Framlenging rammasamnings í eitt ár er of stuttur tími að mati sérfræðilækna Jóhann K. Jóhannsson skrifar 25. september 2018 23:43 Þórarinn Guðnason, formaður Læknafélags Reykjavíkur Vísir/Jóhann K. Jóhannsson Fjölmennt var á fundi sérfræðilækna í kvöld þar sem hugmyndir heilbrigðisráðherra um að framlengja rammasamning þeirra og Sjúkratrygginga Íslands í eitt ár, var meðal annars til umræðu. Þórarinn Guðnason, formaður Læknafélags Reykjavíkur sagði í samtali við fréttastofu í kvöld að samstaðan og einingin á fundinum hafi verið mikil og að hann muni vart eftir slíku síðan í verkfalli lækna árið 2015. Á fundinum í kvöld var samþykkt ályktun þar sem lýst var fullum stuðningi við forystu félagsins og samninganefnd í viðræðum við ríkið um samning milli aðila. Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra lagði það til á fundi með sérfræðilæknum í gær að samningurinn yrði framlengdur um einn mánuð í senn í eitt ár til eins árs, á meðan annar samningur yrði undirbúinn framhaldið yrði skoðað, en samningur læknanna við Sjúkratryggingar rennur út eftir tæplega hundrað daga. Í síðustu viku dæmdi héraðsdómur Reykjavíkur að ráðherra hafi verið óheimilt að synja læknum aðild að samningnum og um helgina tilkynnti ráðherra á dóminum yrði ekki áfrýjað. Dómurinn sem féll í síðustu viku náði til sjö sambærilegra mála en eftir sitja ellefu læknar sem sóttu um aðild að samningnum og fengu ekki. Enn á eftir að ræða við þá. Þórarinn sagði að á fundinum hafi komið fram að læknum þætti mönnum hafi þótt árs framlenging heldur stuttur tími en að það verði frekar rætt á næsta fundi með heilbrigðisráðherra næstkomandi fimmtudag. Heilbrigðismál Tengdar fréttir Vill framlengja um eitt ár við sérfræðilækna Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra vill framlengja rammasamning við sérfræðilækna sem rennur út um áramótin um eitt ár. Þetta segir Svandís í samtali við fréttastofu. Hún vill nýta næsta ár til þess að búa til nýjan heilstæðan samning við sérfræðilækna. 24. september 2018 17:56 „Málið snýst ekki bara um mig og mín réttindi“ Alma Gunnarsdóttir, sérfræðingur í háls- nef- og eyrnalækningum, sendi fréttastofu yfirlýsingu vegna dóms Héraðsdóms Reykjavíkur í máli hennar gegn ríkinu. 18. september 2018 16:25 Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Sjá meira
Fjölmennt var á fundi sérfræðilækna í kvöld þar sem hugmyndir heilbrigðisráðherra um að framlengja rammasamning þeirra og Sjúkratrygginga Íslands í eitt ár, var meðal annars til umræðu. Þórarinn Guðnason, formaður Læknafélags Reykjavíkur sagði í samtali við fréttastofu í kvöld að samstaðan og einingin á fundinum hafi verið mikil og að hann muni vart eftir slíku síðan í verkfalli lækna árið 2015. Á fundinum í kvöld var samþykkt ályktun þar sem lýst var fullum stuðningi við forystu félagsins og samninganefnd í viðræðum við ríkið um samning milli aðila. Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra lagði það til á fundi með sérfræðilæknum í gær að samningurinn yrði framlengdur um einn mánuð í senn í eitt ár til eins árs, á meðan annar samningur yrði undirbúinn framhaldið yrði skoðað, en samningur læknanna við Sjúkratryggingar rennur út eftir tæplega hundrað daga. Í síðustu viku dæmdi héraðsdómur Reykjavíkur að ráðherra hafi verið óheimilt að synja læknum aðild að samningnum og um helgina tilkynnti ráðherra á dóminum yrði ekki áfrýjað. Dómurinn sem féll í síðustu viku náði til sjö sambærilegra mála en eftir sitja ellefu læknar sem sóttu um aðild að samningnum og fengu ekki. Enn á eftir að ræða við þá. Þórarinn sagði að á fundinum hafi komið fram að læknum þætti mönnum hafi þótt árs framlenging heldur stuttur tími en að það verði frekar rætt á næsta fundi með heilbrigðisráðherra næstkomandi fimmtudag.
Heilbrigðismál Tengdar fréttir Vill framlengja um eitt ár við sérfræðilækna Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra vill framlengja rammasamning við sérfræðilækna sem rennur út um áramótin um eitt ár. Þetta segir Svandís í samtali við fréttastofu. Hún vill nýta næsta ár til þess að búa til nýjan heilstæðan samning við sérfræðilækna. 24. september 2018 17:56 „Málið snýst ekki bara um mig og mín réttindi“ Alma Gunnarsdóttir, sérfræðingur í háls- nef- og eyrnalækningum, sendi fréttastofu yfirlýsingu vegna dóms Héraðsdóms Reykjavíkur í máli hennar gegn ríkinu. 18. september 2018 16:25 Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Sjá meira
Vill framlengja um eitt ár við sérfræðilækna Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra vill framlengja rammasamning við sérfræðilækna sem rennur út um áramótin um eitt ár. Þetta segir Svandís í samtali við fréttastofu. Hún vill nýta næsta ár til þess að búa til nýjan heilstæðan samning við sérfræðilækna. 24. september 2018 17:56
„Málið snýst ekki bara um mig og mín réttindi“ Alma Gunnarsdóttir, sérfræðingur í háls- nef- og eyrnalækningum, sendi fréttastofu yfirlýsingu vegna dóms Héraðsdóms Reykjavíkur í máli hennar gegn ríkinu. 18. september 2018 16:25