Upp kom vélarbilun í tvíþekju á flugi nærri Reykjavík síðdegis í gær. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu kom bilunin ekki að sök og tókst að lenda vélinni á Reykjavíkurflugvelli án vandkvæða.
Vélarbilun í tvíþekju
Sigurður Mikael Jónsson skrifar
