Þeir rifu niður plötuna með nafninu hans í búningsklefanum og stálu svo dótinu sem hann var með í klefanum. Það var ýmislegt verðmætt í klefanum sem Bell átti eins og Jordan-skór sem Bud Dupree stal. Hann þakkaði þó fyrir sig eins og sjá má hér að neðan.
Engu að síður er byrjað að tala um Pittsburgh Stealers eftir þessa uppákomu.
Steelers players went into Le’Veon Bell’s locker, removing his nameplate and rummaging through items. Bud Dupree says thanks for the Jordan brand cleats. pic.twitter.com/gQaAu9hUPd
— Jeremy Fowler (@JFowlerESPN) November 14, 2018
Bell er laus allra mála eftir tímabilið og nánast engar líkur á því að hann spili aftur með Steelers. Hann gaf frá sér miklar fjárhæðir með því að spila ekki í vetur en hann mun græða vel er hann semur við nýtt félag.