Segist hafa skellt á tengdasoninn eftir rifrildi um sviðsettar myndir Kristín Ólafsdóttir skrifar 12. ágúst 2018 22:39 Harry Bretaprins og Meghan Markle á brúðkaupsdaginn. Vísir/Getty Thomas Markle, faðir Meghan Markle, hertogaynjunnar af Sussex, segist hafa skellt á tengdason sinn, Harry Bretaprins, eftir að þeir rifust heiftarlega í gegnum síma nokkrum dögum fyrir brúðkaup hertogahjónanna í maí síðastliðnum. Í viðtali við Daily Mail segir Thomas að Harry hafi reiðst sér vegna sviðsettra paparazzi-mynda sem Thomas lét taka af sér í aðdraganda brúðkaupsins, m.a. við jakkafatamátun. Málið vakti mikla hneykslan en með myndunum vildi Thomas, sem er bandarískur, bæta ímynd sína í breskum blöðum.Sjá einnig: Ljósmyndahneyksli varpar skugga á konunglega brúðkaupið Thomas segir gagnrýni Harry eiga rétt á sér en sagði þó erfitt að sitja undir ásökunum tengdasonarins svo stuttu eftir að hafa fengið hjartaáfall. Hann segir að Harry hafi fullyrt að hefði Thomas farið að ráðum hans hefði allt farið á annan veg. Thomas segist þá hafa svarað því til að það væri kannski „betra fyrir ykkur að ég væri látinn, þá gætuð þið þóst vera sorgmædd.“ Hann hafi að því búnu skellt á Harry. Föðurfjölskylda Meghan hefur verið henni nokkur fjötur um fót síðan hún trúlofaðist Harry Bretaprins og þá sérstaklega faðir hennar, sem ítrekað hefur rætt einkalíf hennar í fjölmiðlum. Hann sagðist nýlega hafa áhyggjur af velferð dóttur sinnar innan bresku konungsfjölskyldunnar. Kóngafólk Tengdar fréttir Faðir Meghan Markle „bálreiður“ vegna ummæla um meinta áfengissýki Thomas Markle, faðir Meghan Markle, hertogaynjunnar af Sussex, er sagður „bálreiður“ vegna ummæla sjónvarpskonunnar Sharon Osbourne um meinta áfengissýki hans. 19. júlí 2018 12:24 Harry sagður hafa bannað Meghan að klæðast smóking í anda Díönu Meghan Markle hertogaynjan af Sussex er sögð vilja klæðast smóking í opinberri heimsókn til Ástralíu október. 23. júlí 2018 21:03 Segir Markle bera ábyrgð á dauða föður þeirra Samantha Markle, hálfsystir Meghan Markle, hertogaynjunnar af Sussex, segir systur sína ábyrga fyrir dauða föður þeirra, ef til hans kæmi. 18. júlí 2018 11:52 Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
Thomas Markle, faðir Meghan Markle, hertogaynjunnar af Sussex, segist hafa skellt á tengdason sinn, Harry Bretaprins, eftir að þeir rifust heiftarlega í gegnum síma nokkrum dögum fyrir brúðkaup hertogahjónanna í maí síðastliðnum. Í viðtali við Daily Mail segir Thomas að Harry hafi reiðst sér vegna sviðsettra paparazzi-mynda sem Thomas lét taka af sér í aðdraganda brúðkaupsins, m.a. við jakkafatamátun. Málið vakti mikla hneykslan en með myndunum vildi Thomas, sem er bandarískur, bæta ímynd sína í breskum blöðum.Sjá einnig: Ljósmyndahneyksli varpar skugga á konunglega brúðkaupið Thomas segir gagnrýni Harry eiga rétt á sér en sagði þó erfitt að sitja undir ásökunum tengdasonarins svo stuttu eftir að hafa fengið hjartaáfall. Hann segir að Harry hafi fullyrt að hefði Thomas farið að ráðum hans hefði allt farið á annan veg. Thomas segist þá hafa svarað því til að það væri kannski „betra fyrir ykkur að ég væri látinn, þá gætuð þið þóst vera sorgmædd.“ Hann hafi að því búnu skellt á Harry. Föðurfjölskylda Meghan hefur verið henni nokkur fjötur um fót síðan hún trúlofaðist Harry Bretaprins og þá sérstaklega faðir hennar, sem ítrekað hefur rætt einkalíf hennar í fjölmiðlum. Hann sagðist nýlega hafa áhyggjur af velferð dóttur sinnar innan bresku konungsfjölskyldunnar.
Kóngafólk Tengdar fréttir Faðir Meghan Markle „bálreiður“ vegna ummæla um meinta áfengissýki Thomas Markle, faðir Meghan Markle, hertogaynjunnar af Sussex, er sagður „bálreiður“ vegna ummæla sjónvarpskonunnar Sharon Osbourne um meinta áfengissýki hans. 19. júlí 2018 12:24 Harry sagður hafa bannað Meghan að klæðast smóking í anda Díönu Meghan Markle hertogaynjan af Sussex er sögð vilja klæðast smóking í opinberri heimsókn til Ástralíu október. 23. júlí 2018 21:03 Segir Markle bera ábyrgð á dauða föður þeirra Samantha Markle, hálfsystir Meghan Markle, hertogaynjunnar af Sussex, segir systur sína ábyrga fyrir dauða föður þeirra, ef til hans kæmi. 18. júlí 2018 11:52 Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
Faðir Meghan Markle „bálreiður“ vegna ummæla um meinta áfengissýki Thomas Markle, faðir Meghan Markle, hertogaynjunnar af Sussex, er sagður „bálreiður“ vegna ummæla sjónvarpskonunnar Sharon Osbourne um meinta áfengissýki hans. 19. júlí 2018 12:24
Harry sagður hafa bannað Meghan að klæðast smóking í anda Díönu Meghan Markle hertogaynjan af Sussex er sögð vilja klæðast smóking í opinberri heimsókn til Ástralíu október. 23. júlí 2018 21:03
Segir Markle bera ábyrgð á dauða föður þeirra Samantha Markle, hálfsystir Meghan Markle, hertogaynjunnar af Sussex, segir systur sína ábyrga fyrir dauða föður þeirra, ef til hans kæmi. 18. júlí 2018 11:52