Sleggjuháfur í heiðurssæti á Fiskideginum mikla á Dalvík Kristín Ýrr Gunnarsdóttir & Kjartan Kjartansson skrifar 11. ágúst 2018 14:31 Frá Fiskideginum mikla á Dalvík. Myndin er úr safni. Vísir Hátíðarhöld í Dalvíkurbyggð hafa farið vel af stað að sögn skipuleggjenda en þar er Fiskideginum mikla fagnað í átjánda sinn um helgina. Á árlegri fiskisýningu hátíðarinnar er sjaldgæfur sleggjuháfur í heiðurssæti. Hátiðin hófst á svonefndu súpukvöldi þar sem Dalvíkingar bjóða gestum og gangandi inn á heimili sín til þess að þiggja fiskisúpu. Júlíus Júlíusson, framkvæmdastjóra Fiskidagsins, segir fjölda fólks á svæðinu og gleðin hafi verið allsráðandi. Í dag er gestum hátíðarinnar boðið upp á fiskrétti til klukkan 17:00 en Júlíus segir að fimm eða sex nýir réttir séu á matseðlinum í ár. Þá ber nú svo til að á fiskisýningu þar sem um tvö hundruð fiskar eru til sýnis er sjaldgæfur sleggjuháfur í aðalhlutverki. Slíkt dýr hefur ekki áður verið til sýnis á hátíðinni. Veðrið á Dalvík er með besta móti að sögn Júlíusar, þar sjáist í heiðan himinn þó að þoka sé ekki fjarri. „Það er þetta týpíska Fiskidagsveður. Við höfum verið afskaplega heppin öll þessi ári,“ segir hann. Dalvíkurbyggð Fiskidagurinn mikli Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Fleiri fréttir Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Sjá meira
Hátíðarhöld í Dalvíkurbyggð hafa farið vel af stað að sögn skipuleggjenda en þar er Fiskideginum mikla fagnað í átjánda sinn um helgina. Á árlegri fiskisýningu hátíðarinnar er sjaldgæfur sleggjuháfur í heiðurssæti. Hátiðin hófst á svonefndu súpukvöldi þar sem Dalvíkingar bjóða gestum og gangandi inn á heimili sín til þess að þiggja fiskisúpu. Júlíus Júlíusson, framkvæmdastjóra Fiskidagsins, segir fjölda fólks á svæðinu og gleðin hafi verið allsráðandi. Í dag er gestum hátíðarinnar boðið upp á fiskrétti til klukkan 17:00 en Júlíus segir að fimm eða sex nýir réttir séu á matseðlinum í ár. Þá ber nú svo til að á fiskisýningu þar sem um tvö hundruð fiskar eru til sýnis er sjaldgæfur sleggjuháfur í aðalhlutverki. Slíkt dýr hefur ekki áður verið til sýnis á hátíðinni. Veðrið á Dalvík er með besta móti að sögn Júlíusar, þar sjáist í heiðan himinn þó að þoka sé ekki fjarri. „Það er þetta týpíska Fiskidagsveður. Við höfum verið afskaplega heppin öll þessi ári,“ segir hann.
Dalvíkurbyggð Fiskidagurinn mikli Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Fleiri fréttir Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Sjá meira