Norrænar þjóðir svara Hvíta húsinu: „Eitthvað erum við að gera rétt“ Samúel Karl Ólason skrifar 25. október 2018 20:00 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, virðist ekki hrifinn af Norðurlöndunum. AP/Manuel Balce Ceneta Sendiráð Norrænna ríkja í Bandaríkjunum sendu Donald Trump tóninn í gærkvöldi og í dag eftir að forsetinn sendi frá sér skjal þar sem hann gagnrýndi norrænu ríkin og „sósíalískar“ stefnur þeirra. Skjalið snýr að því sem Trump kallar hættuleg stefnumál Demókrataflokksins og sósíalisma.Þar segir meðal annars: „Rannsóknir benda til að jafnvel norrænu ríkin, sem oft er bent á sem dæmi um vel heppnaðan sósíalisma, hafi orðið fyrir skaða vegna notkunar þeirra á sósíalískum stefnum. Lífsgæði í norrænum ríkjum eru minnst fimmtán prósentum lægri en í Bandaríkjunum, þrátt fyrir alla „ókeypis“ þjónustu hins opinbera. Ef Bandaríkin hefðu tekið upp sömu stefnumál og þessi ríki á áttunda áratugnum, væri raunveruleg landsframleiðsla okkar nærri því tuttugu prósentum minni en í dag.“ Þar er sömuleiðis talað um hve hærri skattbyrði einstakra heimila væri ef Demókratar kæmust upp með að taka upp svipuð stefnumál og norrænu ríkin. Í samtali við Ríkisútvarpið sagði Sveinn Guðmarsson, upplýsingafulltrúi Utanríkisráðuneytisins, að viðbrögðin hefðu verið samhæfð. Í skilaboðum flestra sendiráðanna vegna þessa skjals kemur fram að ríkin séu ekki sósíalistaríki. Þess í stað séu þau velferðarríki með opnum efnahögum. Kåre R. Aas, sendiherra Noregs í Bandaríkjunum, segir öllum norrænum ríkjum vegna vel. „Eitthvað erum við að gera rétt.“More about those Nordic countries… #Norway is still the most equal country in the world, according to the @UN. All #Nordics doing well. We must be doing something right... #Nordics4Equalityhttps://t.co/z1bcFjooKR — Kåre R. Aas (@kareraas) October 25, 2018 Sendiráð Íslands benti á að Íslendingar séu fjórða hamingjusamasta þjóð heimsins og að allar norrænu þjóðirnar séu meðal þeirra tíu hamingjusömustu. Þá drekki norrænt fólk líka mest kaffi, miðað við höfðatölu. Þá birti sendiráðið mynd sem sýnir hve ofarlega Ísland er á mörgum alþjóðlegum listum.#Iceland is a democratic welfare state with a free and liberal market economy and high standard of living. With 3.6 % GDP growth in 2017 and unemployment rate of 2.3%. Iceland is home to multiple innovative and high-tech industries. More here: https://t.co/RCxip60ORj#Nordicspic.twitter.com/nt5bCxqD9D — Iceland Embassy (@IcelandInUS) October 25, 2018 Hér má sjá frekari tíst sendiráðanna.#DidYouKnow, that...According to @UNSDSN #Finland is the World's Happiest Country: https://t.co/EllZFL0pDBAccording to @wef, Finland has the Most Skilled Workers: https://t.co/EFVymEYcaE...and is the World's Safest Country! https://t.co/BJlgXewVdE#NordicsInTheUS pic.twitter.com/UELP3VmXe0— Embassy of Finland US (@FinnEmbassyDC) October 24, 2018 #Sweden is a democratic modern welfare state with a liberal and open market economy. This has proven very successful to us. Learn more: https://t.co/IW3zmHKXsa#Innovation #Trade #Economy #Sweden #SwedeninUSA #NordicsinUSA pic.twitter.com/RGDYnfYeSR— Embassy of Sweden US (@SwedeninUSA) October 24, 2018 About those #Nordic countries… #Norway is still the most equal country in the world, according to the #UN. All Nordics doing well. We must be doing something right: https://t.co/6VdsVaK5zf pic.twitter.com/66MDMGrDF5— Norway in the U.S. (@NorwayUS) October 25, 2018 It's being discussed again... To be perfectly clear: Denmark is NOT a socialist state. #Denmark is a democratic modern welfare state with a liberal and open market economy. Read More: https://t.co/7IYIIulHD8 #DenmarkinUSA #Nordics #business #Traders pic.twitter.com/TMO5Md9nPy— Denmark in USA (@DenmarkinUSA) October 24, 2018 Donald Trump Norðurlönd Noregur Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Erlent Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Innlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Innlent Fleiri fréttir Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Sjá meira
