Jóhanna Guðrún og Davíð gengu í hjónaband við hátíðlega athöfn í Garðakirkju Birgir Olgeirsson skrifar 21. september 2018 20:09 Davíð og Jóhanna Guðrún ganga alsæl niður kirkjutröppurnar ásamt dóttur þeirra eftir athöfnina í Garðakirkju í dag. Instagram/BrynjaDögg Tónlistarfólkið Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Davíð Sigurgeirsson lét pússa sig saman í Garðakirkju í Garðabæ í dag. Jóhanna Guðrún er landsfræg fyrir sönghæfileika sína og en hún hefur starfað á því sviði frá barnsaldri. Hún er hvað þekktust fyrir að hafa hafnað í öðru sæti í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, í Rússlandi árið 2009 þar sem hún flutti lagið Is it True? Davíð er einn af frambærilegustu gítarleikurum landsins en hann á ekki langt að sækja hæfileikana því faðir hans er gítargoðsögnin Sigurgeir Sigmundsson sem hefur leikið í hljómsveitunum Start, Gildrunni og Drýsli. Glæsileg tónlistaratriði Í athöfninni mátti sjá margt af helsta tónlistarfólki landsins og voru tónlistaratriði með glæsilegra móti. Gospelkór Jóns Vídalíns, sem Davíð stjórnar, flutti lagið Waiting for a Star to Fall, sem bandaríski dúettinn Boy Meets Girl gerði vinsælt á níunda áratug síðustu aldar. Næsta var komið að Stefaníu Svavarsdóttur sem flutti ABBA-lagið Thank You for the Music ásamt kórnum. Stefanía og Elísabet Ormslev sungu síðan lagið You´ve Got a Friend eftir Carole King. Á eftir þeim var það tenórinn Þór Breiðfjörð sem flutti lagið Unchained Melody, sem Righteous Brothers gerðu vinsælt á sjöunda áratug síðustu aldar. Tóku Power of Love Parið nýgifta var að sjálfsögðu klappað upp í brúðkaupsveislunni þar sem talið var í lagið Power of Love eftir Jennifer Rush sem er eflaust þekktast í flutningi Celine Dion. View this post on Instagram A post shared by Aníta Guðlaug (@anitagudlaug) Myndir frá hjónavígslunni og brúðkaupsveislunni má sjá undir myllumerkinu #yoda2109 á Instagram. Ástin og lífið Tímamót Mest lesið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Kim féll Lífið Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Fleiri fréttir Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Sjá meira
Tónlistarfólkið Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Davíð Sigurgeirsson lét pússa sig saman í Garðakirkju í Garðabæ í dag. Jóhanna Guðrún er landsfræg fyrir sönghæfileika sína og en hún hefur starfað á því sviði frá barnsaldri. Hún er hvað þekktust fyrir að hafa hafnað í öðru sæti í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, í Rússlandi árið 2009 þar sem hún flutti lagið Is it True? Davíð er einn af frambærilegustu gítarleikurum landsins en hann á ekki langt að sækja hæfileikana því faðir hans er gítargoðsögnin Sigurgeir Sigmundsson sem hefur leikið í hljómsveitunum Start, Gildrunni og Drýsli. Glæsileg tónlistaratriði Í athöfninni mátti sjá margt af helsta tónlistarfólki landsins og voru tónlistaratriði með glæsilegra móti. Gospelkór Jóns Vídalíns, sem Davíð stjórnar, flutti lagið Waiting for a Star to Fall, sem bandaríski dúettinn Boy Meets Girl gerði vinsælt á níunda áratug síðustu aldar. Næsta var komið að Stefaníu Svavarsdóttur sem flutti ABBA-lagið Thank You for the Music ásamt kórnum. Stefanía og Elísabet Ormslev sungu síðan lagið You´ve Got a Friend eftir Carole King. Á eftir þeim var það tenórinn Þór Breiðfjörð sem flutti lagið Unchained Melody, sem Righteous Brothers gerðu vinsælt á sjöunda áratug síðustu aldar. Tóku Power of Love Parið nýgifta var að sjálfsögðu klappað upp í brúðkaupsveislunni þar sem talið var í lagið Power of Love eftir Jennifer Rush sem er eflaust þekktast í flutningi Celine Dion. View this post on Instagram A post shared by Aníta Guðlaug (@anitagudlaug) Myndir frá hjónavígslunni og brúðkaupsveislunni má sjá undir myllumerkinu #yoda2109 á Instagram.
Ástin og lífið Tímamót Mest lesið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Kim féll Lífið Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Fleiri fréttir Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Sjá meira