Þessi verkefni urðu fyrir valinu í verkefninu Hverfið mitt í Reykjavík Atli Ísleifsson skrifar 31. október 2018 17:23 Kosningarnar stóðu yfir á vefnum Hverfið mitt dagana 17. til 30. október. Mynd/Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg hefur birt lista yfir þau verkefni sem urðu fyrir valinu í kosningum verkefnisins Hverfið mitt. Kosningaþátttakan var 12,5 prósent að þessu sinni og hefur ekki áður verið meiri. Þannig var kosningaþátttaka árið 2017 var 10,9 prósent og þar áður 9,4 prósent. Atkvæðisrétt höfðu allir íbúar í Reykjavík fimmtán ára og eldri og voru rúmlega 104 þúsund íbúar á kjörskrá. Kosningarnar stóðu yfir á vefnum Hverfið mitt dagana 17. – 30. október en um er að ræða samstarfsverkefni Reykjavíkurborgar og sjálfseignarstofnunarinnar Íbúar ses. Kosið var um framkvæmdir í hverfum borgarinnar og voru 450 milljónir til ráðstöfunar. Íbúar kusu í ár 88 verkefni til framkvæmda á næsta ári sem sjá má að neðan. Árbær – valin verkefni:Bæta umhverfi grenndarstöðvaEndurbæta ævintýrasvæði í ElliðaárdalEndurbæta göngustíg og umhverfi við BæjarbrautGera Stínuskóg fjölskylduvænniStarfrækja skólagarða í hverfinuFjölnota hreysti- og klifursvæðiGöngu- og hjólaleið milli Selásskóla og ÁrbæjarlaugarGróðursetning fyrir neðan Vorsabæ og HlaðbæBreiðholt – valin verkefni:Bæta umhverfi grenndarstöðvaFjölnota hreysti- og klifursvæðiFramhald á göngustíg við SkógarselMalbika hluta göngustígs frá Engjaseli að SeljaskógumMislæg körfuboltakarfa við BreiðholtsskólaMála yfir veggjakrot og breyta því í abstrakt myndirHjóla/kerrustíg frá Álfabakka að BrúnastekkBæta göngustígana á útivistarsvæðinu á SelhryggEndurgera sparkvöll við EngjaselFótboltapönnur á völdum stöðum í BreiðholtiLeikkastalann til baka á skólalóð ÖlduselsskólaGróðursetja ávaxtatré og berjarunnaSetja upp hjólabraut á völdum stað í BreiðholtiBetrumbætur á göngu- og hjólaleiðinni yfir GrænastekkVatnspóstur í ElliðaárdalKörfuboltavöllur við Dverga- og BlöndubakkaGrafarholt og Úlfarsárdalur – valin verkefni:MinigolfvöllurFjölnota hreysti- og klifursvæðiFleiri ruslatunnur við göngustígaMeira skjól og gróðurLýsing á göngustíg við IngunnarskólaGróðursetning í ÚlfarsárdalGrafarvogur – valin verkefni:Fleiri ruslafötur í GrafarvogRafræn vöktunÞurrgufubað í GrafarvogslaugGönguþverun yfir Hallsveg milli Rima- og FoldahverfisLíkamsræktartæki við GrafarvogHundagerði í GrafarvogiHáaleiti og Bústaðir – valin verkefni:Fjölga ruslatunnum í hverfinuFjölnota hreysti- og klifursvæðiSkapandi leiksvæði í GrundargerðisgarðLagfæra göngustíg við LjósalandHeilsuefling meðfram hitaveitustokknumÚtiæfingaráhöld og vatnspóst við VíkingsheimiliðHjólabraut í hverfinuEndurnýja teiga á frisbígolfvellinum í FossvogiHlíðar – valin verkefni:Hjólarennur í undirgöng undir MiklubrautGangstétt/hjólastígur meðfram KlambratúniBæta umgjörð grenndargáma við KlambratúnLaga göngustíg frá Bólstaðarhlíð að KjarvalsstöðumFjölnota hreysti- og klifursvæðiSparkvöllur á KlambratúniUmferðarspegill við MiklubrautNýtt torg við Einholt/SkipholtKjalarnes – valin verkefni:Aparóla á leiksvæðiðÞurrgufubað við KlébergslaugSetja upp hundagerðiKaldur pottur í KlébergslaugLaugardalur – valin verkefni:Betri ruslaílát og sorphirðaMatarmarkaður í LaugardalRuslatunnur sem bjóða upp á flokkun á rusliLaga grasið við gönguljósin yfir SundlaugavegFjölnota hreysti- og klifursvæðiFleiri grenndarstöðvar í hverfinuBæta útiaðstöðu við ÁlfheimakjarnannEndurnýja vatnspóstana í LaugardalBekkur við SólheimabrekkuMiðborg – valin verkefni:Skautasvell á tjörnina"Frumskógur" fyrir börn á leiksvæði í miðbænumGrænn reitur á Grettisgötu - Vin í miðbænumGrænn mosaveggur sem dregur í sig mengunSkipta út ruslatunnumEndurnýja EinarsgarðEndurnýja göngustíga í HljómskálagarðiKörfuboltakörfur í miðbæinnVegglistaverk á SpennistöðinaVesturbær – valin verkefni:Gönguþverun við verslunarhverfi á GrandaFjölnota hreysti- og klifursvæðiStrætóskýli við MelaskólaTennisvöllur við íþróttahús HagaskólaGönguþverun yfir Hofsvallagötu við ReynimelHundagerði við VesturbæjarlaugGrenndargáma í Vesturbæinn vestan TjarnarGönguþverun við ÆgisborgBæta gatnamót Framnesvegs og VesturgötuLeiktæki á HringbrautarrólóEndurtyrfa sparkvöllinn við SkeljagrandaLeggja göngustíg að strætóskýli við SuðurgötuSetja upp hjólabraut við GrandaskólaPúttvöll á grasið við spennistöðina Borgarstjórn Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Fleiri fréttir Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Sjá meira
Reykjavíkurborg hefur birt lista yfir þau verkefni sem urðu fyrir valinu í kosningum verkefnisins Hverfið mitt. Kosningaþátttakan var 12,5 prósent að þessu sinni og hefur ekki áður verið meiri. Þannig var kosningaþátttaka árið 2017 var 10,9 prósent og þar áður 9,4 prósent. Atkvæðisrétt höfðu allir íbúar í Reykjavík fimmtán ára og eldri og voru rúmlega 104 þúsund íbúar á kjörskrá. Kosningarnar stóðu yfir á vefnum Hverfið mitt dagana 17. – 30. október en um er að ræða samstarfsverkefni Reykjavíkurborgar og sjálfseignarstofnunarinnar Íbúar ses. Kosið var um framkvæmdir í hverfum borgarinnar og voru 450 milljónir til ráðstöfunar. Íbúar kusu í ár 88 verkefni til framkvæmda á næsta ári sem sjá má að neðan. Árbær – valin verkefni:Bæta umhverfi grenndarstöðvaEndurbæta ævintýrasvæði í ElliðaárdalEndurbæta göngustíg og umhverfi við BæjarbrautGera Stínuskóg fjölskylduvænniStarfrækja skólagarða í hverfinuFjölnota hreysti- og klifursvæðiGöngu- og hjólaleið milli Selásskóla og ÁrbæjarlaugarGróðursetning fyrir neðan Vorsabæ og HlaðbæBreiðholt – valin verkefni:Bæta umhverfi grenndarstöðvaFjölnota hreysti- og klifursvæðiFramhald á göngustíg við SkógarselMalbika hluta göngustígs frá Engjaseli að SeljaskógumMislæg körfuboltakarfa við BreiðholtsskólaMála yfir veggjakrot og breyta því í abstrakt myndirHjóla/kerrustíg