Mótmæla seinagangi við byggingu stúdentaíbúða Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. nóvember 2018 14:02 Stúdentar vilja sjá aðgerðir. vísir/vilhelm Nemendur við Háskóla Íslands tóku þátt í þöglum setumótmælum sem Stúdentaráð HÍ efndi klukkan eitt í dag. Stefnt er að því að mótmæla til klukkan 16 en á sama tíma fer fram fundur háskólaráðs þar sem til umfjöllunar er reitur Gamla Garðs og bygging stúdentaíbúða á reitnum. „Staðið hefur til frá mars 2016 að byggja stúdentaíbúðir á reitnum en framkvæmdir hafa enn ekki hafist þrátt fyrir ítrekuð loforð Háskóla Íslands um breiða sátt. Skiptar skoðanir eru á ásýnd og fegurðarmati byggingarinnar sem þar mun rísa, sem hefur dregið alla vinnu langt umfram eðlileg tímamörk og eftir sitja stúdentar í húsnæðisvanda,“ segir í boði stúdentaráðs. „Nú verður rætt um eitt mikilvægasta hagsmunamál stúdenta í háskólaráði. Stúdentar hafa í því ljósi ákveðið að fylla rektorsgang fyrir fund og á meðan fundi stendur. Stúdentar krefjast þess að tekin verði endanleg ákvörðun um útfærslu uppbyggingar á reitnum fyrir áramót.“Stúdentar eru með skilti.Vísir/VilhelmÉg var tveimur dögum frá því að vera heimilislaus, segir á einu skiltinu.Vísir/Vilhelm Húsnæðismál Skóla - og menntamál Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Sjá meira
Nemendur við Háskóla Íslands tóku þátt í þöglum setumótmælum sem Stúdentaráð HÍ efndi klukkan eitt í dag. Stefnt er að því að mótmæla til klukkan 16 en á sama tíma fer fram fundur háskólaráðs þar sem til umfjöllunar er reitur Gamla Garðs og bygging stúdentaíbúða á reitnum. „Staðið hefur til frá mars 2016 að byggja stúdentaíbúðir á reitnum en framkvæmdir hafa enn ekki hafist þrátt fyrir ítrekuð loforð Háskóla Íslands um breiða sátt. Skiptar skoðanir eru á ásýnd og fegurðarmati byggingarinnar sem þar mun rísa, sem hefur dregið alla vinnu langt umfram eðlileg tímamörk og eftir sitja stúdentar í húsnæðisvanda,“ segir í boði stúdentaráðs. „Nú verður rætt um eitt mikilvægasta hagsmunamál stúdenta í háskólaráði. Stúdentar hafa í því ljósi ákveðið að fylla rektorsgang fyrir fund og á meðan fundi stendur. Stúdentar krefjast þess að tekin verði endanleg ákvörðun um útfærslu uppbyggingar á reitnum fyrir áramót.“Stúdentar eru með skilti.Vísir/VilhelmÉg var tveimur dögum frá því að vera heimilislaus, segir á einu skiltinu.Vísir/Vilhelm
Húsnæðismál Skóla - og menntamál Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Sjá meira