NFL-þjálfari eyðilagði brunabjölluna rétt fyrir leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. nóvember 2018 22:00 Sean Payton er að flestra mati einn besti þjálfari NFL-deildarinnar. Vísir/Getty New Orleans Saints er heitasta liðið í NFL-deildinni þessa daganna en strákarnir hans Sean Payton unnu sinn áttunda leik í röð um síðustu helgi. New Orleans Saints liðið er ekki aðeins að vinna sína leiki heldur er liðið að rústa þeim. New Orleans Saints vann 51-14 sigur á Cincinnati Bengals á útivelli um helgina. Það gekk hinsvegar mikið á í búningsklefa leiksins fyrir leik þar sem brunabjallan var alltaf að fara aftur og aftur í gang. Sean Payton, þjálfari New Orleans Saints, var búinn að fá nóg og hreinlega eyðilagði brunabjölluna þegar hún fór enn einu sinni í gang tíu mínútum fyrir leik. „Ég varð bara að stöðva þennan hávaða,“ sagði Sean Payton um atvikið. Það má sjá ástandið á brunabjöllunni hér fyrir neðan.The loud distraction before the game clearly didn’t throw off the Saints on Sunday as they thoroughly dominated the Bengals to win their eighth straight game. https://t.co/rWZMUOT374pic.twitter.com/1V6L6e5SgK — New Orleans Saints | NOLA.com (@SaintsNOW) November 11, 2018Sean Payton þvertók fyrir það að hann hafi ætlaði sér að kveikja í sínum leikmönnum með því að eyðileggja brunabjölluna. „Ég ætla að borga fyrir skemmdirnar. Ég lít á Brown fjölskulduna (eigendur Cincinnati Bengals) sem mína bandamenn og ber mikla virðingu fyrir þeim. Það sama get ég sagt um Marvin Lewis þjálfara,“ sagði Sean Payton. „Þetta var bara búið að vera í gangi í langan tíma í klefanum og ég taldi mikilvægt að stöðva þennan hávaða til að ég gæti undirbúið liðið fyrir leikinn,“ sagði Payton. Payton sagði líka full dramatískt að halda því fram að hann hafi eyðilagt brunabjölluna en eins og sjá má hér fyrir ofan þá má hún vissulega muna sinn fífil fegri. NFL Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Fleiri fréttir Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Sjá meira
New Orleans Saints er heitasta liðið í NFL-deildinni þessa daganna en strákarnir hans Sean Payton unnu sinn áttunda leik í röð um síðustu helgi. New Orleans Saints liðið er ekki aðeins að vinna sína leiki heldur er liðið að rústa þeim. New Orleans Saints vann 51-14 sigur á Cincinnati Bengals á útivelli um helgina. Það gekk hinsvegar mikið á í búningsklefa leiksins fyrir leik þar sem brunabjallan var alltaf að fara aftur og aftur í gang. Sean Payton, þjálfari New Orleans Saints, var búinn að fá nóg og hreinlega eyðilagði brunabjölluna þegar hún fór enn einu sinni í gang tíu mínútum fyrir leik. „Ég varð bara að stöðva þennan hávaða,“ sagði Sean Payton um atvikið. Það má sjá ástandið á brunabjöllunni hér fyrir neðan.The loud distraction before the game clearly didn’t throw off the Saints on Sunday as they thoroughly dominated the Bengals to win their eighth straight game. https://t.co/rWZMUOT374pic.twitter.com/1V6L6e5SgK — New Orleans Saints | NOLA.com (@SaintsNOW) November 11, 2018Sean Payton þvertók fyrir það að hann hafi ætlaði sér að kveikja í sínum leikmönnum með því að eyðileggja brunabjölluna. „Ég ætla að borga fyrir skemmdirnar. Ég lít á Brown fjölskulduna (eigendur Cincinnati Bengals) sem mína bandamenn og ber mikla virðingu fyrir þeim. Það sama get ég sagt um Marvin Lewis þjálfara,“ sagði Sean Payton. „Þetta var bara búið að vera í gangi í langan tíma í klefanum og ég taldi mikilvægt að stöðva þennan hávaða til að ég gæti undirbúið liðið fyrir leikinn,“ sagði Payton. Payton sagði líka full dramatískt að halda því fram að hann hafi eyðilagt brunabjölluna en eins og sjá má hér fyrir ofan þá má hún vissulega muna sinn fífil fegri.
NFL Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Fleiri fréttir Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Sjá meira