Katrín Lea sigraði í Miss Universe Iceland Sylvía Hall skrifar 21. ágúst 2018 23:03 Katrín Lea Elenudóttir. Facebook Hin 19 ára gamla Katrín Lea Elenudóttir fór með sigur af hólmi í fegurðarsamkeppninni Miss Universe Iceland í kvöld. Katrín Lea bar borðann „Miss Midnight Sun“ í keppninni í ár, sem mætti þýða sem Ungfrú Miðnætursól. Í öðru sæti var Móeiður Svala Magnúsdóttir og Sunneva Sif Jónsdóttir í því þriðja. Katrín Lea stundar nám við Menntaskólann í Reykjavík og talar þrjú tungumál reiprennandi. Í færslu á síðu keppninnar segist Katrín Lea hafa fallið fyrir Íslandi fyrsta daginn sem hún kom hingað til lands, en hún fluttist hingað frá Rússlandi. Hún segir móður sína vera sína helstu fyrirmynd og vonast til að hún geti hvatt ungt fólk til þess að ná markmiðum sínum. Keppnin fór fram með pompi og prakt í Hljómahöllinni í kvöld og komu keppendur fram í síðkjólum sem og sundfötum. I am so thrilled! Only 2 days left until I will finally step on the stage and represent this beautiful natural phenomenon, midnight sun! The question I get very often is “Why Midnight Sun?” - Midnight sun is my very first memory of Iceland! Moving from Russia I remember being amazed how bright it was outside over the night time! . . . . #missuniverseiceland #missuniverseiceland2018 #roadtomissuniverse #missmidnightsun #MissUniverse2018 #iceland #hafnarfjörður #dream #beauty #confidence #bebrave A post shared by Katrín Lea Elenudóttir (@katrin.lea) on Aug 19, 2018 at 10:38am PDT Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Miss Universe Iceland verður krýnd í kvöld Fegurðarsamkeppnin Miss Universe Iceland fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ í kvöld, en þetta er í þriðja sinn sem keppnin er haldin hér á landi. 21. ágúst 2018 20:30 Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið Töframaður fann Dimmu heila á húfi Lífið Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Lífið „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Lífið Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sjá meira
Hin 19 ára gamla Katrín Lea Elenudóttir fór með sigur af hólmi í fegurðarsamkeppninni Miss Universe Iceland í kvöld. Katrín Lea bar borðann „Miss Midnight Sun“ í keppninni í ár, sem mætti þýða sem Ungfrú Miðnætursól. Í öðru sæti var Móeiður Svala Magnúsdóttir og Sunneva Sif Jónsdóttir í því þriðja. Katrín Lea stundar nám við Menntaskólann í Reykjavík og talar þrjú tungumál reiprennandi. Í færslu á síðu keppninnar segist Katrín Lea hafa fallið fyrir Íslandi fyrsta daginn sem hún kom hingað til lands, en hún fluttist hingað frá Rússlandi. Hún segir móður sína vera sína helstu fyrirmynd og vonast til að hún geti hvatt ungt fólk til þess að ná markmiðum sínum. Keppnin fór fram með pompi og prakt í Hljómahöllinni í kvöld og komu keppendur fram í síðkjólum sem og sundfötum. I am so thrilled! Only 2 days left until I will finally step on the stage and represent this beautiful natural phenomenon, midnight sun! The question I get very often is “Why Midnight Sun?” - Midnight sun is my very first memory of Iceland! Moving from Russia I remember being amazed how bright it was outside over the night time! . . . . #missuniverseiceland #missuniverseiceland2018 #roadtomissuniverse #missmidnightsun #MissUniverse2018 #iceland #hafnarfjörður #dream #beauty #confidence #bebrave A post shared by Katrín Lea Elenudóttir (@katrin.lea) on Aug 19, 2018 at 10:38am PDT
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Miss Universe Iceland verður krýnd í kvöld Fegurðarsamkeppnin Miss Universe Iceland fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ í kvöld, en þetta er í þriðja sinn sem keppnin er haldin hér á landi. 21. ágúst 2018 20:30 Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið Töframaður fann Dimmu heila á húfi Lífið Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Lífið „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Lífið Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sjá meira
Miss Universe Iceland verður krýnd í kvöld Fegurðarsamkeppnin Miss Universe Iceland fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ í kvöld, en þetta er í þriðja sinn sem keppnin er haldin hér á landi. 21. ágúst 2018 20:30