Sendiráð Norrænna ríkja í Bandaríkjunum sendu Donald Trump tóninn í gærkvöldi og í dag eftir að forsetinn sendi frá sér skjal þar sem hann gagnrýndi norrænu ríkin og „sósíalískar“ stefnur þeirra. Skjalið snýr að því sem Trump kallar hættuleg stefnumál Demókrataflokksins og sósíalisma.Þar segir meðal annars: „Rannsóknir benda til að jafnvel norrænu ríkin, sem oft er bent á sem dæmi um vel heppnaðan sósíalisma, hafi orðið fyrir skaða vegna notkunar þeirra á sósíalískum stefnum. Lífsgæði í norrænum ríkjum eru minnst fimmtán prósentum lægri en í Bandaríkjunum, þrátt fyrir alla „ókeypis“ þjónustu hins opinbera. Ef Bandaríkin hefðu tekið upp sömu stefnumál og þessi ríki á áttunda áratugnum, væri raunveruleg landsframleiðsla okkar nærri því tuttugu prósentum minni en í dag.“ Þar er sömuleiðis talað um hve hærri skattbyrði einstakra heimila væri ef Demókratar kæmust upp með að taka upp svipuð stefnumál og norrænu ríkin. Í samtali við Ríkisútvarpið sagði Sveinn Guðmarsson, upplýsingafulltrúi Utanríkisráðuneytisins, að viðbrögðin hefðu verið samhæfð. Í skilaboðum flestra sendiráðanna vegna þessa skjals kemur fram að ríkin séu ekki sósíalistaríki. Þess í stað séu þau velferðarríki með opnum efnahögum. Kåre R. Aas, sendiherra Noregs í Bandaríkjunum, segir öllum norrænum ríkjum vegna vel. „Eitthvað erum við að gera rétt.“More about those Nordic countries… #Norway is still the most equal country in the world, according to the @UN. All #Nordics doing well. We must be doing something right... #Nordics4Equalityhttps://t.co/z1bcFjooKR — Kåre R. Aas (@kareraas) October 25, 2018 Sendiráð Íslands benti á að Íslendingar séu fjórða hamingjusamasta þjóð heimsins og að allar norrænu þjóðirnar séu meðal þeirra tíu hamingjusömustu. Þá drekki norrænt fólk líka mest kaffi, miðað við höfðatölu. Þá birti sendiráðið mynd sem sýnir hve ofarlega Ísland er á mörgum alþjóðlegum listum.#Iceland is a democratic welfare state with a free and liberal market economy and high standard of living. With 3.6 % GDP growth in 2017 and unemployment rate of 2.3%. Iceland is home to multiple innovative and high-tech industries. More here: https://t.co/RCxip60ORj#Nordicspic.twitter.com/nt5bCxqD9D — Iceland Embassy (@IcelandInUS) October 25, 2018 Hér má sjá frekari tíst sendiráðanna.#DidYouKnow, that...According to @UNSDSN #Finland is the World's Happiest Country: https://t.co/EllZFL0pDBAccording to @wef, Finland has the Most Skilled Workers: https://t.co/EFVymEYcaE...and is the World's Safest Country! https://t.co/BJlgXewVdE#NordicsInTheUS pic.twitter.com/UELP3VmXe0— Embassy of Finland US (@FinnEmbassyDC) October 24, 2018 #Sweden is a democratic modern welfare state with a liberal and open market economy. This has proven very successful to us. Learn more: https://t.co/IW3zmHKXsa#Innovation #Trade #Economy #Sweden #SwedeninUSA #NordicsinUSA pic.twitter.com/RGDYnfYeSR— Embassy of Sweden US (@SwedeninUSA) October 24, 2018 About those #Nordic countries… #Norway is still the most equal country in the world, according to the #UN. All Nordics doing well. We must be doing something right: https://t.co/6VdsVaK5zf pic.twitter.com/66MDMGrDF5— Norway in the U.S. (@NorwayUS) October 25, 2018 It's being discussed again... To be perfectly clear: Denmark is NOT a socialist state. #Denmark is a democratic modern welfare state with a liberal and open market economy. Read More: https://t.co/7IYIIulHD8 #DenmarkinUSA #Nordics #business #Traders pic.twitter.com/TMO5Md9nPy— Denmark in USA (@DenmarkinUSA) October 24, 2018
Donald Trump Norðurlönd Noregur Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Erlent Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Innlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Innlent Fleiri fréttir Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Sjá meira