Komin með samning við Sjúkratryggingar Íslands Kristín Ólafsdóttir skrifar 15. október 2018 10:30 Anna Björnsdóttir taugalæknir opnaði stofu í Reykjavík í byrjun september. Henni var synjað um aðild að samningi SÍ og sérfræðilækna. Vísir/Egill Anna Björnsdóttir taugalæknir er komin með samning við Sjúkratryggingar Íslands. Hún fékk tilkynningu þess efnis á föstudaginn en hún hafði undanfarnar sex vikur sinnt sjúklingum með taugasjúkdóma sem áttu ekki rétt á endurgreiðslu frá Sjúkratryggingum Íslands. RÚV greinir frá. Óhætt er að segja að um tímamót sé að ræða því sérfræðilæknar höfðu ekki fengið aðild að rammasamningi SÍ síðan í janúar 2016. Eftir dóm í máli Ölmu Gunnarsdóttur háls-, nef- og eyrnalæknis í september, eru aðstæður breyttar. Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu að ráðherra mátti ekki hafna Ölmu aðild að rammasamningnum. Mál Ölmu hafði fordæmisgildi í mörgum málum, þar á meðal hjá Önnu. Hún segir að á undanförnum sex vikum hafi hún sinnt á bilinu 100 til 150 sjúklingum sem þurftu að greiða fullt gjald, þ.e. fengu enga endurgreiðslu. Sjúklingarnir sitji nú við sama borð og sjúklingar annarra sérlækna sem hafa verið með samning við SÍ. Heilbrigðisráðherra stefnir á að framlengja rammasamning SÍ við sérfræðilækna um eitt ár en þeir renna út um áramótin. Vill ráðherra nýta tímann til að finna heildarlausn. Sérfræðilæknar funduðu á dögunum og telja eins árs framlengingu of skamman tíma. Heilbrigðismál Tengdar fréttir Landspítali ætlar að efla verulega þjónustu og minnka heildarkostnað sjúklinga Landspítalinn ætlar að auglýsa eftir tveimur taugalæknum, auka teymisvinnu og opna nýja göngudeild til að bæta þjónustu við sjúklinga og stytta biðtíma. Forstjóri spítalans segir aðgerðirnar minnka áhrif af tvöföldu heilbrigðiskerfi. 4. september 2018 18:45 „Málið snýst ekki bara um mig og mín réttindi“ Alma Gunnarsdóttir, sérfræðingur í háls- nef- og eyrnalækningum, sendi fréttastofu yfirlýsingu vegna dóms Héraðsdóms Reykjavíkur í máli hennar gegn ríkinu. 18. september 2018 16:25 Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
Anna Björnsdóttir taugalæknir er komin með samning við Sjúkratryggingar Íslands. Hún fékk tilkynningu þess efnis á föstudaginn en hún hafði undanfarnar sex vikur sinnt sjúklingum með taugasjúkdóma sem áttu ekki rétt á endurgreiðslu frá Sjúkratryggingum Íslands. RÚV greinir frá. Óhætt er að segja að um tímamót sé að ræða því sérfræðilæknar höfðu ekki fengið aðild að rammasamningi SÍ síðan í janúar 2016. Eftir dóm í máli Ölmu Gunnarsdóttur háls-, nef- og eyrnalæknis í september, eru aðstæður breyttar. Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu að ráðherra mátti ekki hafna Ölmu aðild að rammasamningnum. Mál Ölmu hafði fordæmisgildi í mörgum málum, þar á meðal hjá Önnu. Hún segir að á undanförnum sex vikum hafi hún sinnt á bilinu 100 til 150 sjúklingum sem þurftu að greiða fullt gjald, þ.e. fengu enga endurgreiðslu. Sjúklingarnir sitji nú við sama borð og sjúklingar annarra sérlækna sem hafa verið með samning við SÍ. Heilbrigðisráðherra stefnir á að framlengja rammasamning SÍ við sérfræðilækna um eitt ár en þeir renna út um áramótin. Vill ráðherra nýta tímann til að finna heildarlausn. Sérfræðilæknar funduðu á dögunum og telja eins árs framlengingu of skamman tíma.
Heilbrigðismál Tengdar fréttir Landspítali ætlar að efla verulega þjónustu og minnka heildarkostnað sjúklinga Landspítalinn ætlar að auglýsa eftir tveimur taugalæknum, auka teymisvinnu og opna nýja göngudeild til að bæta þjónustu við sjúklinga og stytta biðtíma. Forstjóri spítalans segir aðgerðirnar minnka áhrif af tvöföldu heilbrigðiskerfi. 4. september 2018 18:45 „Málið snýst ekki bara um mig og mín réttindi“ Alma Gunnarsdóttir, sérfræðingur í háls- nef- og eyrnalækningum, sendi fréttastofu yfirlýsingu vegna dóms Héraðsdóms Reykjavíkur í máli hennar gegn ríkinu. 18. september 2018 16:25 Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
Landspítali ætlar að efla verulega þjónustu og minnka heildarkostnað sjúklinga Landspítalinn ætlar að auglýsa eftir tveimur taugalæknum, auka teymisvinnu og opna nýja göngudeild til að bæta þjónustu við sjúklinga og stytta biðtíma. Forstjóri spítalans segir aðgerðirnar minnka áhrif af tvöföldu heilbrigðiskerfi. 4. september 2018 18:45
„Málið snýst ekki bara um mig og mín réttindi“ Alma Gunnarsdóttir, sérfræðingur í háls- nef- og eyrnalækningum, sendi fréttastofu yfirlýsingu vegna dóms Héraðsdóms Reykjavíkur í máli hennar gegn ríkinu. 18. september 2018 16:25
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði