Segist feginn að mamma hans hafi fengið að deyja Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. október 2018 13:00 „Ég svaf oft undir rúminu, horfði upp á fólk deyja í íbúðinni og fékk mér fjögurra ára gamall sjálfur að borða því mamma var áfengisdauð, það finnst mér vera ljótt," segir Páll Snorrason. Páll er sonur Snorra sem var viðmælandi Sindra Sindrasonar í síðasta þætti af Fósturbörnum. Páll var tekinn margoft af heimilinu sökum mikillar vanrækslu, sendur austur á Egilsstaði í sveit og síðan alltaf aftur til baka. Þannig gekk þetta á í mörg ár. „Ég var mjög feginn þegar mamma dó. Hennar friður,“ segir Páll. „Það er ljótt að það sé fjögurra ára barn sem þarf að mata sig sjálft af því að mamma er dauð inni í sófa.“ Í dag er Páll sjálfur faðir og eiginmaður. Reynslan hefur mótað hann. „Það kom upp minningar þegar maður eignast svona pjakk.“ Hann segir að margt sitji í honum. Hann hafi aldrei rætt um þetta áður.Saga Páls verður sögð í næsta þætti af Fósturbörnum á sunnudag klukkan 20 á Stöð 2. Fósturbörn Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
„Ég svaf oft undir rúminu, horfði upp á fólk deyja í íbúðinni og fékk mér fjögurra ára gamall sjálfur að borða því mamma var áfengisdauð, það finnst mér vera ljótt," segir Páll Snorrason. Páll er sonur Snorra sem var viðmælandi Sindra Sindrasonar í síðasta þætti af Fósturbörnum. Páll var tekinn margoft af heimilinu sökum mikillar vanrækslu, sendur austur á Egilsstaði í sveit og síðan alltaf aftur til baka. Þannig gekk þetta á í mörg ár. „Ég var mjög feginn þegar mamma dó. Hennar friður,“ segir Páll. „Það er ljótt að það sé fjögurra ára barn sem þarf að mata sig sjálft af því að mamma er dauð inni í sófa.“ Í dag er Páll sjálfur faðir og eiginmaður. Reynslan hefur mótað hann. „Það kom upp minningar þegar maður eignast svona pjakk.“ Hann segir að margt sitji í honum. Hann hafi aldrei rætt um þetta áður.Saga Páls verður sögð í næsta þætti af Fósturbörnum á sunnudag klukkan 20 á Stöð 2.
Fósturbörn Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira