Rihanna útnefnd sérstakur sendiherra Barbados Vésteinn Örn Pétursson skrifar 22. september 2018 14:07 Rihanna á góðri stundu. Vísir/Getty Bandaríska leikkonan og poppstjarnan Rihanna hefur verið skipuð í embætti sérstaks sendiherra karabísku eyjunnar Barbados en söngkonan sívinsæla er fædd og uppalin á eyjunni. Rihanna mun í krafti nýfengis embættis sjá um landkynningu Barbados á sviði mennta, ferðamennsku og fjárfestinga á eyjunni. Forsætisráðherra Barbados, Mia Amor Mottley, sagði það mikinn heiður að veita söngkonunni þennan titil en Rihanna hefur á ferli sínum unnið mikið að því að auka hróður Barbados um allan heim, auk þess sem hún hefur veitt miklum fjármunum í ýmisskonar uppbyggingu í heimalandi sínu. „Rihanna hefur mikla ást á þessu landi og það endurspeglast í mannúðarstarfi hennar, einna helst á sviði heilbrigðis- og menntamála. Þá sýnir hún líka föðurlandsást sína með því að gefa svo mikið til baka til landsins og halda áfram að varðveita landið sem heimili sitt.“ Mottley bætir svo við að Rihanna hafi, auk þess að hafa náð gríðarlegum árangri sem poppstjarna, mikla skarpskyggni þegar kemur að tísku og ótrúlegt viðskiptavit. „Þess vegna er viðeigandi að við gerum henni kleift að leika enn stærra hlutverk í áformum okkar um að umbreyta Barbados.“ Barbados Tónlist Tengdar fréttir Eltihrellir dvaldi í 12 tíma á heimili Rihönnu Maður, sem talinn er vera eltihrellir, braust inn á heimili söngkonunnar Rihönnu í Los Angeles í liðinni viku. 15. maí 2018 07:21 Rihanna orðin þreytt á karlmönnum Rihanna sagði upp kærastanum útaf því að hún er orðin þreytt á karlmönnum. 5. júní 2018 15:17 Rihanna og Donald Glover saman á Kúbu Rihanna og Donald Glover hafa sést saman á Kúbu við tökur á nýrri bíómynd. 17. ágúst 2018 23:39 Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Fleiri fréttir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Sjá meira
Bandaríska leikkonan og poppstjarnan Rihanna hefur verið skipuð í embætti sérstaks sendiherra karabísku eyjunnar Barbados en söngkonan sívinsæla er fædd og uppalin á eyjunni. Rihanna mun í krafti nýfengis embættis sjá um landkynningu Barbados á sviði mennta, ferðamennsku og fjárfestinga á eyjunni. Forsætisráðherra Barbados, Mia Amor Mottley, sagði það mikinn heiður að veita söngkonunni þennan titil en Rihanna hefur á ferli sínum unnið mikið að því að auka hróður Barbados um allan heim, auk þess sem hún hefur veitt miklum fjármunum í ýmisskonar uppbyggingu í heimalandi sínu. „Rihanna hefur mikla ást á þessu landi og það endurspeglast í mannúðarstarfi hennar, einna helst á sviði heilbrigðis- og menntamála. Þá sýnir hún líka föðurlandsást sína með því að gefa svo mikið til baka til landsins og halda áfram að varðveita landið sem heimili sitt.“ Mottley bætir svo við að Rihanna hafi, auk þess að hafa náð gríðarlegum árangri sem poppstjarna, mikla skarpskyggni þegar kemur að tísku og ótrúlegt viðskiptavit. „Þess vegna er viðeigandi að við gerum henni kleift að leika enn stærra hlutverk í áformum okkar um að umbreyta Barbados.“
Barbados Tónlist Tengdar fréttir Eltihrellir dvaldi í 12 tíma á heimili Rihönnu Maður, sem talinn er vera eltihrellir, braust inn á heimili söngkonunnar Rihönnu í Los Angeles í liðinni viku. 15. maí 2018 07:21 Rihanna orðin þreytt á karlmönnum Rihanna sagði upp kærastanum útaf því að hún er orðin þreytt á karlmönnum. 5. júní 2018 15:17 Rihanna og Donald Glover saman á Kúbu Rihanna og Donald Glover hafa sést saman á Kúbu við tökur á nýrri bíómynd. 17. ágúst 2018 23:39 Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Fleiri fréttir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Sjá meira
Eltihrellir dvaldi í 12 tíma á heimili Rihönnu Maður, sem talinn er vera eltihrellir, braust inn á heimili söngkonunnar Rihönnu í Los Angeles í liðinni viku. 15. maí 2018 07:21
Rihanna orðin þreytt á karlmönnum Rihanna sagði upp kærastanum útaf því að hún er orðin þreytt á karlmönnum. 5. júní 2018 15:17
Rihanna og Donald Glover saman á Kúbu Rihanna og Donald Glover hafa sést saman á Kúbu við tökur á nýrri bíómynd. 17. ágúst 2018 23:39