Kennaranemum fjölgar um tugi prósenta Stefán Ó. Jónsson skrifar 12. september 2018 11:38 Kennaranámið virðist heilla. Vísir/Vilhelm Svo virðist sem áhugi á kennarastarfinu fari vaxandi, ef marka má aðsóknartölur í Háskóla Íslands. Alls munu 86 prósent fleiri hefja nám í leikskólakennarafræðum nú í haust en haustið 2016. Í grunnskólakennarafræði hefur nýnemum fjöglað um 61 prósent á sama tíma. Samkvæmt upplýsingum frá Háskóla Íslands er heildarnemendafjöldinn svipaður og við upphaf síðasta skólaárs, eða á þrettánda þúsund. Endanlegur fjöldi liggur þó ekki fyrir fyrr en síðla októbermánaðar, þegar frestur til til úrskráningar úr námskeiðum og prófum rennur út. Alls hefja 3.400 nýnemar nám í skólanum í ár, en það er 15 prósent aukning fá því í fyrra. Nýnemum fjölgar í flestum deildum fræðasviða skólans. Fjölmennustu námsleiðirnar á bakkalárstigi eru sem fyrr viðskiptafræði og sálfræði en um 240 nemendur hefja nám í þessum greinum í haust. Þá eru rúmlega 250 skráðir til náms í íslensku sem öðru máli, ýmist til grunndiplómu og BA-gráðu. Það eru um 50 fleiri en í fyrra. Að sama skapi hefja tvöfalt fleiri nám við Matvæla- og næringarfræðideild en í fyrra, eða 40 manns. Einnig sækja fleiri í verkfræðigreinar en á síðasta námsári. til að mynda hefja tæplega 110 nám í véla- eða iðnaðarverkfræði og um 60 í rafmagns- og tölvuverkfræði og tæknifræði. Þá eru nýir tölvunarfræðinemar um 150 og 55 hefja nám í hugbúnaðarverkfræði. Skóla - og menntamál Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fleiri fréttir „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Sjá meira
Svo virðist sem áhugi á kennarastarfinu fari vaxandi, ef marka má aðsóknartölur í Háskóla Íslands. Alls munu 86 prósent fleiri hefja nám í leikskólakennarafræðum nú í haust en haustið 2016. Í grunnskólakennarafræði hefur nýnemum fjöglað um 61 prósent á sama tíma. Samkvæmt upplýsingum frá Háskóla Íslands er heildarnemendafjöldinn svipaður og við upphaf síðasta skólaárs, eða á þrettánda þúsund. Endanlegur fjöldi liggur þó ekki fyrir fyrr en síðla októbermánaðar, þegar frestur til til úrskráningar úr námskeiðum og prófum rennur út. Alls hefja 3.400 nýnemar nám í skólanum í ár, en það er 15 prósent aukning fá því í fyrra. Nýnemum fjölgar í flestum deildum fræðasviða skólans. Fjölmennustu námsleiðirnar á bakkalárstigi eru sem fyrr viðskiptafræði og sálfræði en um 240 nemendur hefja nám í þessum greinum í haust. Þá eru rúmlega 250 skráðir til náms í íslensku sem öðru máli, ýmist til grunndiplómu og BA-gráðu. Það eru um 50 fleiri en í fyrra. Að sama skapi hefja tvöfalt fleiri nám við Matvæla- og næringarfræðideild en í fyrra, eða 40 manns. Einnig sækja fleiri í verkfræðigreinar en á síðasta námsári. til að mynda hefja tæplega 110 nám í véla- eða iðnaðarverkfræði og um 60 í rafmagns- og tölvuverkfræði og tæknifræði. Þá eru nýir tölvunarfræðinemar um 150 og 55 hefja nám í hugbúnaðarverkfræði.
Skóla - og menntamál Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fleiri fréttir „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Sjá meira