„Þjóðadeildin er tilgangslausasta keppni í heimi“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 8. október 2018 10:30 Klopp er ekki sáttur með þessa nýjustu keppni UEFA vísir/getty Jurgen Klopp segir Þjóðadeild UEFA vera tilgangslausustu keppni í heimi og er ósáttur með að missa leikmenn sína í landsliðsverkefni. Eftir leiki helgarinnar fóru landsliðsmenn víðs vegar um Evrópu til liðs við landslið sín og undirbúa sig flestir undir leik í Þjóðadeild UEFA á næstu dögum. Liverpool hefur spilað þétt síðustu daga, liðið spilaði sjö leiki á 23 dögum. Lærisveinar Klopp komu ágætlega undan þessari erfiðu leikjadagskrá og eru jafnir Manchester City og Chelsea að stigum á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. „Því miður eru strákarnir að fara í burtu og þurfa að spila í Þjóðadeildinni, tilgangslausustu kepnni í heimi fótboltans,“ sagði Klopp eftir markalaust jafntefli við Manchester City í gær. „Við vonumst eftir því að þeir komi til baka heilir heilsu til að spila í þessum auðveldu keppnum, úrvalsdeildinni og Meistaradeild Evrópu.“ „Við þurfum að fara að hugsa um leikmennina. Ef ég hringi í einhvern landsliðsþjálfara og bið hann um að hvíla einn eða tvo leikmenn segist hann vera undir pressu útaf Þjóðadeildinni. Ég veit ekki alveg hvaða verðlaun eru í boði í þeirri keppni en það er víst einhver úrslitaleikur næsta sumar, það er allt og sumt,“ sagði Jurgen Klopp. Íslenska landsliðið spilar leik í Þjóðadeildinni eftir viku, Sviss mætir á Laugardalsvöll 15. október. Enski boltinn Þjóðadeild UEFA Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Fleiri fréttir Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Sjá meira
Jurgen Klopp segir Þjóðadeild UEFA vera tilgangslausustu keppni í heimi og er ósáttur með að missa leikmenn sína í landsliðsverkefni. Eftir leiki helgarinnar fóru landsliðsmenn víðs vegar um Evrópu til liðs við landslið sín og undirbúa sig flestir undir leik í Þjóðadeild UEFA á næstu dögum. Liverpool hefur spilað þétt síðustu daga, liðið spilaði sjö leiki á 23 dögum. Lærisveinar Klopp komu ágætlega undan þessari erfiðu leikjadagskrá og eru jafnir Manchester City og Chelsea að stigum á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. „Því miður eru strákarnir að fara í burtu og þurfa að spila í Þjóðadeildinni, tilgangslausustu kepnni í heimi fótboltans,“ sagði Klopp eftir markalaust jafntefli við Manchester City í gær. „Við vonumst eftir því að þeir komi til baka heilir heilsu til að spila í þessum auðveldu keppnum, úrvalsdeildinni og Meistaradeild Evrópu.“ „Við þurfum að fara að hugsa um leikmennina. Ef ég hringi í einhvern landsliðsþjálfara og bið hann um að hvíla einn eða tvo leikmenn segist hann vera undir pressu útaf Þjóðadeildinni. Ég veit ekki alveg hvaða verðlaun eru í boði í þeirri keppni en það er víst einhver úrslitaleikur næsta sumar, það er allt og sumt,“ sagði Jurgen Klopp. Íslenska landsliðið spilar leik í Þjóðadeildinni eftir viku, Sviss mætir á Laugardalsvöll 15. október.
Enski boltinn Þjóðadeild UEFA Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Fleiri fréttir Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Sjá meira