Munnhöggvast á Twitter vegna nektarmyndar Kristín Ólafsdóttir skrifar 22. nóvember 2018 08:16 Ariana Grande og Piers Morgan. Mynd/Samsett Bandaríska söngkonan Ariana Grande og sjónvarpsmaðurinn Piers Morgan áttu í útistöðum á Twitter í vikunni. Móðir Grande átti einnig þátt í deilunum, sem eiga upptök sín í nektarmynd af bresku stúlknasveitinni Little Mix. Morgan er þekktur fyrir umdeildar skoðanir sínar og hefur ítrekað gagnrýnt konur fyrir að sýna of mikið hold og gera út á kynþokka sinn. Hann hélt uppteknum hætti í morgunþætti sínum Good Morning Britain á sjónvarpsstöðinni ITV í vikunni.Sjá einngi: Piers Morgan gagnrýndur fyrir að hlutgera kollega Hann sakaði þar hljómsveitina Little Mix um athyglissýki eftir að meðlimir sveitarinnar sátu fyrir naktir á kynningarmynd fyrir nýtt lag sveitarinnar, Strip. Á myndinni eru líkamar hljómsveitarmeðlima þaktir skammaryrðum, sem flest lúta að líkamsímynd og kynferði, sem ætlað var að endurspegla efni lagsins. Þá bætti Morgan um betur á þriðjudag og velti því upp hvort Little Mix hefði stolið hugmyndinni af hljómsveitinni Dixie Chicks, sem sat eitt sinn fyrir á svipaðri mynd.Hey @LittleMix - when are you going to admit you stole this idea from @dixiechicks? pic.twitter.com/dLRX2TMv2k— Piers Morgan (@piersmorgan) November 20, 2018 Í gær blandaði Joan Grande, móðir Ariönu Grande, sér svo í málið. Hún var nokkuð harðorð í garð Morgan, og setti jafnframt spurningamerki við aðdróttanir hans um meintan hugverkastuld Little Mix.Honestly what is wrong with you @piersmorgan ? Didn't your mother ever teach you, if you have nothing nice to say, don't say it! You came for @TheEllenShow yesterday which was disgraceful, she is an angel. @LittleMix today, did you ever hear of paying homage? And..well never mind https://t.co/5WBOlL8t6O— Joan Grande (@joangrande) November 21, 2018Morgan svaraði að bragði og sakaði þá einnig Ariönu Grande um að framfleyta sér á kynþokkanum. „Ég myndi vilja að þær notuðu hæfileika sína frekar en nekt til að selja plötur. Eins og dóttir þín gerir…!“Hi Joan, my mother taught me to speak my mind & never be afraid to express honestly held opinion. Ellen's a hypocrite - and as for Little Mix, I'd just prefer they use their talent to sell records rather than their nudity. As your own daughter does...! https://t.co/nCQAsIgoVG— Piers Morgan (@piersmorgan) November 21, 2018 Ariönu var þá sjálfri nóg boðið og svaraði Morgan fullum hálsi. Hún sagðist til að mynda gera út á bæði hæfileika sinn og kynverund, og það kysi hún sjálf. „Konur geta verið kynverur OG hæfileikaríkar. Naktar og virðulegar. Það er OKKAR val.“Ellen is an incredible & kind human being.. I use my talent AND my sexuality all the time because i choose to. women can be sexual AND talented. naked and dignified. it's OUR choice. & we will keep fighting til people understand. i say this w all due respect but thank u, next. https://t.co/wSknRSlJN8— Ariana Grande (@ArianaGrande) November 21, 2018 Þá lýsti Ariana yfir stuðningi við stúlkurnar í Little Mix – og sendi Morgan svo tóninn enn á ný, til að mynda með því að ýja að því að hann væri hræsnari.keep fighting the fight divas @LittleMix your sisters have your back— Ariana Grande (@ArianaGrande) November 21, 2018 also @piersmorgan, i look forward to the day you realize there are other ways to go about making yourself relevant than to criticize young, beautiful, successful women for everything they do. i think that'll be a beautiful thing for you and your career or what's left of it. — Ariana Grande (@ArianaGrande) November 21, 2018 when u do it it's ok tho right? https://t.co/FJyF24ZlYx— Ariana Grande (@ArianaGrande) November 21, 2018 Samfélagsmiðlar Tónlist Tengdar fréttir Piers Morgan gagnrýndur fyrir að hlutgera kollega Sjónvarpsmaðurinn Piers Morgan hitti ekki beint í mark hjá áhorfendum morgunþáttarins The Good Morning Britain sem var á dagskrá ITV í morgun. 16. maí 2018 15:30 Ariana Grande gefur út óð til sjálfsástar og fyrrum kærasta Söngkonan Ariana Grande kom aðdáendum á óvart og gaf út nýtt lag þar sem hún syngur um fyrri ástir og mikilvægi þess að elska sjálfan sig. 4. nóvember 2018 12:42 Hneykslaði með ummælum sínum um Bond, börn og karlmennsku Morgan birti myndina af Craig á Twitter-reikningi sínum í gær. 16. október 2018 11:29 Sækir innblástur í rómantískar gamanmyndir í nýju myndbandi Ariana Grande heldur áfram að gera allt vitlaust. 21. nóvember 2018 21:51 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Sjá meira
