„Á sviðinu í mjög flottum síðkjól og vera í raun eins og prinsessa“ Stefán Árni Pálsson skrifar 28. nóvember 2018 10:00 Katrín fór út til Bangkok í morgun. Katrín Lea Elenudóttir var krýnd Miss Universe í ágúst en hún mun taka þátt í 67. Miss Universe keppninni í Bangkok í desember. Katrín Lea og Manúela Ósk Harðardóttir héldu út í morgun en rætt var við þær í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Katrín Lea er 19 ára og fæddist í Síberíu í Rússlandi og flutti til landsins þegar hún var 9 ára. Elena móðir hennar flutti til landsins fimm árum áður og bjó hún hjá ömmu sinni og afa í Rússlandi í fimm ár, á meðan móðir hennar kom sér fyrir hér á landi. „Ég man þegar ég fór sjálf út árið 2003 og tók þátt í Miss Universe fékk ég bara flugmiða í hendurnar og þurfti að sjá um þetta allt sjálf. Þetta er svo mikil vinna og svo mikill undirbúningur sem fylgir því að taka þátt í þessari keppni og maður vill gera það vel því það er bara eitt tækifæri,“ segir Manúela Ósk sem fer með Katrínu Leu út til að aðstoða hana í ferlinu.Hjálpar börnum á nýjum slóðum Katrín Lea hefur mikinn áhuga á innflytjendabörnum og leggur mikið upp úr því að aðstoða þau þegar þau eru að reyna koma sér fyrir á nýjum stað. Hún hafði stefnt að því lengi að taka þátt í Miss Universe keppninni og reyndi að taka þátt á sinum tíma en mátti ekki vera með. „Ég hef fylgst með Miss Universe í mörg ár alveg frá því að ég var pínulítil. Auðvitað langar manni að standa uppi á sviðinu í mjög flottum síðkjól og vera í raun eins og prinsessa. Þannig sá ég þetta þegar ég var lítil. Svo fór ég að fylgjast með þessu og þegar ég ákvað að sækja um komst ég ekki að því ég var of ung,“ segir Katrín sem reyndi þegar hún var 16 og 17 ára. „Ég hugsaði að þetta væri bara tákn fyrir mig og að ég þyrfti að undirbúa mig og svo kæmi að mér.“ Hér að neðan má sjá viðtalið við Katrínu Leu og Manúelu Ósk.Klippa: Ísland í dag - Keppir fyrir Íslands hönd í Miss Universe í Tælandi Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Besta stúlka í heimi Þegar Katrín Lea Elenudóttir er hamingjusöm líður henni eins og fegurstu fegurðardrottningu alheimsins. Hún er af rússneskum ættum og segist hafa trúað orðum móður sinnar að hún væri fegursta, duglegasta og langbesta barn í heimi. Hún keppir fyrir Íslands hönd í Miss Universe í desember. 5. nóvember 2018 16:30 Árin án móður sinnar í Rússlandi voru lærdómsrík Katrín Lea Elenudóttir var krýnd Miss Universe í ágúst en hún mun taka þátt í 67. Miss Universe keppninni í Bangkok í desember. Katrín er í fullum undirbúningi fyrir keppnina og er hún þriðji gestur Einkalífsins á Vísi. 11. október 2018 12:30 Mest lesið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Fleiri fréttir „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Sjá meira
Katrín Lea Elenudóttir var krýnd Miss Universe í ágúst en hún mun taka þátt í 67. Miss Universe keppninni í Bangkok í desember. Katrín Lea og Manúela Ósk Harðardóttir héldu út í morgun en rætt var við þær í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Katrín Lea er 19 ára og fæddist í Síberíu í Rússlandi og flutti til landsins þegar hún var 9 ára. Elena móðir hennar flutti til landsins fimm árum áður og bjó hún hjá ömmu sinni og afa í Rússlandi í fimm ár, á meðan móðir hennar kom sér fyrir hér á landi. „Ég man þegar ég fór sjálf út árið 2003 og tók þátt í Miss Universe fékk ég bara flugmiða í hendurnar og þurfti að sjá um þetta allt sjálf. Þetta er svo mikil vinna og svo mikill undirbúningur sem fylgir því að taka þátt í þessari keppni og maður vill gera það vel því það er bara eitt tækifæri,“ segir Manúela Ósk sem fer með Katrínu Leu út til að aðstoða hana í ferlinu.Hjálpar börnum á nýjum slóðum Katrín Lea hefur mikinn áhuga á innflytjendabörnum og leggur mikið upp úr því að aðstoða þau þegar þau eru að reyna koma sér fyrir á nýjum stað. Hún hafði stefnt að því lengi að taka þátt í Miss Universe keppninni og reyndi að taka þátt á sinum tíma en mátti ekki vera með. „Ég hef fylgst með Miss Universe í mörg ár alveg frá því að ég var pínulítil. Auðvitað langar manni að standa uppi á sviðinu í mjög flottum síðkjól og vera í raun eins og prinsessa. Þannig sá ég þetta þegar ég var lítil. Svo fór ég að fylgjast með þessu og þegar ég ákvað að sækja um komst ég ekki að því ég var of ung,“ segir Katrín sem reyndi þegar hún var 16 og 17 ára. „Ég hugsaði að þetta væri bara tákn fyrir mig og að ég þyrfti að undirbúa mig og svo kæmi að mér.“ Hér að neðan má sjá viðtalið við Katrínu Leu og Manúelu Ósk.Klippa: Ísland í dag - Keppir fyrir Íslands hönd í Miss Universe í Tælandi
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Besta stúlka í heimi Þegar Katrín Lea Elenudóttir er hamingjusöm líður henni eins og fegurstu fegurðardrottningu alheimsins. Hún er af rússneskum ættum og segist hafa trúað orðum móður sinnar að hún væri fegursta, duglegasta og langbesta barn í heimi. Hún keppir fyrir Íslands hönd í Miss Universe í desember. 5. nóvember 2018 16:30 Árin án móður sinnar í Rússlandi voru lærdómsrík Katrín Lea Elenudóttir var krýnd Miss Universe í ágúst en hún mun taka þátt í 67. Miss Universe keppninni í Bangkok í desember. Katrín er í fullum undirbúningi fyrir keppnina og er hún þriðji gestur Einkalífsins á Vísi. 11. október 2018 12:30 Mest lesið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Fleiri fréttir „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Sjá meira
Besta stúlka í heimi Þegar Katrín Lea Elenudóttir er hamingjusöm líður henni eins og fegurstu fegurðardrottningu alheimsins. Hún er af rússneskum ættum og segist hafa trúað orðum móður sinnar að hún væri fegursta, duglegasta og langbesta barn í heimi. Hún keppir fyrir Íslands hönd í Miss Universe í desember. 5. nóvember 2018 16:30
Árin án móður sinnar í Rússlandi voru lærdómsrík Katrín Lea Elenudóttir var krýnd Miss Universe í ágúst en hún mun taka þátt í 67. Miss Universe keppninni í Bangkok í desember. Katrín er í fullum undirbúningi fyrir keppnina og er hún þriðji gestur Einkalífsins á Vísi. 11. október 2018 12:30