Heitt í hamsi á nefndarfundi um nýjan Hæstaréttardómara Samúel Karl Ólason skrifar 4. september 2018 14:02 Einn mótmælenda í salnum í dag. Vísir/EPA Þingmenn Demókrataflokksins gagnrýndu formann dómsmálanefndar öldungadeildar Bandaríkjaþings, Chuck Grassley, harðlega við upphaf nefndarfundar í dag. Þar voru þingmenn samankomnir til að spyrja Brett Kavanaugh, sem Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur tilnefnt til Hæstaréttar Bandaríkjanna. Gagnrýnin sneri að mestu að skjölum varðandi Kavanaugh sem ekki hafa borist til meðlima nefndarinnar og sökuðu þingmenn minnihlutans meirihlutann um að reyna að fela upplýsingar. Þingmennirnir kölluðu eftir því að fundinum yrði frestað. Mikið var um frammíköll í salnum bæði frá þingmönnum og almenningi. Við byrjun umfjöllunarinnar var nokkrum mótmælendum gert að yfirgefa salinn vegna öskra. Þær voru klæddar í Frammíköllin hættu þó ekki við það. „Láttu henda henni út. Guð minn góður,“ sagði einn þingmaður Repúblikanaflokksins um konu sem kallaði ítrekað þegar formaður nefndarinnar var að tala. Í nýlegri könnun sem ABC News og Washington Post gerðu kom í ljós að einungis 38 prósent kjósenda styðji tilnefningu Kavanaugh. 39 prósent sögðu að hann ætti ekki að verða Hæstaréttardómari og 23 prósent sögðust óákveðin.Það er með lægri stuðningi við dómaraefni sem mæst hefur í áratugi. Áðurnefnd skjöl snúa að mestu að vinnu Kavanaugh fyrir George W. Bush. Ríkisstjórn Donald Trump, núverandi forseta Bandaríkjanna, hefur komið í veg fyrir að rúmlega hundrað þúsund blaðsíður af skjölum varðandi störf Kavanaugh verði afhentar þingmönnum. Kavanaugh kom einnig að því að skrifa skýrslu um Bill Clinton þegar hann var forseti og hefur hann verið sakaður um að brjóta af sér í starfi.Fundurinn stendur enn yfir og hægt er að horfa á þetta æsispennandi sjónvarpsefni hér að neðan. Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Donald Trump Tengdar fréttir Trump tilnefndi heittrúaðan kaþólikka Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur tilnefnt Brett Kavanaugh sem nýjan dómara við Hæstarétt Bandaríkjanna. 10. júlí 2018 05:58 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Sjá meira
Þingmenn Demókrataflokksins gagnrýndu formann dómsmálanefndar öldungadeildar Bandaríkjaþings, Chuck Grassley, harðlega við upphaf nefndarfundar í dag. Þar voru þingmenn samankomnir til að spyrja Brett Kavanaugh, sem Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur tilnefnt til Hæstaréttar Bandaríkjanna. Gagnrýnin sneri að mestu að skjölum varðandi Kavanaugh sem ekki hafa borist til meðlima nefndarinnar og sökuðu þingmenn minnihlutans meirihlutann um að reyna að fela upplýsingar. Þingmennirnir kölluðu eftir því að fundinum yrði frestað. Mikið var um frammíköll í salnum bæði frá þingmönnum og almenningi. Við byrjun umfjöllunarinnar var nokkrum mótmælendum gert að yfirgefa salinn vegna öskra. Þær voru klæddar í Frammíköllin hættu þó ekki við það. „Láttu henda henni út. Guð minn góður,“ sagði einn þingmaður Repúblikanaflokksins um konu sem kallaði ítrekað þegar formaður nefndarinnar var að tala. Í nýlegri könnun sem ABC News og Washington Post gerðu kom í ljós að einungis 38 prósent kjósenda styðji tilnefningu Kavanaugh. 39 prósent sögðu að hann ætti ekki að verða Hæstaréttardómari og 23 prósent sögðust óákveðin.Það er með lægri stuðningi við dómaraefni sem mæst hefur í áratugi. Áðurnefnd skjöl snúa að mestu að vinnu Kavanaugh fyrir George W. Bush. Ríkisstjórn Donald Trump, núverandi forseta Bandaríkjanna, hefur komið í veg fyrir að rúmlega hundrað þúsund blaðsíður af skjölum varðandi störf Kavanaugh verði afhentar þingmönnum. Kavanaugh kom einnig að því að skrifa skýrslu um Bill Clinton þegar hann var forseti og hefur hann verið sakaður um að brjóta af sér í starfi.Fundurinn stendur enn yfir og hægt er að horfa á þetta æsispennandi sjónvarpsefni hér að neðan.
Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Donald Trump Tengdar fréttir Trump tilnefndi heittrúaðan kaþólikka Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur tilnefnt Brett Kavanaugh sem nýjan dómara við Hæstarétt Bandaríkjanna. 10. júlí 2018 05:58 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Sjá meira
Trump tilnefndi heittrúaðan kaþólikka Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur tilnefnt Brett Kavanaugh sem nýjan dómara við Hæstarétt Bandaríkjanna. 10. júlí 2018 05:58