Bandaríska söngkonan Ariana Grande og sjónvarpsmaðurinn Piers Morgan áttu í útistöðum á Twitter í vikunni. Móðir Grande átti einnig þátt í deilunum, sem eiga upptök sín í nektarmynd af bresku stúlknasveitinni Little Mix. Morgan er þekktur fyrir umdeildar skoðanir sínar og hefur ítrekað gagnrýnt konur fyrir að sýna of mikið hold og gera út á kynþokka sinn. Hann hélt uppteknum hætti í morgunþætti sínum Good Morning Britain á sjónvarpsstöðinni ITV í vikunni.Sjá einngi: Piers Morgan gagnrýndur fyrir að hlutgera kollega Hann sakaði þar hljómsveitina Little Mix um athyglissýki eftir að meðlimir sveitarinnar sátu fyrir naktir á kynningarmynd fyrir nýtt lag sveitarinnar, Strip. Á myndinni eru líkamar hljómsveitarmeðlima þaktir skammaryrðum, sem flest lúta að líkamsímynd og kynferði, sem ætlað var að endurspegla efni lagsins. Þá bætti Morgan um betur á þriðjudag og velti því upp hvort Little Mix hefði stolið hugmyndinni af hljómsveitinni Dixie Chicks, sem sat eitt sinn fyrir á svipaðri mynd.Hey @LittleMix - when are you going to admit you stole this idea from @dixiechicks? pic.twitter.com/dLRX2TMv2k— Piers Morgan (@piersmorgan) November 20, 2018 Í gær blandaði Joan Grande, móðir Ariönu Grande, sér svo í málið. Hún var nokkuð harðorð í garð Morgan, og setti jafnframt spurningamerki við aðdróttanir hans um meintan hugverkastuld Little Mix.Honestly what is wrong with you @piersmorgan ? Didn't your mother ever teach you, if you have nothing nice to say, don't say it! You came for @TheEllenShow yesterday which was disgraceful, she is an angel. @LittleMix today, did you ever hear of paying homage? And..well never mind https://t.co/5WBOlL8t6O— Joan Grande (@joangrande) November 21, 2018Morgan svaraði að bragði og sakaði þá einnig Ariönu Grande um að framfleyta sér á kynþokkanum. „Ég myndi vilja að þær notuðu hæfileika sína frekar en nekt til að selja plötur. Eins og dóttir þín gerir…!“Hi Joan, my mother taught me to speak my mind & never be afraid to express honestly held opinion. Ellen's a hypocrite - and as for Little Mix, I'd just prefer they use their talent to sell records rather than their nudity. As your own daughter does...! https://t.co/nCQAsIgoVG— Piers Morgan (@piersmorgan) November 21, 2018 Ariönu var þá sjálfri nóg boðið og svaraði Morgan fullum hálsi. Hún sagðist til að mynda gera út á bæði hæfileika sinn og kynverund, og það kysi hún sjálf. „Konur geta verið kynverur OG hæfileikaríkar. Naktar og virðulegar. Það er OKKAR val.“Ellen is an incredible & kind human being.. I use my talent AND my sexuality all the time because i choose to. women can be sexual AND talented. naked and dignified. it's OUR choice. & we will keep fighting til people understand. i say this w all due respect but thank u, next. https://t.co/wSknRSlJN8— Ariana Grande (@ArianaGrande) November 21, 2018 Þá lýsti Ariana yfir stuðningi við stúlkurnar í Little Mix – og sendi Morgan svo tóninn enn á ný, til að mynda með því að ýja að því að hann væri hræsnari.keep fighting the fight divas @LittleMix your sisters have your back— Ariana Grande (@ArianaGrande) November 21, 2018 also @piersmorgan, i look forward to the day you realize there are other ways to go about making yourself relevant than to criticize young, beautiful, successful women for everything they do. i think that'll be a beautiful thing for you and your career or what's left of it. — Ariana Grande (@ArianaGrande) November 21, 2018 when u do it it's ok tho right? https://t.co/FJyF24ZlYx— Ariana Grande (@ArianaGrande) November 21, 2018
Samfélagsmiðlar Tónlist Tengdar fréttir Piers Morgan gagnrýndur fyrir að hlutgera kollega Sjónvarpsmaðurinn Piers Morgan hitti ekki beint í mark hjá áhorfendum morgunþáttarins The Good Morning Britain sem var á dagskrá ITV í morgun. 16. maí 2018 15:30 Ariana Grande gefur út óð til sjálfsástar og fyrrum kærasta Söngkonan Ariana Grande kom aðdáendum á óvart og gaf út nýtt lag þar sem hún syngur um fyrri ástir og mikilvægi þess að elska sjálfan sig. 4. nóvember 2018 12:42 Hneykslaði með ummælum sínum um Bond, börn og karlmennsku Morgan birti myndina af Craig á Twitter-reikningi sínum í gær. 16. október 2018 11:29 Sækir innblástur í rómantískar gamanmyndir í nýju myndbandi Ariana Grande heldur áfram að gera allt vitlaust. 21. nóvember 2018 21:51 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Sjá meira
Piers Morgan gagnrýndur fyrir að hlutgera kollega Sjónvarpsmaðurinn Piers Morgan hitti ekki beint í mark hjá áhorfendum morgunþáttarins The Good Morning Britain sem var á dagskrá ITV í morgun. 16. maí 2018 15:30
Ariana Grande gefur út óð til sjálfsástar og fyrrum kærasta Söngkonan Ariana Grande kom aðdáendum á óvart og gaf út nýtt lag þar sem hún syngur um fyrri ástir og mikilvægi þess að elska sjálfan sig. 4. nóvember 2018 12:42
Hneykslaði með ummælum sínum um Bond, börn og karlmennsku Morgan birti myndina af Craig á Twitter-reikningi sínum í gær. 16. október 2018 11:29
Sækir innblástur í rómantískar gamanmyndir í nýju myndbandi Ariana Grande heldur áfram að gera allt vitlaust. 21. nóvember 2018 21:51