Þyrluflugmaður afstýrði árekstri við dróna á Reykjavíkurflugvelli Kristín Ólafsdóttir skrifar 10. ágúst 2018 12:26 Dróni. Vísir/Getty Tilkynnt var um að dróna hefði verið flogið í veg fyrir þyrlu við flugtak hennar frá Reykjavíkurflugvelli á tíunda tímanum í morgun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu. Dróninn var utan leyfilegra marka um flug fjarstýrðra loftfara í grennd við flugvöllinn. Flugmaður þyrlunnar náði að forða árekstri en ljóst er að mikil hætta skapaðist vegna þessa, að því er segir í tilkynningu. Ekki lágu fyrir upplýsingar um það hver eða hverjir flugu drónanum þegar tilkynning lögreglu var send út. Þá bárust lögreglu tvær tilkynningar um karlmenn sem sofnað höfðu ölvunarsvefni í miðborginni, annar þeirra í strætisvagni og hinn í strætóskýli. Báðir mennirnir voru vaktir og héldu þeir svo leiðar sinnar. Þá var tilkynnt um eignaspjöll á fyrirtæki í Kópavogi á sjötta tímanum í morgun en rúða hafði verið brotin við inngang húsnæðisins. Skömmu eftir klukkan 8 var svo tilkynnt um innbrot og þjófnað í öðru fyrirtæki í Kópavogi. Fréttir af flugi Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Ólafur eftirlýstur í Búlgaríu Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Skjálfti fannst í byggð Innlent Fleiri fréttir Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Ólafur eftirlýstur í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Sjá meira
Tilkynnt var um að dróna hefði verið flogið í veg fyrir þyrlu við flugtak hennar frá Reykjavíkurflugvelli á tíunda tímanum í morgun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu. Dróninn var utan leyfilegra marka um flug fjarstýrðra loftfara í grennd við flugvöllinn. Flugmaður þyrlunnar náði að forða árekstri en ljóst er að mikil hætta skapaðist vegna þessa, að því er segir í tilkynningu. Ekki lágu fyrir upplýsingar um það hver eða hverjir flugu drónanum þegar tilkynning lögreglu var send út. Þá bárust lögreglu tvær tilkynningar um karlmenn sem sofnað höfðu ölvunarsvefni í miðborginni, annar þeirra í strætisvagni og hinn í strætóskýli. Báðir mennirnir voru vaktir og héldu þeir svo leiðar sinnar. Þá var tilkynnt um eignaspjöll á fyrirtæki í Kópavogi á sjötta tímanum í morgun en rúða hafði verið brotin við inngang húsnæðisins. Skömmu eftir klukkan 8 var svo tilkynnt um innbrot og þjófnað í öðru fyrirtæki í Kópavogi.
Fréttir af flugi Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Ólafur eftirlýstur í Búlgaríu Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Skjálfti fannst í byggð Innlent Fleiri fréttir Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Ólafur eftirlýstur í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir