Enginn í hættu vegna eldsins á Fiskideginum mikla Elísabet Inga Sigurðardóttir & Bergþór Másson skrifar 12. ágúst 2018 11:15 Reykur steig til himna eftir eldinn. Vísir Fiskurdagurinn mikli var haldinn í 18 skipti í blíðskaparveðri í gær. Eldur kom upp í bryggjunni á Dalvík í nótt þar sem hátíðarhöld fóru fram. Yfir 30 þúsund manns voru á svæðinu en enginn hlaut skaða af atvikinu. Sjá einnig: Eldur kviknaði í bryggjunni á DalvíkGestum var boðið upp á fiskirétti á bryggjunni í gær en á föstudeginum buðu 130 fjölskyldur gestum hátíðarinnar heim í fiskisúpu. Efnt var til tónlistarveislu undir berum himni í gærkvöldi og er framkvæmdastjóri hátíðarinnar hæstánægður með kvöldið. Meðal þeirra sem komu fram á hátíðinni eru: Regína Ósk, JóiPé og Króli, Friðrik Ómar og Selma Björnsdóttir. Bubbi Morthens var leynigestur. „Það er erfitt að lýsa þessum tónleikum og þessu kvöldi sem enduðu á óvæntum gesti sem var laumað í veiðigalla inn í bæinn. Það gjörsamlega trylltist allt þegar Bubbi Morthens steig á svið í lok tónleikanna sem enginn vissi af“ segir Júlíus Júlíusson, framkvæmdastjóri Fiskidagsins mikla.Reykurinn var töluverður vegna þess að það kviknaði í dekkjum á bryggjunni.Vísir/Jói KAð tónleikum loknum kom upp eldur þegar kviknaði í dekki á bryggjunni, en enginn hlaut skaða af. Anton Hallgrímsson, slökkviliðsstjóri Dalvíkurbyggðar, staðfestir að enginn hafi meiðst í eldinum. „Það kviknaði í dekkjunum á bryggjunni 400 metrum frá áhorfendum, þetta voru ekki nema 6-8 mínútur“ segir Anton um tímann sem tók slökkviliðið að slökkva eldinn. Bubbi virðist vera sáttur með Fiskidaginn en hér hrósar hann Friðiki Ómari hástert á Facebook síðu sinni. Dalvíkurbyggð Fiskidagurinn mikli Tengdar fréttir Eldur kviknaði í bryggjunni á Dalvík Eldur kom upp í bryggjunni á Dalvík upp úr miðnætti þar sem Fiskidagurinn mikli fór fram í dag. 12. ágúst 2018 00:34 Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Fleiri fréttir Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Sjá meira
Fiskurdagurinn mikli var haldinn í 18 skipti í blíðskaparveðri í gær. Eldur kom upp í bryggjunni á Dalvík í nótt þar sem hátíðarhöld fóru fram. Yfir 30 þúsund manns voru á svæðinu en enginn hlaut skaða af atvikinu. Sjá einnig: Eldur kviknaði í bryggjunni á DalvíkGestum var boðið upp á fiskirétti á bryggjunni í gær en á föstudeginum buðu 130 fjölskyldur gestum hátíðarinnar heim í fiskisúpu. Efnt var til tónlistarveislu undir berum himni í gærkvöldi og er framkvæmdastjóri hátíðarinnar hæstánægður með kvöldið. Meðal þeirra sem komu fram á hátíðinni eru: Regína Ósk, JóiPé og Króli, Friðrik Ómar og Selma Björnsdóttir. Bubbi Morthens var leynigestur. „Það er erfitt að lýsa þessum tónleikum og þessu kvöldi sem enduðu á óvæntum gesti sem var laumað í veiðigalla inn í bæinn. Það gjörsamlega trylltist allt þegar Bubbi Morthens steig á svið í lok tónleikanna sem enginn vissi af“ segir Júlíus Júlíusson, framkvæmdastjóri Fiskidagsins mikla.Reykurinn var töluverður vegna þess að það kviknaði í dekkjum á bryggjunni.Vísir/Jói KAð tónleikum loknum kom upp eldur þegar kviknaði í dekki á bryggjunni, en enginn hlaut skaða af. Anton Hallgrímsson, slökkviliðsstjóri Dalvíkurbyggðar, staðfestir að enginn hafi meiðst í eldinum. „Það kviknaði í dekkjunum á bryggjunni 400 metrum frá áhorfendum, þetta voru ekki nema 6-8 mínútur“ segir Anton um tímann sem tók slökkviliðið að slökkva eldinn. Bubbi virðist vera sáttur með Fiskidaginn en hér hrósar hann Friðiki Ómari hástert á Facebook síðu sinni.
Dalvíkurbyggð Fiskidagurinn mikli Tengdar fréttir Eldur kviknaði í bryggjunni á Dalvík Eldur kom upp í bryggjunni á Dalvík upp úr miðnætti þar sem Fiskidagurinn mikli fór fram í dag. 12. ágúst 2018 00:34 Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Fleiri fréttir Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Sjá meira
Eldur kviknaði í bryggjunni á Dalvík Eldur kom upp í bryggjunni á Dalvík upp úr miðnætti þar sem Fiskidagurinn mikli fór fram í dag. 12. ágúst 2018 00:34