Mál Kaepernick gæti farið fyrir dómstóla Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 31. ágúst 2018 09:30 Kaepernick fer á hnéð í þjóðsöngnum ásamt einum liðsfélaga sínum. vísir/getty Mál Colin Kaepernick gegn eigendum liða í NFL deildinni gæti farið fyrir dómstóla eftir að beiðni um að vísa málinu frá var hafnað. Kaepernick hefur ekki verið á mála hjá liði síðan í mars 2017. Kaepernick telur eigendur liðanna í deildinni hafa tekið sig saman og ákveðið að ráða hann ekki til sín eftir mótmæli leikstjórnandans gegn kynþáttaníði. Forráðamenn deildarinnar vildu að málinu yrði vísað frá en því var hafnað, sem þýðir að það voru næg sönnunargögn til þess að réttlæta að málið yrði tekið fyrir í dómsal. Í ágúst 2016 byrjaði Kaepernick mótmæli sín með því að sitja á meðan þjóðsöngur Bandaríkjanna var spilaður. Seinna ákvað hann að krjúpa á hné og aðrir leikmenn fóru að fordæmi hans. Deildin ætlaði að setja á laggirnar sektir fyrir mótmælin en hafa hætt við þær hugmyndir í bili á meðan viðræður standa yfir við leikmannasamtökin. NFL Tengdar fréttir Kaepernick heiðraður af Amnesty Colin Kaepernick, fyrrum leikstjórnandi San Francisco 49ers, var heiðraður af Amnesty International fyrir mótmæli hans gegn kynþáttamismunun. 21. apríl 2018 22:30 Leikmenn fá sekt fyrir að krjúpa yfir þjóðsöngnum Ný reglugerð í NFL deildinni bannar leikmönnum að krjúpa á kné á meðan bandaríski þjóðsöngurinn er spilaður í upphafi leikja og geri þeir það verða þeir sektaðir. 24. maí 2018 08:30 Kaepernick fer í mál við eigendur liðanna í NFL Colin Kaepernick hefur farið í mál við eigendur liðanna í NFL-deildinni í Bandaríkjunum. Hann telur að það séu samantekin ráð þeirra að semja ekki við hann vegna mótmæla hans gegn kynþáttafordómum. 16. október 2017 08:30 Trump vill reka leikmenn sem mótmæla undir þjóðsöngnum Forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, vill að eigendur liða í bandarísku NFL deildinni reki leikmenn sem mótmæla undir bandaríska þjóðsöngnum. 23. september 2017 12:30 Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Fleiri fréttir „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Newcastle - Manchester City | Heldur Haaland uppteknum hætti? Hilmar Smári og félagar tapa og tapa Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Sjá meira
Mál Colin Kaepernick gegn eigendum liða í NFL deildinni gæti farið fyrir dómstóla eftir að beiðni um að vísa málinu frá var hafnað. Kaepernick hefur ekki verið á mála hjá liði síðan í mars 2017. Kaepernick telur eigendur liðanna í deildinni hafa tekið sig saman og ákveðið að ráða hann ekki til sín eftir mótmæli leikstjórnandans gegn kynþáttaníði. Forráðamenn deildarinnar vildu að málinu yrði vísað frá en því var hafnað, sem þýðir að það voru næg sönnunargögn til þess að réttlæta að málið yrði tekið fyrir í dómsal. Í ágúst 2016 byrjaði Kaepernick mótmæli sín með því að sitja á meðan þjóðsöngur Bandaríkjanna var spilaður. Seinna ákvað hann að krjúpa á hné og aðrir leikmenn fóru að fordæmi hans. Deildin ætlaði að setja á laggirnar sektir fyrir mótmælin en hafa hætt við þær hugmyndir í bili á meðan viðræður standa yfir við leikmannasamtökin.
NFL Tengdar fréttir Kaepernick heiðraður af Amnesty Colin Kaepernick, fyrrum leikstjórnandi San Francisco 49ers, var heiðraður af Amnesty International fyrir mótmæli hans gegn kynþáttamismunun. 21. apríl 2018 22:30 Leikmenn fá sekt fyrir að krjúpa yfir þjóðsöngnum Ný reglugerð í NFL deildinni bannar leikmönnum að krjúpa á kné á meðan bandaríski þjóðsöngurinn er spilaður í upphafi leikja og geri þeir það verða þeir sektaðir. 24. maí 2018 08:30 Kaepernick fer í mál við eigendur liðanna í NFL Colin Kaepernick hefur farið í mál við eigendur liðanna í NFL-deildinni í Bandaríkjunum. Hann telur að það séu samantekin ráð þeirra að semja ekki við hann vegna mótmæla hans gegn kynþáttafordómum. 16. október 2017 08:30 Trump vill reka leikmenn sem mótmæla undir þjóðsöngnum Forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, vill að eigendur liða í bandarísku NFL deildinni reki leikmenn sem mótmæla undir bandaríska þjóðsöngnum. 23. september 2017 12:30 Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Fleiri fréttir „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Newcastle - Manchester City | Heldur Haaland uppteknum hætti? Hilmar Smári og félagar tapa og tapa Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Sjá meira
Kaepernick heiðraður af Amnesty Colin Kaepernick, fyrrum leikstjórnandi San Francisco 49ers, var heiðraður af Amnesty International fyrir mótmæli hans gegn kynþáttamismunun. 21. apríl 2018 22:30
Leikmenn fá sekt fyrir að krjúpa yfir þjóðsöngnum Ný reglugerð í NFL deildinni bannar leikmönnum að krjúpa á kné á meðan bandaríski þjóðsöngurinn er spilaður í upphafi leikja og geri þeir það verða þeir sektaðir. 24. maí 2018 08:30
Kaepernick fer í mál við eigendur liðanna í NFL Colin Kaepernick hefur farið í mál við eigendur liðanna í NFL-deildinni í Bandaríkjunum. Hann telur að það séu samantekin ráð þeirra að semja ekki við hann vegna mótmæla hans gegn kynþáttafordómum. 16. október 2017 08:30
Trump vill reka leikmenn sem mótmæla undir þjóðsöngnum Forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, vill að eigendur liða í bandarísku NFL deildinni reki leikmenn sem mótmæla undir bandaríska þjóðsöngnum. 23. september 2017 12:30