Veitingastaðnum á Hótel Holti var lokað í gær: „Þetta fer allt vel að lokum“ Birgir Olgeirsson skrifar 29. ágúst 2018 16:18 Hálft ár síðan nýr rekstraraðili tók við veitingastaðnum. Vísir/GVA Veitingastaðnum á Hótel Holti var lokað í gær en greint var fyrst frá því á vef Fréttablaðsins. Eigandi Hótel Holts segir að nú sé leitað að nýjum rekstraraðila fyrir veitingastaðinn og það standi ekki til að bregðast tryggum kúnnahópi hótelsins.Greint var frá því í desember síðastliðnum að eigendur Dill Restaurant, KEX hostels og Hótels Holts hefðu gert með sér samkomulag um veitingareksturinn og að staðurinn myndi heita Holt. Var hann opnaður í febrúar síðastliðnum en lokað nú hálfu ári síðar. Í tilkynningunni var vitnað í Ólaf Ágústsson og hann sagður talsmaður rekstraraðila en hann neitaði að tjá sig um lokunina þegar Vísir hafði samband við hann. Hótel Holt var opnað upphaflega árið 1965 og hefur alla tíð verið í eigu sömu fjölskyldunnar en er í dag rekið af dóttur stofnendanna, Geirlaugu Þorvaldsdóttur. Geirlaug segir í samtali við Vísi að hún geti lítið tjáð sig um það hvers vegna veitingastaðnum var lokað í gær. „Við björgum okkur, við erum vön að gera það og þetta fer allt vel að lokum,“ segir Geirlaug. Hún sagði að hún væri að öðru leyti alltaf þakklát fyrir hvað mörgum þætti vænt um Hótel Holt og hafði skilning á því að einhverjir hefðu áhyggjur af framtíð veitingastaðarins á hótelinu. „Við bregðumst ekki. Við erum full af orku og staðráðin í að láta þetta ganga upp. Við eigum svo stóran hóp fasta kúnna og við förum ekki að bregðast þeim,“ segir Geirlaug en gat ekki sagt til um hvenær veitingastaðurinn verður opnaður en telur að það verði fljótlega. Veitingastaðir Mest lesið Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina Atvinnulíf „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Sjá meira
Veitingastaðnum á Hótel Holti var lokað í gær en greint var fyrst frá því á vef Fréttablaðsins. Eigandi Hótel Holts segir að nú sé leitað að nýjum rekstraraðila fyrir veitingastaðinn og það standi ekki til að bregðast tryggum kúnnahópi hótelsins.Greint var frá því í desember síðastliðnum að eigendur Dill Restaurant, KEX hostels og Hótels Holts hefðu gert með sér samkomulag um veitingareksturinn og að staðurinn myndi heita Holt. Var hann opnaður í febrúar síðastliðnum en lokað nú hálfu ári síðar. Í tilkynningunni var vitnað í Ólaf Ágústsson og hann sagður talsmaður rekstraraðila en hann neitaði að tjá sig um lokunina þegar Vísir hafði samband við hann. Hótel Holt var opnað upphaflega árið 1965 og hefur alla tíð verið í eigu sömu fjölskyldunnar en er í dag rekið af dóttur stofnendanna, Geirlaugu Þorvaldsdóttur. Geirlaug segir í samtali við Vísi að hún geti lítið tjáð sig um það hvers vegna veitingastaðnum var lokað í gær. „Við björgum okkur, við erum vön að gera það og þetta fer allt vel að lokum,“ segir Geirlaug. Hún sagði að hún væri að öðru leyti alltaf þakklát fyrir hvað mörgum þætti vænt um Hótel Holt og hafði skilning á því að einhverjir hefðu áhyggjur af framtíð veitingastaðarins á hótelinu. „Við bregðumst ekki. Við erum full af orku og staðráðin í að láta þetta ganga upp. Við eigum svo stóran hóp fasta kúnna og við förum ekki að bregðast þeim,“ segir Geirlaug en gat ekki sagt til um hvenær veitingastaðurinn verður opnaður en telur að það verði fljótlega.
Veitingastaðir Mest lesið Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina Atvinnulíf „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Sjá meira