frá Álfabakka að BrúnastekkBæta göngustígana á útivistarsvæðinu á SelhryggEndurgera sparkvöll við EngjaselFótboltapönnur á völdum stöðum í BreiðholtiLeikkastalann til baka á skólalóð ÖlduselsskólaGróðursetja ávaxtatré og berjarunnaSetja upp hjólabraut á völdum stað í BreiðholtiBetrumbætur á göngu- og hjólaleiðinni yfir GrænastekkVatnspóstur í ElliðaárdalKörfuboltavöllur við Dverga- og BlöndubakkaGrafarholt og Úlfarsárdalur – valin verkefni:MinigolfvöllurFjölnota hreysti- og klifursvæðiFleiri ruslatunnur við göngustígaMeira skjól og gróðurLýsing á göngustíg við IngunnarskólaGróðursetning í ÚlfarsárdalGrafarvogur – valin verkefni:Fleiri ruslafötur í GrafarvogRafræn vöktunÞurrgufubað í GrafarvogslaugGönguþverun yfir Hallsveg milli Rima- og FoldahverfisLíkamsræktartæki við GrafarvogHundagerði í GrafarvogiHáaleiti og Bústaðir – valin verkefni:Fjölga ruslatunnum í hverfinuFjölnota hreysti- og klifursvæðiSkapandi leiksvæði í GrundargerðisgarðLagfæra göngustíg við LjósalandHeilsuefling meðfram hitaveitustokknumÚtiæfingaráhöld og vatnspóst við VíkingsheimiliðHjólabraut í hverfinuEndurnýja teiga á frisbígolfvellinum í FossvogiHlíðar – valin verkefni:Hjólarennur í undirgöng undir MiklubrautGangstétt/hjólastígur meðfram KlambratúniBæta umgjörð grenndargáma við KlambratúnLaga göngustíg frá Bólstaðarhlíð að KjarvalsstöðumFjölnota hreysti- og klifursvæðiSparkvöllur á KlambratúniUmferðarspegill við MiklubrautNýtt torg við Einholt/SkipholtKjalarnes – valin verkefni:Aparóla á leiksvæðiðÞurrgufubað við KlébergslaugSetja upp hundagerðiKaldur pottur í KlébergslaugLaugardalur – valin verkefni:Betri ruslaílát og sorphirðaMatarmarkaður í LaugardalRuslatunnur sem bjóða upp á flokkun á rusliLaga grasið við gönguljósin yfir SundlaugavegFjölnota hreysti- og klifursvæðiFleiri grenndarstöðvar í hverfinuBæta útiaðstöðu við ÁlfheimakjarnannEndurnýja vatnspóstana í LaugardalBekkur við SólheimabrekkuMiðborg – valin verkefni:Skautasvell á tjörnina"Frumskógur" fyrir börn á leiksvæði í miðbænumGrænn reitur á Grettisgötu - Vin í miðbænumGrænn mosaveggur sem dregur í sig mengunSkipta út ruslatunnumEndurnýja EinarsgarðEndurnýja göngustíga í HljómskálagarðiKörfuboltakörfur í miðbæinnVegglistaverk á SpennistöðinaVesturbær – valin verkefni:Gönguþverun við verslunarhverfi á GrandaFjölnota hreysti- og klifursvæðiStrætóskýli við MelaskólaTennisvöllur við íþróttahús HagaskólaGönguþverun yfir Hofsvallagötu við ReynimelHundagerði við VesturbæjarlaugGrenndargáma í Vesturbæinn vestan TjarnarGönguþverun við ÆgisborgBæta gatnamót Framnesvegs og VesturgötuLeiktæki á HringbrautarrólóEndurtyrfa sparkvöllinn við SkeljagrandaLeggja göngustíg að strætóskýli við SuðurgötuSetja upp hjólabraut við GrandaskólaPúttvöll á grasið við spennistöðina
Borgarstjórn Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Fleiri fréttir Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Sjá meira