Neitar því að hafa farið að gráta Henry Birgir Gunnarsson skrifar 25. október 2018 06:00 Derek Carr. vísir/getty Derek Carr, leikstjórnandi Oakland Raiders, hefur neitað því staðfastlega að hafa farið að gráta í leik og er mikið gagnrýndur fyrir það. Carr fékk vænar barsmúðar í síðasta leik Raiders og á einum tímapunkti var ekki annað að sjá en að hann væri að gráta af sársauka. Eins og eðlilegt er. Hann vildi þó ekki hafa það að fólk væri að segja að hann græti á vellinum.Don’t even waste your time with this big bro. On the ground I yelled get me up get me. Then I got to the sideline and yelled again. Not one tear. Not one time. There is the Truth. People will click on it because it sounds crazy. But stop playing with me. — Derek Carr (@derekcarrqb) October 23, 2018 Fjölmargir stóðu upp og sögðu hann hallærislegan fyrir að neita þessu. Það væri þvert á móti styrkleikamerki að sýna tilfinningar og gráta. Fólk sagði að Carr væri minni leiðtogi með þessum afneitunum en hann var eflaust að sýna hvað hann væri mikill leiðtogi með því að afneita öllu. Lindsay Rhodes á NFL Network pakkaði Carr svo saman í innslagi þar sem hún sýndi mun stærri stjörnur en Carr í deildinni að sýna tilfinningar og gráta.Derek Carr says he didn’t cry on the field, but would it matter if he did? I’ve watched some of the best players in the game do exactly that. pic.twitter.com/ELsCcYEYXz — Lindsay Rhodes (@lindsay_rhodes) October 24, 2018 NFL Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Fleiri fréttir Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Sjá meira
Derek Carr, leikstjórnandi Oakland Raiders, hefur neitað því staðfastlega að hafa farið að gráta í leik og er mikið gagnrýndur fyrir það. Carr fékk vænar barsmúðar í síðasta leik Raiders og á einum tímapunkti var ekki annað að sjá en að hann væri að gráta af sársauka. Eins og eðlilegt er. Hann vildi þó ekki hafa það að fólk væri að segja að hann græti á vellinum.Don’t even waste your time with this big bro. On the ground I yelled get me up get me. Then I got to the sideline and yelled again. Not one tear. Not one time. There is the Truth. People will click on it because it sounds crazy. But stop playing with me. — Derek Carr (@derekcarrqb) October 23, 2018 Fjölmargir stóðu upp og sögðu hann hallærislegan fyrir að neita þessu. Það væri þvert á móti styrkleikamerki að sýna tilfinningar og gráta. Fólk sagði að Carr væri minni leiðtogi með þessum afneitunum en hann var eflaust að sýna hvað hann væri mikill leiðtogi með því að afneita öllu. Lindsay Rhodes á NFL Network pakkaði Carr svo saman í innslagi þar sem hún sýndi mun stærri stjörnur en Carr í deildinni að sýna tilfinningar og gráta.Derek Carr says he didn’t cry on the field, but would it matter if he did? I’ve watched some of the best players in the game do exactly that. pic.twitter.com/ELsCcYEYXz — Lindsay Rhodes (@lindsay_rhodes) October 24, 2018
NFL Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Fleiri fréttir Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Sjá meira