Reyndist vel að lenda á milli tannanna á fólki Stefán Árni Pálsson skrifar 18. október 2018 11:30 Áslaug Arna er yngsti alþingismaður landsins. vísir/vilhelm Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir er 27 ára alþingismaður Sjálfstæðisflokksins. Áslaug er ungur þingmaður sem hefur náð mjög langt á stuttum tíma en hún er fjórði gestur Einkalífsins á Vísi. Í þáttunum er rætt við fólk sem skarar fram úr á sínu sviði. Þegar Áslaug var aðeins 21 árs féll móðir hennar frá eftir baráttu við erfið veikindi. „Það var ótrúlega erfitt. Það er svo margt eftir sem þú varst búinn að ímynda þér. Sorgin fyrst er auðvitað bara ólýsanleg en það sem kemur á eftir er þessi mikla sorg yfir því sem hefði átt að vera,“ segir Áslaug Arna um móðurmissinn. „Að hún sé ekki með manni á þessum stóru stundum, hvort sem það er þegar ég varð ritari Sjálfstæðisflokksins eða þegar ég útskrifaðist úr laganáminu og það sem framtíðin ber í skauti sér, eins og ef maður eignast börn eða giftir sig. Það er þessi sorg sem býr alltaf held ég innra með fólki sem missir foreldri. Maður sér annað fólk upplifa þessi augnablik með foreldrum sínum.“Hefur tileinkað sér jákvæðni móður sinnar Áslaug segist búa vel af því hvernig uppeldi hún fékk. „Mamma var rosalega jákvæð og kenndi mér mjög margt að líta björtum augum á þau verkefni sem koma og ég hef reynt að tileinka mér það. Það gagnast mér rosalega mikið í dag, hvernig ég náði að vinna úr þessu,“ segir Áslaug sem hefur reynt að nýta sér þessa lífsreynslu til að hjálpa öðrum sem lenda í því sama. „Mér fannst þessi reynsla líka nýtast mér þegar ég vann sem lögreglumaður, því þar kemur mannlegi þátturinn inn, að geta sett sig í spor fólks í erfiðum aðstæðum.“ Í þættinum ræðir Áslaug einnig um einstakt samband hennar við systur sína, aldursfordóma inni á Alþingi, hvernig Metoo byltingin breytti Alþingi, bakstursáhugan mikla og þann þykka skráp sem maður verður að hafa sem þingmaður. Margir muna eftir stóra humar- og hvítvínsmálinu en hún segir að það hafi í gegnum tíðina reynst henni vel að vera á milli tannanna á fólki.Hér að neðan má sjá fjórða þáttinn af Einkalífinu en þátturinn vikulegi er í loftinu á fimmtudögum á Vísi. Einkalífið Tengdar fréttir „Ef ég hætti þessu rugli þá mun ég veslast upp og verða gamall“ Suður Ameríski draumurinn fór í loftið síðastliðinn föstudag á Stöð 2 en þar keppa þeir Auðunn Blöndal og Steindi Jr. á móti Sveppa og Pétri í stigakeppni með því að leysa allskonar miserfið verkefni um álfuna. 4. október 2018 11:30 Árin án móður sinnar í Rússlandi voru lærdómsrík Katrín Lea Elenudóttir var krýnd Miss Universe í ágúst en hún mun taka þátt í 67. Miss Universe keppninni í Bangkok í desember. Katrín er í fullum undirbúningi fyrir keppnina og er hún þriðji gestur Einkalífsins á Vísi. 11. október 2018 12:30 „Það erfiðasta sem ég hef gert“ Leikkonan Kristín Þóra Haraldsdóttir fer á kostum í kvikmyndinni Lof mér að falla en þar leikur hún sprautufíkil sem hefur misst öll tök á lífi sínu. 27. september 2018 12:45 Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir er 27 ára alþingismaður Sjálfstæðisflokksins. Áslaug er ungur þingmaður sem hefur náð mjög langt á stuttum tíma en hún er fjórði gestur Einkalífsins á Vísi. Í þáttunum er rætt við fólk sem skarar fram úr á sínu sviði. Þegar Áslaug var aðeins 21 árs féll móðir hennar frá eftir baráttu við