Mál Mirjam kalli á breytt verklag Aðalheiður Ámundadóttir skrifar 22. ágúst 2018 05:00 Mirjam Foekje van Twuijver hefur verið í rafrænu eftirliti í þrjá mánuði en óttast nú að þurfa að fara aftur í fangelsi. Fréttablaðið/Þórsteinn „Við erum í þessum töluðu orðum að klára kæruna til ráðuneytisins, þar sem við erum að óska eftir betri niðurstöðu í hennar málum,“ segir Sveinn Guðmundsson lögmaður sem tók við máli Mirjam Van Twuijver sem boðuð var til afplánunar í fangelsi að nýju eftir að hafa unnið mál sitt gegn Útlendingastofnun eins og Fréttablaðið greindi frá fyrr í mánuðinum. Sveinn segir ýmsa galla vera á meðferð máls hennar hjá stjórnvöldum og nefnir meðal annars upplýsingaskyldu stjórnvalda. „Það hefði náttúrulega átt að koma fram í bréfi Útlendingastofnunar hver áhrif þess gætu orðið fyrir hana ef ákvörðun um brottvísun yrði afturkölluð. Það hefði þurft að gæta að þessari upplýsingaskyldu gagnvart henni sem er mjög íþyngjandi fyrir hana núna þegar á að fara að snúa þessu við,“ segir Sveinn og bætir við: „Þeir vita af þessu í dag hjá Útlendingastofnun og munu breyta þessu verklagi.“ Sjálf hefur Mirjam greint frá því að öll bréf sem henni berast frá íslenskum stjórnvöldum séu einungis á íslensku en hvorki á móðurmáli hennar né öðru tungumáli sem hún skilur. Boðun Mirjam í fangelsi hefur verið frestað til 7. september. Sveinn segist ekki geta svarað því hvort niðurstaða verði komin í málið fyrir þann tíma eða hvort Mirjam verði gert að mæta í afplánun áður en mál hennar hefur verið leitt til lykta. Birtist í Fréttablaðinu Fangelsismál Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira
„Við erum í þessum töluðu orðum að klára kæruna til ráðuneytisins, þar sem við erum að óska eftir betri niðurstöðu í hennar málum,“ segir Sveinn Guðmundsson lögmaður sem tók við máli Mirjam Van Twuijver sem boðuð var til afplánunar í fangelsi að nýju eftir að hafa unnið mál sitt gegn Útlendingastofnun eins og Fréttablaðið greindi frá fyrr í mánuðinum. Sveinn segir ýmsa galla vera á meðferð máls hennar hjá stjórnvöldum og nefnir meðal annars upplýsingaskyldu stjórnvalda. „Það hefði náttúrulega átt að koma fram í bréfi Útlendingastofnunar hver áhrif þess gætu orðið fyrir hana ef ákvörðun um brottvísun yrði afturkölluð. Það hefði þurft að gæta að þessari upplýsingaskyldu gagnvart henni sem er mjög íþyngjandi fyrir hana núna þegar á að fara að snúa þessu við,“ segir Sveinn og bætir við: „Þeir vita af þessu í dag hjá Útlendingastofnun og munu breyta þessu verklagi.“ Sjálf hefur Mirjam greint frá því að öll bréf sem henni berast frá íslenskum stjórnvöldum séu einungis á íslensku en hvorki á móðurmáli hennar né öðru tungumáli sem hún skilur. Boðun Mirjam í fangelsi hefur verið frestað til 7. september. Sveinn segist ekki geta svarað því hvort niðurstaða verði komin í málið fyrir þann tíma eða hvort Mirjam verði gert að mæta í afplánun áður en mál hennar hefur verið leitt til lykta.
Birtist í Fréttablaðinu Fangelsismál Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira