Fjörutíu ábendingar um duldar auglýsingar á einni viku Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 7. nóvember 2018 11:36 Duldar auglýsingar virðast leynast víða, en þó fyrst og fremst á snapchat, instagram og bloggsíðum. Getty/Thomas Trutschel Tugir tilkynninga hafa borist Neytendastofu síðustu vikur um duldar auglýsingar á samfélagsmiðlum og bloggsíðum. Í byrjun október bannaði Neytendastofa tveimur bloggurum á trendnet.is að nota duldar auglýsingar. Neytendastofu hafði borist ábendingar um umfjallanir um ákveðnar vörur. Við meðferð málsins kom fram að bloggararnir höfðu þegið vöru að gjöf frá fyrirtækinu, taldi Neytendastofa því að um markaðssetningu væri að ræða sem kæmi ekki fram með nægilega skýrum hætti. Því taldi Neytendastofa að um duldar auglýsingar væri að ræða og að fyrirtækin sem seldu vöruna og bloggararnir hefðu brotið lög.Send bréf til bloggara og snappara Þórunn Anna Árnadóttir segir Neytendastofu berast reglulega ábendingar um duldar auglýsingar en eftir umfjöllun um þetta mál hafi fjöldinn margfaldast. „Við fengum miklu meira af ábendingum og vikuna eftir umfjöllun hátt í fjörutíu ábendingar um að verið sé að auglýsa án þess að það komi fram. Þetta er á alls kyns miðlum, instagram, snapchat og bloggsíðum,“ segir Þórunn. Í kjölfarið sendi Neytendastofa bréf til þeirra sem kvartað var undan til að upplýsa um þessar reglur og vekja athygli á þeim. „Og sem betur fer taka flestir þessu vel og einnig nokkuð alvarlega. En þessi bréf voru bara til upplýsinga og engin mál eru núna í gangi gagnvart neinum af þessum aðilum,“ segir Þórunn Anna Árnadóttir, sviðsstjóri á neytendasviði Neytendastofu. Neytendur Samfélagsmiðlar Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fleiri fréttir Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Sjá meira
Tugir tilkynninga hafa borist Neytendastofu síðustu vikur um duldar auglýsingar á samfélagsmiðlum og bloggsíðum. Í byrjun október bannaði Neytendastofa tveimur bloggurum á trendnet.is að nota duldar auglýsingar. Neytendastofu hafði borist ábendingar um umfjallanir um ákveðnar vörur. Við meðferð málsins kom fram að bloggararnir höfðu þegið vöru að gjöf frá fyrirtækinu, taldi Neytendastofa því að um markaðssetningu væri að ræða sem kæmi ekki fram með nægilega skýrum hætti. Því taldi Neytendastofa að um duldar auglýsingar væri að ræða og að fyrirtækin sem seldu vöruna og bloggararnir hefðu brotið lög.Send bréf til bloggara og snappara Þórunn Anna Árnadóttir segir Neytendastofu berast reglulega ábendingar um duldar auglýsingar en eftir umfjöllun um þetta mál hafi fjöldinn margfaldast. „Við fengum miklu meira af ábendingum og vikuna eftir umfjöllun hátt í fjörutíu ábendingar um að verið sé að auglýsa án þess að það komi fram. Þetta er á alls kyns miðlum, instagram, snapchat og bloggsíðum,“ segir Þórunn. Í kjölfarið sendi Neytendastofa bréf til þeirra sem kvartað var undan til að upplýsa um þessar reglur og vekja athygli á þeim. „Og sem betur fer taka flestir þessu vel og einnig nokkuð alvarlega. En þessi bréf voru bara til upplýsinga og engin mál eru núna í gangi gagnvart neinum af þessum aðilum,“ segir Þórunn Anna Árnadóttir, sviðsstjóri á neytendasviði Neytendastofu.
Neytendur Samfélagsmiðlar Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fleiri fréttir Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Sjá meira