erfið veikindi. „Það var ótrúlega erfitt. Það er svo margt eftir sem þú varst búinn að ímynda þér. Sorgin fyrst er auðvitað bara ólýsanleg en það sem kemur á eftir er þessi mikla sorg yfir því sem hefði átt að vera,“ segir Áslaug Arna um móðurmissinn. „Að hún sé ekki með manni á þessum stóru stundum, hvort sem það er þegar ég varð ritari Sjálfstæðisflokksins eða þegar ég útskrifaðist úr laganáminu og það sem framtíðin ber í skauti sér, eins og ef maður eignast börn eða giftir sig. Það er þessi sorg sem býr alltaf held ég innra með fólki sem missir foreldri. Maður sér annað fólk upplifa þessi augnablik með foreldrum sínum.“Hefur tileinkað sér jákvæðni móður sinnar Áslaug segist búa vel af því hvernig uppeldi hún fékk. „Mamma var rosalega jákvæð og kenndi mér mjög margt að líta björtum augum á þau verkefni sem koma og ég hef reynt að tileinka mér það. Það gagnast mér rosalega mikið í dag, hvernig ég náði að vinna úr þessu,“ segir Áslaug sem hefur reynt að nýta sér þessa lífsreynslu til að hjálpa öðrum sem lenda í því sama. „Mér fannst þessi reynsla líka nýtast mér þegar ég vann sem lögreglumaður, því þar kemur mannlegi þátturinn inn, að geta sett sig í spor fólks í erfiðum aðstæðum.“ Í þættinum ræðir Áslaug einnig um einstakt samband hennar við systur sína, aldursfordóma inni á Alþingi, hvernig Metoo byltingin breytti Alþingi, bakstursáhugan mikla og þann þykka skráp sem maður verður að hafa sem þingmaður. Margir muna eftir stóra humar- og hvítvínsmálinu en hún segir að það hafi í gegnum tíðina reynst henni vel að vera á milli tannanna á fólki.Hér að neðan má sjá fjórða þáttinn af Einkalífinu en þátturinn vikulegi er í loftinu á fimmtudögum á Vísi.
Einkalífið Tengdar fréttir „Ef ég hætti þessu rugli þá mun ég veslast upp og verða gamall“ Suður Ameríski draumurinn fór í loftið síðastliðinn föstudag á Stöð 2 en þar keppa þeir Auðunn Blöndal og Steindi Jr. á móti Sveppa og Pétri í stigakeppni með því að leysa allskonar miserfið verkefni um álfuna. 4. október 2018 11:30 Árin án móður sinnar í Rússlandi voru lærdómsrík Katrín Lea Elenudóttir var krýnd Miss Universe í ágúst en hún mun taka þátt í 67. Miss Universe keppninni í Bangkok í desember. Katrín er í fullum undirbúningi fyrir keppnina og er hún þriðji gestur Einkalífsins á Vísi. 11. október 2018 12:30 „Það erfiðasta sem ég hef gert“ Leikkonan Kristín Þóra Haraldsdóttir fer á kostum í kvikmyndinni Lof mér að falla en þar leikur hún sprautufíkil sem hefur misst öll tök á lífi sínu. 27. september 2018 12:45 Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira
„Ef ég hætti þessu rugli þá mun ég veslast upp og verða gamall“ Suður Ameríski draumurinn fór í loftið síðastliðinn föstudag á Stöð 2 en þar keppa þeir Auðunn Blöndal og Steindi Jr. á móti Sveppa og Pétri í stigakeppni með því að leysa allskonar miserfið verkefni um álfuna. 4. október 2018 11:30
Árin án móður sinnar í Rússlandi voru lærdómsrík Katrín Lea Elenudóttir var krýnd Miss Universe í ágúst en hún mun taka þátt í 67. Miss Universe keppninni í Bangkok í desember. Katrín er í fullum undirbúningi fyrir keppnina og er hún þriðji gestur Einkalífsins á Vísi. 11. október 2018 12:30
„Það erfiðasta sem ég hef gert“ Leikkonan Kristín Þóra Haraldsdóttir fer á kostum í kvikmyndinni Lof mér að falla en þar leikur hún sprautufíkil sem hefur misst öll tök á lífi sínu. 27. september 2018 12:45