Nú skorar Gulli Helga á Íslendinga að senda inn hugmyndir að verkefnum til að taka fyrir í næstu þáttaröð.
Það eina sem þarf að gera er að senda inn nokkrar ljósmyndir og lýsingu á verkinu.
Gulli tekur við umsóknum á tölvupóstinum: gullibyggir@stod2.is til 15. október.