Ljósanótt aldrei tilkomumeiri 1. september 2018 13:03 Við setningu Ljósanætur árið 2015. Mynd/Stöð 2 Ljósanótt í Reykjanesbæ hefur aldrei verið eins tilkomumikil og nú segir menningarfulltrúi bæjarins. Yfir hundrað viðburðir séu í boði þar sem matur og menning eru í fyrirrúmi. Ljósanótt er nú haldin í 19 skipti. Hátíðin hófst á miðvikudag og lýkur á morgun og lýkur með stórsýningunni með Diskóblik í auga. Valgerður Guðmundsdóttir er menningarfulltrúi bæjarins. „Viðburðunum fjölgar og þeir þéttast með hverju árinu því að fólkið í bænum hefur í raun tekið þessa hátíð í sínar hendur og við í nefndinni erum með nokkra fasta viðburði sem við höldum utan um en svo að auki er þetta komið langt út fyrir okkar hring,“ segir Valgerður. Mikil dagskrá verður í bænum í dag og kvöld. „Síðan er það hin landsfræga árgangaganga sem kemur eftir hádegið þar sem allir gömlu árgangarnir eru að hittast á aðalgötu bæjarins sem heitir Hafnargata og ganga saman niður að aðal sviðinu þar sem bæjarstjóri og fulltrúar fimmtíu ára árgangsins taka á móti hópnum og segja eitthvað skemmtilegt. Svo er bara dúndrandi dagskrá þar allan daginn bæði fyrir börn og fullorðna og endar svo með flugeldasýningu í kvöld,“ segir Valgerður. Valgerður hvetur fólk til þess að mæta. „Heimamenn eru ekkert að láta veðrið trufla sig, þeir klæða sig bara og mæta. Núna sit ég til dæmis í bílnum fyrir utan Keflavíkurkirkju þar sem verða í kvöld gospel tónleikar og hér sit ég bara í sól,“ segir Valgerður. Menning Ljósanótt Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Fleiri fréttir Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Sjá meira
Ljósanótt í Reykjanesbæ hefur aldrei verið eins tilkomumikil og nú segir menningarfulltrúi bæjarins. Yfir hundrað viðburðir séu í boði þar sem matur og menning eru í fyrirrúmi. Ljósanótt er nú haldin í 19 skipti. Hátíðin hófst á miðvikudag og lýkur á morgun og lýkur með stórsýningunni með Diskóblik í auga. Valgerður Guðmundsdóttir er menningarfulltrúi bæjarins. „Viðburðunum fjölgar og þeir þéttast með hverju árinu því að fólkið í bænum hefur í raun tekið þessa hátíð í sínar hendur og við í nefndinni erum með nokkra fasta viðburði sem við höldum utan um en svo að auki er þetta komið langt út fyrir okkar hring,“ segir Valgerður. Mikil dagskrá verður í bænum í dag og kvöld. „Síðan er það hin landsfræga árgangaganga sem kemur eftir hádegið þar sem allir gömlu árgangarnir eru að hittast á aðalgötu bæjarins sem heitir Hafnargata og ganga saman niður að aðal sviðinu þar sem bæjarstjóri og fulltrúar fimmtíu ára árgangsins taka á móti hópnum og segja eitthvað skemmtilegt. Svo er bara dúndrandi dagskrá þar allan daginn bæði fyrir börn og fullorðna og endar svo með flugeldasýningu í kvöld,“ segir Valgerður. Valgerður hvetur fólk til þess að mæta. „Heimamenn eru ekkert að láta veðrið trufla sig, þeir klæða sig bara og mæta. Núna sit ég til dæmis í bílnum fyrir utan Keflavíkurkirkju þar sem verða í kvöld gospel tónleikar og hér sit ég bara í sól,“ segir Valgerður.
Menning Ljósanótt Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Fleiri fréttir Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Sjá meira