ASÍ borist ábendingar vegna vinnu fanga Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 27. október 2018 15:31 Páll Winkel fangelsismálastjóri. Vísir/Anton Brink Alþýðusamband Ísland sendi frá sér yfirlýsingu í síðustu viku þess efnis að þeim hafi ítrekað borist ábendingar vegna vinnu fanga af Kvíabryggju á almennum vinnumarkaði. Fangarnir sinna meðal annars störfum iðnaðarmanna og fá eingöngu greiddar 400 krónur á tímann. ASÍ gagnrýndi fangelsismálayfirvöld og sagði þau brjóta lög sem og brjóta á mannréttindum fanganna með því að borga þeim ekki samkvæmt kjarasamningum. Páll Winkel fangelsismálastjóri sagði í síðustu viku að tekið yrði mið af þessum ábendingum. Hann fundaði með fangelismálayfirvöldum í gær um málið. „Niðurstaðan var bara sú að við höfum ákveðið að hætta að taka að okkur verkefni sem nauðsynlegt verður að vinna utan fangelsanna. Það er vegna þess að við getum ekki 100% útilokað að einhverjir aðrir vilji ekki þau verkefni á einhverjum tímapunkti. Við viljum ekki taka þá sénsa og í þessu felst jafnframt ákveðinn sparnaður fyrir fangelsiskerfið,“ segir Páll Winkel fangelsismálastjóri. Ítrekað var í yfirlýsingunni að ASÍ er ekki á móti betrunarvinnu fanga en fari hún fram utan fangelsis þá sé það brot á lögum að borga ekki samkvæmt kjarasamningum. Af hverju ekki að bjóða þeim vinnu utan fangelsis og borga þeim samkvæmt kjarasamning? „Einfaldlega vegna þess að þetta er kennsla í virkni sem þarna fer fram. Við erum ekki samkeppnishæf um verkefni við nokkra aðra eins staðan er í dag,“ segir Páll. Fangelsismál Tengdar fréttir Páll Winkel segir enga þrælasölu stundaða á Kvíabryggju Segir vinnu fanga samkvæmt gjaldskrá sem ráðherra gefur út. 19. október 2018 14:31 Telja fangelsismálayfirvöld brjóta lög Magnús M. Norðdahl, lögfræðingur ASÍ, segir brotið á mannréttindum fanga því réttarstaða þeirra sem vinnandi einstaklinga sé enginn. ASÍ telur fangelsismálayfirvöld brjóta lög. Fangelsismálastjóri vísar þessum ásökunum á bug. 19. október 2018 21:30 Mest lesið Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Innlent Gekk berserksgang og beraði sig Innlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Erlent Símafrí en ekki símabann Innlent Fleiri fréttir Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Sjá meira
Alþýðusamband Ísland sendi frá sér yfirlýsingu í síðustu viku þess efnis að þeim hafi ítrekað borist ábendingar vegna vinnu fanga af Kvíabryggju á almennum vinnumarkaði. Fangarnir sinna meðal annars störfum iðnaðarmanna og fá eingöngu greiddar 400 krónur á tímann. ASÍ gagnrýndi fangelsismálayfirvöld og sagði þau brjóta lög sem og brjóta á mannréttindum fanganna með því að borga þeim ekki samkvæmt kjarasamningum. Páll Winkel fangelsismálastjóri sagði í síðustu viku að tekið yrði mið af þessum ábendingum. Hann fundaði með fangelismálayfirvöldum í gær um málið. „Niðurstaðan var bara sú að við höfum ákveðið að hætta að taka að okkur verkefni sem nauðsynlegt verður að vinna utan fangelsanna. Það er vegna þess að við getum ekki 100% útilokað að einhverjir aðrir vilji ekki þau verkefni á einhverjum tímapunkti. Við viljum ekki taka þá sénsa og í þessu felst jafnframt ákveðinn sparnaður fyrir fangelsiskerfið,“ segir Páll Winkel fangelsismálastjóri. Ítrekað var í yfirlýsingunni að ASÍ er ekki á móti betrunarvinnu fanga en fari hún fram utan fangelsis þá sé það brot á lögum að borga ekki samkvæmt kjarasamningum. Af hverju ekki að bjóða þeim vinnu utan fangelsis og borga þeim samkvæmt kjarasamning? „Einfaldlega vegna þess að þetta er kennsla í virkni sem þarna fer fram. Við erum ekki samkeppnishæf um verkefni við nokkra aðra eins staðan er í dag,“ segir Páll.
Fangelsismál Tengdar fréttir Páll Winkel segir enga þrælasölu stundaða á Kvíabryggju Segir vinnu fanga samkvæmt gjaldskrá sem ráðherra gefur út. 19. október 2018 14:31 Telja fangelsismálayfirvöld brjóta lög Magnús M. Norðdahl, lögfræðingur ASÍ, segir brotið á mannréttindum fanga því réttarstaða þeirra sem vinnandi einstaklinga sé enginn. ASÍ telur fangelsismálayfirvöld brjóta lög. Fangelsismálastjóri vísar þessum ásökunum á bug. 19. október 2018 21:30 Mest lesið Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Innlent Gekk berserksgang og beraði sig Innlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Erlent Símafrí en ekki símabann Innlent Fleiri fréttir Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Sjá meira
Páll Winkel segir enga þrælasölu stundaða á Kvíabryggju Segir vinnu fanga samkvæmt gjaldskrá sem ráðherra gefur út. 19. október 2018 14:31
Telja fangelsismálayfirvöld brjóta lög Magnús M. Norðdahl, lögfræðingur ASÍ, segir brotið á mannréttindum fanga því réttarstaða þeirra sem vinnandi einstaklinga sé enginn. ASÍ telur fangelsismálayfirvöld brjóta lög. Fangelsismálastjóri vísar þessum ásökunum á bug. 19. október 2018 21:30
Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum