Sigurinn á Íslandi kemur Belgum á toppinn á heimslistanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. september 2018 09:30 Romelu Lukaku skorar hér þriðja mark Belgíu í leiknum í gær. Vísir/Vilhelm Belgar unnu 3-0 sigur á Íslandi á Laugardalsvellinum í gærkvöld en bronsliðið frá HM í sumar sýndi þar og sannaði að það fer eitt allra besta lið heims. Eftir sigurinn í Dalnum geta Belgar aftur á móti kallað sig besta fótboltalið heims. Spænski tölfræðingurinn Alexis Martín-Tamayo hefur reiknað það út að Frakkland og Belgía verði efst og jöfn á næsta FIFA-lista. Það hefur aldrei gerst áður.Islandia 0-3 Bélgica (FT) - En el próximo Ranking FIFA (que se publicará el 20-septiembre) veremos algo que jamás se había visto antes: empate en el primer puesto de la clasificación mundial entre Francia y Bélgica (ambas con 1729 puntos). España seguirá novena, por cierto. — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) September 11, 2018Frakkar eru heimsmeistarar og voru í efsta sæti heimslistans eftir HM. Bæði þessi landslið verða með 1729 stig á FIFA-listanum og ættu því samkvæmt því að deila toppsætinu. Franska landsliðið komst í úrslitaleikinn eftir 1-0 sigur í jöfnum og spennandi undanúrslitaleik á móti Belgíu á HM í Rússlandi í sumar þar sem mörgum fannst að Belgar áttu alveg eins skilið að komast í úrslitaleikinn á móti Króatíu. Belgarnir voru gríðarlega flottir á Laugardalsvellinum í gær og var þetta ein mest sannfærandi frammistaða hjá landsliði í Dalnum í mörg ár.Good and important win (0-3) to start our #NationsLeague ! Thx @Fanclub1895@SFV_ASF & @OnsOranje 12/10 16/10 Online tickets sale starts this week on Thursday (12:00)https://t.co/xgvqgq2WIn#REDTOGETHER#ISLBELpic.twitter.com/H2IiXaWig8 — Belgian Red Devils (@BelRedDevils) September 11, 2018Romelu Lukaku, framherji Manchester United, skoraði tvö mörk og Eden Hazard, leikmaður Chelsea, skoraði fyrsta markið úr vítaspyrnu. Íslenska liðið barðist vel og reyndi að bíta frá sér en það var öllum ljóst sem á horfðu að mótherjinn var bara alltof sterkur. EM 2020 í fótbolta Fótbolti Þjóðadeild UEFA Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira
Belgar unnu 3-0 sigur á Íslandi á Laugardalsvellinum í gærkvöld en bronsliðið frá HM í sumar sýndi þar og sannaði að það fer eitt allra besta lið heims. Eftir sigurinn í Dalnum geta Belgar aftur á móti kallað sig besta fótboltalið heims. Spænski tölfræðingurinn Alexis Martín-Tamayo hefur reiknað það út að Frakkland og Belgía verði efst og jöfn á næsta FIFA-lista. Það hefur aldrei gerst áður.Islandia 0-3 Bélgica (FT) - En el próximo Ranking FIFA (que se publicará el 20-septiembre) veremos algo que jamás se había visto antes: empate en el primer puesto de la clasificación mundial entre Francia y Bélgica (ambas con 1729 puntos). España seguirá novena, por cierto. — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) September 11, 2018Frakkar eru heimsmeistarar og voru í efsta sæti heimslistans eftir HM. Bæði þessi landslið verða með 1729 stig á FIFA-listanum og ættu því samkvæmt því að deila toppsætinu. Franska landsliðið komst í úrslitaleikinn eftir 1-0 sigur í jöfnum og spennandi undanúrslitaleik á móti Belgíu á HM í Rússlandi í sumar þar sem mörgum fannst að Belgar áttu alveg eins skilið að komast í úrslitaleikinn á móti Króatíu. Belgarnir voru gríðarlega flottir á Laugardalsvellinum í gær og var þetta ein mest sannfærandi frammistaða hjá landsliði í Dalnum í mörg ár.Good and important win (0-3) to start our #NationsLeague ! Thx @Fanclub1895@SFV_ASF & @OnsOranje 12/10 16/10 Online tickets sale starts this week on Thursday (12:00)https://t.co/xgvqgq2WIn#REDTOGETHER#ISLBELpic.twitter.com/H2IiXaWig8 — Belgian Red Devils (@BelRedDevils) September 11, 2018Romelu Lukaku, framherji Manchester United, skoraði tvö mörk og Eden Hazard, leikmaður Chelsea, skoraði fyrsta markið úr vítaspyrnu. Íslenska liðið barðist vel og reyndi að bíta frá sér en það var öllum ljóst sem á horfðu að mótherjinn var bara alltof sterkur.
EM 2020 í fótbolta Fótbolti Þjóðadeild UEFA Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira