metra spretthlaup klukkan 18:32 - Kristinn Þór Kristinsson – 800 metra hlaup klukkan 18:47 - Guðni Valur Gunnarsson – kringlukast klukkan 18:50 - Hlynur Andrésson – míluhlaup klukkan 19:40 Einnig mun hópur fyrrverandi boxara mæta fyrrum ruðningsleikmönnum í 100 metra spretthlaupi, langstökki, kúluvarpi og 4×100 metra boðhlaupi. Manchester International fer fram Á Manchester Regional Arena frjálsíþróttavellinum sem er við hliðina á Ethiad-leikvanginum sem er heimavöllur Englandsmeistara Manchester City.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Í beinni: Inter - Barcelona | Mögnuð skemmtun áfram? Fótbolti Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Halda málþing um veðmál í íslensku íþróttalífi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Í beinni: Inter - Barcelona | Mögnuð skemmtun áfram? Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Ældi á svellinu eftir höfuðhögg Byrjaður að ganga fimm dögum eftir að hafa fallið sex metra úr stúkunni Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Ákalli svarað með afreksmiðstöð Hildur fékk svakalegt glóðarauga Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Dagskráin: Heldur veislan áfram í Mílanó? Sjá meira
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn