Neitaði að faðma gamla þjálfarann sinn | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 26. nóvember 2018 13:00 Mayfield saknar ekki gamla þjálfarans síns. vísir/getty Samskipti Baker Mayfield, leikstjórnanda Cleveland Browns, og Hue Jackson, fyrrum þjálfara Cleveland og núverandi þjálfara hjá Cincinnati, eftir leik liðanna í gær voru mjög áhugaverð. Þá ætlaði Jackson að þjálfa sinn gamla lærisvein en Baker vildi ekki hafa það og kom sér hjá faðmlaginu. Hann tók þó í hönd Jackson. Mayfield var valinn fyrstur í síðasta nýliðavali en Jackson hélt honum þó á bekkinn í upphafi leiktíðar. Þjálfarinn var svo rekinn og eftir það hefur Mayfield blómstrað sem og liðið. Leikstjórnandinn sagði eftir leikinn að hann væri fyrst og fremst svekktur út í Jackson fyrir að ráða sig til liðs sem spilaði við Browns tvisvar á ári. Browns pakkaði Bengals saman í gær og þetta virtist á stundum vera persónulegt gagnvart Jackson sem er ekki vinsæll hjá sínum gömlu leikmönnum.Hue Jackson went for the hug and Baker hit him with the “we’re just friends” handshake pic.twitter.com/khycq8Vhik — Will Brinson (@WillBrinson) November 25, 2018 NFL Tengdar fréttir Magnaðir loftfimleikar hjá leikmanni Seattle Seahawks Chris Carson, hlaupari hjá Seattle Seahawks, átti örugglega tilþrif helgarinnar í NFL-deildinni en hann sýndi þá mögnuð fimleikatilþrif í einu hlaupa sinna upp völlinn. 26. nóvember 2018 11:00 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira
Samskipti Baker Mayfield, leikstjórnanda Cleveland Browns, og Hue Jackson, fyrrum þjálfara Cleveland og núverandi þjálfara hjá Cincinnati, eftir leik liðanna í gær voru mjög áhugaverð. Þá ætlaði Jackson að þjálfa sinn gamla lærisvein en Baker vildi ekki hafa það og kom sér hjá faðmlaginu. Hann tók þó í hönd Jackson. Mayfield var valinn fyrstur í síðasta nýliðavali en Jackson hélt honum þó á bekkinn í upphafi leiktíðar. Þjálfarinn var svo rekinn og eftir það hefur Mayfield blómstrað sem og liðið. Leikstjórnandinn sagði eftir leikinn að hann væri fyrst og fremst svekktur út í Jackson fyrir að ráða sig til liðs sem spilaði við Browns tvisvar á ári. Browns pakkaði Bengals saman í gær og þetta virtist á stundum vera persónulegt gagnvart Jackson sem er ekki vinsæll hjá sínum gömlu leikmönnum.Hue Jackson went for the hug and Baker hit him with the “we’re just friends” handshake pic.twitter.com/khycq8Vhik — Will Brinson (@WillBrinson) November 25, 2018
NFL Tengdar fréttir Magnaðir loftfimleikar hjá leikmanni Seattle Seahawks Chris Carson, hlaupari hjá Seattle Seahawks, átti örugglega tilþrif helgarinnar í NFL-deildinni en hann sýndi þá mögnuð fimleikatilþrif í einu hlaupa sinna upp völlinn. 26. nóvember 2018 11:00 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira
Magnaðir loftfimleikar hjá leikmanni Seattle Seahawks Chris Carson, hlaupari hjá Seattle Seahawks, átti örugglega tilþrif helgarinnar í NFL-deildinni en hann sýndi þá mögnuð fimleikatilþrif í einu hlaupa sinna upp völlinn. 26. nóvember 2018 11:00