Airwaves er líka fyrir börn Benedikt Bóas skrifar 10. nóvember 2018 09:00 Natalie og félagar taka á móti barnafjölskyldum og lofa stuði og stemningu á reifi í Norræna húsinu. Fréttablaðið/Stefán Það verður ekkert til sparað á fjölskyldu-Airwaves Norræna hússins í dag. Viðburðurinn stendur yfir frá ellefu til fjögur. Það er ókeypis aðgangur og börnin fá að prófa að spila á ýmis hljóðfæri og standa á sviði. Opnaður verður tónlistarleikvöllur. Leiksvæði þar sem börn geta prufað hljóðfæri og hljóðforrit, leikið sér með hljóð og samið tónlist undir leiðsögn tónlistarfólks. Klukkan þrjú hefst svo fjölskyldureif sem Dj Yamaho, betur þekkt sem Natalie Gunnarsdóttir, stýrir. Fjölskyldur geta sameinast í danspartíi og búningar, glimmer og sjálflýsandi aukahlutir hjartanlega velkomnir. „Ég ætla að spila danstónlist frá níunda áratugnum í bland við nýtt. Þetta snýst allt um stuð og það er akkúrat það sem verður á boðstólum,“ segir Natalie um tónlistarvalið og lofar mjög góðri stuðstemningu. „Já þetta verður mega stemning. Það er búið að búa til alvöru reifstemningu í Norræna húsinu og ég virkilega hlakka til að fá krakkana og foreldrana með á dansgólfið,“ segir hún. Natalie á ekki börn sjálf en vinir hennar ætla að mæta með börnin sín. Hún gefur það heilræði að fólk mæti bara eins og það er stemmt og eins og það langar til. „Fólk mætir bara eins og því líður best. Það verður mikið um neonljós og leiserljós þannig að það myndi ekki skemma að mæta í einhverju hressandi,“ segir hún. Airwaves Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Sjá meira
Það verður ekkert til sparað á fjölskyldu-Airwaves Norræna hússins í dag. Viðburðurinn stendur yfir frá ellefu til fjögur. Það er ókeypis aðgangur og börnin fá að prófa að spila á ýmis hljóðfæri og standa á sviði. Opnaður verður tónlistarleikvöllur. Leiksvæði þar sem börn geta prufað hljóðfæri og hljóðforrit, leikið sér með hljóð og samið tónlist undir leiðsögn tónlistarfólks. Klukkan þrjú hefst svo fjölskyldureif sem Dj Yamaho, betur þekkt sem Natalie Gunnarsdóttir, stýrir. Fjölskyldur geta sameinast í danspartíi og búningar, glimmer og sjálflýsandi aukahlutir hjartanlega velkomnir. „Ég ætla að spila danstónlist frá níunda áratugnum í bland við nýtt. Þetta snýst allt um stuð og það er akkúrat það sem verður á boðstólum,“ segir Natalie um tónlistarvalið og lofar mjög góðri stuðstemningu. „Já þetta verður mega stemning. Það er búið að búa til alvöru reifstemningu í Norræna húsinu og ég virkilega hlakka til að fá krakkana og foreldrana með á dansgólfið,“ segir hún. Natalie á ekki börn sjálf en vinir hennar ætla að mæta með börnin sín. Hún gefur það heilræði að fólk mæti bara eins og það er stemmt og eins og það langar til. „Fólk mætir bara eins og því líður best. Það verður mikið um neonljós og leiserljós þannig að það myndi ekki skemma að mæta í einhverju hressandi,“ segir hún.
Airwaves Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Sjá meira