Fyrrum ráðgjafa Trump-framboðsins skipað að hefja afplánun Kjartan Kjartansson skrifar 26. nóvember 2018 08:25 Papadopoulos (f.m.) játaði upphaflega og lýsti iðrun. Undanfarna mánuði hefur hann hins vegar amast við Mueller-rannsókninni og dregið lögmæti hennar í efa. Vísir/EPA Bandarískur alríkisdómari hefur hafnað kröfu George Papadopoulosar, fyrrverandi ráðgjafa forsetaframboðs Donalds Trump, um að fresta afplánun á fangelsisdómi sem hann hlaut fyrir að ljúga að fulltrúum alríkislögreglunnar FBI. Þarf Papadopoulos því að hefja afplánunina í dag. Papadopoulos var ráðgjafi framboðsins í utanríkismálum. Hann var sakfelldur fyrir að hafa logið að alríkislögreglunni um samskipti sín við Rússa og hlaut tveggja vikna fangelsisdóm. Upphaf Rússarannsóknarinnar svonefndu á meintu samráði Trump-framboðsins við útsendara stjórnvalda í Kreml má rekja til yfirlýsinga Papadopoulosar við ástralskan erindreka í London árið 2016. Þar er Papadopoulos sagður hafa gefið í skyn að hann hefði vitneskju um að Rússar hefðu komist yfir mikið magn töluvpósta Hillary Clinton, mótframbjóðanda Trump. Þá átti Papadopoulos fundi með maltverskum prófessor sem er talinn hafa verið milliliður fyrir rússneskstjórnvöld. Samskipti þeirra gengu meðal annars út á að koma á fundi á milli Trump og Vladímírs Pútín, forseta Rússlands. Saksóknarar Roberts Mueller, sérstaka rannsakandans sem stýrir Rússarannsókninni, segja að lygar Papadopoulosar hafi orðið til þess að þeir náðu ekki yfirheyra prófessorinn á meðan hann var í Bandaríkjunum. Bandaríkin Donald Trump Rússarannsóknin Rússland Tengdar fréttir Ráðgjafi Trump dæmdur í fangelsi og segist hafa logið til að vernda sig og forsetann Saksóknarar fullyrtu að lygar Georges Papadopoulos hefðu hindrað rannsókn FBI á mikilvægum tímapunkti. Hann var dæmdur í tveggja vikna fangelsi vegna lyganna í dag. 7. september 2018 21:33 Mueller fer fram á 6 mánaða fangelsisdóm yfir George Papadopoulos Hinn sérstaki saksóknari Robert Mueller hefur farið fram á sex mánaða fangelsisdóm yfir George Papadopoulos, sem starfaði fyrir forsetaframboð Donalds Trump. 18. ágúst 2018 11:40 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Fleiri fréttir Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Sjá meira
Bandarískur alríkisdómari hefur hafnað kröfu George Papadopoulosar, fyrrverandi ráðgjafa forsetaframboðs Donalds Trump, um að fresta afplánun á fangelsisdómi sem hann hlaut fyrir að ljúga að fulltrúum alríkislögreglunnar FBI. Þarf Papadopoulos því að hefja afplánunina í dag. Papadopoulos var ráðgjafi framboðsins í utanríkismálum. Hann var sakfelldur fyrir að hafa logið að alríkislögreglunni um samskipti sín við Rússa og hlaut tveggja vikna fangelsisdóm. Upphaf Rússarannsóknarinnar svonefndu á meintu samráði Trump-framboðsins við útsendara stjórnvalda í Kreml má rekja til yfirlýsinga Papadopoulosar við ástralskan erindreka í London árið 2016. Þar er Papadopoulos sagður hafa gefið í skyn að hann hefði vitneskju um að Rússar hefðu komist yfir mikið magn töluvpósta Hillary Clinton, mótframbjóðanda Trump. Þá átti Papadopoulos fundi með maltverskum prófessor sem er talinn hafa verið milliliður fyrir rússneskstjórnvöld. Samskipti þeirra gengu meðal annars út á að koma á fundi á milli Trump og Vladímírs Pútín, forseta Rússlands. Saksóknarar Roberts Mueller, sérstaka rannsakandans sem stýrir Rússarannsókninni, segja að lygar Papadopoulosar hafi orðið til þess að þeir náðu ekki yfirheyra prófessorinn á meðan hann var í Bandaríkjunum.
Bandaríkin Donald Trump Rússarannsóknin Rússland Tengdar fréttir Ráðgjafi Trump dæmdur í fangelsi og segist hafa logið til að vernda sig og forsetann Saksóknarar fullyrtu að lygar Georges Papadopoulos hefðu hindrað rannsókn FBI á mikilvægum tímapunkti. Hann var dæmdur í tveggja vikna fangelsi vegna lyganna í dag. 7. september 2018 21:33 Mueller fer fram á 6 mánaða fangelsisdóm yfir George Papadopoulos Hinn sérstaki saksóknari Robert Mueller hefur farið fram á sex mánaða fangelsisdóm yfir George Papadopoulos, sem starfaði fyrir forsetaframboð Donalds Trump. 18. ágúst 2018 11:40 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Fleiri fréttir Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Sjá meira
Ráðgjafi Trump dæmdur í fangelsi og segist hafa logið til að vernda sig og forsetann Saksóknarar fullyrtu að lygar Georges Papadopoulos hefðu hindrað rannsókn FBI á mikilvægum tímapunkti. Hann var dæmdur í tveggja vikna fangelsi vegna lyganna í dag. 7. september 2018 21:33
Mueller fer fram á 6 mánaða fangelsisdóm yfir George Papadopoulos Hinn sérstaki saksóknari Robert Mueller hefur farið fram á sex mánaða fangelsisdóm yfir George Papadopoulos, sem starfaði fyrir forsetaframboð Donalds Trump. 18. ágúst 2018 11:40