Losna undan kvöðum og dreifa áhættu Kristinn Ingi Jónsson skrifar 3. október 2018 06:00 Ingibjörg Stefanía Pálmadóttir, aðaleigandi 365 miðla. „Við fengum einfaldlega tilboð um að skipta bréfum okkar í Sýn fyrir bréf í Högum. Við ákváðum að taka því og losnum þar með undan kvöðum Samkeppniseftirlitsins auk þess að dreifa áhættu í fjárfestingasafni okkar,“ segir Ingibjörg Stefanía Pálmadóttir, aðaleigandi 365 miðla, um viðskipti félagsins með hlutabréf í Högum og Sýn í gær. 365 miðlar seldu sem kunnugt er tæplega ellefu prósenta hlut sinn í Sýn fyrir tæpa tvo milljarða króna og keyptu ríflega þriggja prósenta hlut í Högum fyrir hátt í 1,8 milljarða króna. Var gengið frá viðskiptunum í gærmorgun, eins og fram kom í frétt á vef Fréttablaðsins í gær. Fyrir viðskiptin voru 365 miðlar þriðji stærsti hluthafi Sýnar með tæplega 11 prósenta hlut. Félagið eignaðist hlutinn í kjölfar kaupa Sýnar, þá Fjarskipta, á öllum eignum og rekstri 365 miðla, að undanskildum eignum er varða útgáfu Fréttablaðsins og tímaritsins Glamour. Samkeppniseftirlitið setti meðal annars þau skilyrði fyrir sölunni að innan tiltekins tíma myndu 365 miðlar þurfa að selja hlut sinn í Torgi, útgefanda Fréttablaðsins, eða Sýn Greint var frá því í síðasta mánuði að 365 miðlar hefðu fengið Kviku banka til þess að kanna áhuga mögulegra kaupenda á Torgi. Ingibjörg segir að söluferli félagsins sé hafið og því verði haldið áfram. „Auðvitað minnkar hins vegar pressan á því máli, enda ekki lengur þörf á að hraða för vegna skilyrða Samkeppniseftirlitsins,“ segir hún. Birtist í Fréttablaðinu Fjölmiðlar Tengdar fréttir Selja í Sýn og kaupa í Högum Ingibjörg Pálmadóttir og Jón Ásgeir Jóhannesson fá tvo milljarða króna í sinn hlut og kaupa í Högum fyrir 1,8 milljarð króna. 2. október 2018 10:25 Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Sjá meira
„Við fengum einfaldlega tilboð um að skipta bréfum okkar í Sýn fyrir bréf í Högum. Við ákváðum að taka því og losnum þar með undan kvöðum Samkeppniseftirlitsins auk þess að dreifa áhættu í fjárfestingasafni okkar,“ segir Ingibjörg Stefanía Pálmadóttir, aðaleigandi 365 miðla, um viðskipti félagsins með hlutabréf í Högum og Sýn í gær. 365 miðlar seldu sem kunnugt er tæplega ellefu prósenta hlut sinn í Sýn fyrir tæpa tvo milljarða króna og keyptu ríflega þriggja prósenta hlut í Högum fyrir hátt í 1,8 milljarða króna. Var gengið frá viðskiptunum í gærmorgun, eins og fram kom í frétt á vef Fréttablaðsins í gær. Fyrir viðskiptin voru 365 miðlar þriðji stærsti hluthafi Sýnar með tæplega 11 prósenta hlut. Félagið eignaðist hlutinn í kjölfar kaupa Sýnar, þá Fjarskipta, á öllum eignum og rekstri 365 miðla, að undanskildum eignum er varða útgáfu Fréttablaðsins og tímaritsins Glamour. Samkeppniseftirlitið setti meðal annars þau skilyrði fyrir sölunni að innan tiltekins tíma myndu 365 miðlar þurfa að selja hlut sinn í Torgi, útgefanda Fréttablaðsins, eða Sýn Greint var frá því í síðasta mánuði að 365 miðlar hefðu fengið Kviku banka til þess að kanna áhuga mögulegra kaupenda á Torgi. Ingibjörg segir að söluferli félagsins sé hafið og því verði haldið áfram. „Auðvitað minnkar hins vegar pressan á því máli, enda ekki lengur þörf á að hraða för vegna skilyrða Samkeppniseftirlitsins,“ segir hún.
Birtist í Fréttablaðinu Fjölmiðlar Tengdar fréttir Selja í Sýn og kaupa í Högum Ingibjörg Pálmadóttir og Jón Ásgeir Jóhannesson fá tvo milljarða króna í sinn hlut og kaupa í Högum fyrir 1,8 milljarð króna. 2. október 2018 10:25 Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Sjá meira
Selja í Sýn og kaupa í Högum Ingibjörg Pálmadóttir og Jón Ásgeir Jóhannesson fá tvo milljarða króna í sinn hlut og kaupa í Högum fyrir 1,8 milljarð króna. 2. október 2018 10:25