Ekki nóg að skora með hjólhestaspyrnu í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2018 17:00 Gareth Bale skorar markið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Vísir/Getty Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, gerir upp á milli þeirra Cristiano Ronaldo og Gareth Bale í tilnefningum sínum fyrir fallegasta mark 2017-18 tímabilsins. Báðir skoruðu þeir Ronaldo og Bale frábært mark með hjólhestaspyrnu í Meistaradeildinni á síðustu leiktíð en aðeins annar þeirra fær tilnefningu. Hjólhestamark Cristiano Ronaldo á móti Juventus er meðal markanna sem eru tilnefnd en hjólhestamark Gareth Bale í úrslitaleik Meistaradeildarinnar kemst ekki á listann.Cristiano Ronaldo's overhead kick against Juventus has been nominated for 2017/18 UEFA Goal of the Season. Gareth Bale's overhead kick in the UCL final has not: https://t.co/6oI4yVtEzTpic.twitter.com/x54JOa9qmB — ESPN FC (@ESPNFC) August 14, 2018 Ástæðan er aðallega sú að aðeins eitt mark er tilnefnt úr hverri keppni á vegum UEFA. Fólkið hjá UEFA valdi mark Ronaldo því fram yfir mark Bale þrátt fyrir að leikurinn sem Bale skoraði í væri mun stærri. Danski stjörnumaðurinn hjá Tottenham, Christian Eriksen, kemst á listann fyrir mark sitt á móti Írlandi í umspili um sæti úrslitakeppni HM. Franski miðjumaðurinn Dimitri Payet er einnig tilnefndur fyrir mark sitt fyrir Marseille á móti RB Leipzig í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Enska knattspyrnukonan Lucy Bronze skoraði fallegsta markið í Meistaradeild kvenna en það skoraði hún fyrir Lyin í 1-0 sigri á Manchester City.Goal of the Season The best goal from each UEFA competition in 2017/18 is battling for your vote. Which golazo deserves the #UEFAawards — UEFA Champions League (@ChampionsLeague) August 14, 2018 Barcelona-maðurinn Lionel Messi skoraði fallegasta markið tímabilin 2014-15 og 2015-16 en fallegasta markið tímabilið 2016-17 skoraði Króatinn Mario Mandzukic. Mark Mario Mandzukic var einmitt bakfallsspyrnu fyrir Juventus á móti Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Hér er hægt að skoða öll mörkin ellefu sem eru tilnefnd að þessu sinni og jafnframt velja hvaða mark þú telur vera fallegast. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Fleiri fréttir „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Sjá meira
Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, gerir upp á milli þeirra Cristiano Ronaldo og Gareth Bale í tilnefningum sínum fyrir fallegasta mark 2017-18 tímabilsins. Báðir skoruðu þeir Ronaldo og Bale frábært mark með hjólhestaspyrnu í Meistaradeildinni á síðustu leiktíð en aðeins annar þeirra fær tilnefningu. Hjólhestamark Cristiano Ronaldo á móti Juventus er meðal markanna sem eru tilnefnd en hjólhestamark Gareth Bale í úrslitaleik Meistaradeildarinnar kemst ekki á listann.Cristiano Ronaldo's overhead kick against Juventus has been nominated for 2017/18 UEFA Goal of the Season. Gareth Bale's overhead kick in the UCL final has not: https://t.co/6oI4yVtEzTpic.twitter.com/x54JOa9qmB — ESPN FC (@ESPNFC) August 14, 2018 Ástæðan er aðallega sú að aðeins eitt mark er tilnefnt úr hverri keppni á vegum UEFA. Fólkið hjá UEFA valdi mark Ronaldo því fram yfir mark Bale þrátt fyrir að leikurinn sem Bale skoraði í væri mun stærri. Danski stjörnumaðurinn hjá Tottenham, Christian Eriksen, kemst á listann fyrir mark sitt á móti Írlandi í umspili um sæti úrslitakeppni HM. Franski miðjumaðurinn Dimitri Payet er einnig tilnefndur fyrir mark sitt fyrir Marseille á móti RB Leipzig í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Enska knattspyrnukonan Lucy Bronze skoraði fallegsta markið í Meistaradeild kvenna en það skoraði hún fyrir Lyin í 1-0 sigri á Manchester City.Goal of the Season The best goal from each UEFA competition in 2017/18 is battling for your vote. Which golazo deserves the #UEFAawards — UEFA Champions League (@ChampionsLeague) August 14, 2018 Barcelona-maðurinn Lionel Messi skoraði fallegasta markið tímabilin 2014-15 og 2015-16 en fallegasta markið tímabilið 2016-17 skoraði Króatinn Mario Mandzukic. Mark Mario Mandzukic var einmitt bakfallsspyrnu fyrir Juventus á móti Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Hér er hægt að skoða öll mörkin ellefu sem eru tilnefnd að þessu sinni og jafnframt velja hvaða mark þú telur vera fallegast.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Fleiri fréttir „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Sjá meira